Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 5

Stúdentablaðið - 01.12.1968, Qupperneq 5
Frá ritstjóra Kœri lesandi! Með útgáfu pessa blaðs minnumst við 50 ára fullveldis þjóðarinnar. A þessum timamótum verður okkur ósjálfrátt litið til baka til þeirra atburða, er ófu örlagavef þessarar litlu þjóðar. Höfum við leitað til ýmissa valinkunnra manna, sem kunna frá þessum atburðum að segja. En „Höfum við gengið til góðs götuna fram eft.ir veg?“ Eða erum við eftir 50 ára fullveldi að missa sjálfstœðismeðvitund okkar? Þessar spurn- ingar leita nú gjarnan á hugann og höfum við freistað þess, að fá greinarhöfunda til þess að svara þeim, þó allir geri sér Ijóst, að ekki verða þœr brotnar til mergjar. Hinn skammi timi, sem ritnefnd hefur til þess að inna störf sin af hendi, er óvið- unandi með öllu og til vansœmdar að œtla eklii rýmri tima til þessa starfs. Kosninga- fyrirkomulag Stúde7it.afélagsins veitir ekki meira svigrúm. Þvi er breytinga þörf. Vit- urlegra vteri að ganga til kosninga seinni hluta vetrar. Mundi slíkt fyrirkomulag gefa nefndum félagsms og stjórninni mun rýmri tíma til þess að undirbúa starf sitt á komandi starfsári. Augljóst er, að það tekur jafnan nokkurn lima að koma starfseminni í samt lag eftir að sverðin eru slíðruð að kos7iÍ7igum loknum. Gildir þar einu liverjir fara með völdin að aflokinni orrustu. Margt bendir til þess, að haustmisseri sé betur fallið t.il félagsstarfsemi og því sé nú dýrmeetum tima varið til undirbúnings starfsins. Jafnframt þvi hafa nýstúdent- ar á seinni hluta vetrar fengið nokkra innsýn i völundarhús félagslifsins, i stað þess að vera leiddir á hverju hausti að kjörklefanum eins og hvert a7inað sláturfé. Kosningabaráttan verður um leið fremur háð innan veggja skólans og ætti á alla7i hátt að verða ná- t:e7igdari félagslífinu og stúdentum sjálfum. Er þetta málefni orðið knýjandi nauðsyn og œrið ihugunarefni öllum oddvitum fé- lagslífsins. Rilnefnd þakkar svo öllum þeim, er staðið hafa að útgáfu blaðsins, og þó sér- staklega Astmari Ólafssyni auglýsingateikn- ara fyrir afburða þolinmœði og skilning i hennar garð. Að lokum vill ritstjóri þakka ritnefndar- mönnum fyrir einstaklega goll samstaif, og leyfa sér að fullyrða, að sjaldan eða aldrei hafi ritstjóri 1. ds. blaðsins haft yfir öðru eins einvalaliði að ráða. Ríkisstjórnin ósamt Sveini Björnssyni 1944 Fró hótíðahöldunum 1930 5 STÚDENTABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.