Stúdentablaðið - 01.12.1968, Side 9
Sambandslaganefndin.
Myndin er tekin 18. júlí, að
nefndarstörfum loknum. Sitjandi
talið fró vinstri: I. C. Christensen,
Einar Arnórsson, Jóhannes
Jóhannesson, Þorsteinn M. Jónsson,
Bjarni fró Vogi, C. Hage, Arup og
Borgbjerg. Standandi eru skrifarar
nefndarinnar: Þorsteinn Þorsteinsson
og Gisli fsleifsson, skrifarar isl.
nefndarhlutans, Funder og Magnús
Jónsson, skrifarar danska nefndarhl.
r: \
j"\ Ly'.
jjt'W 1811 kj • f 111 ffPjj
• Bgjlfel Kl * -"’mmbJIí'»11 llrfmrllfflíffiPm ? * 11 (flHI
étfv* • í A>211|t|lflB110|f Jftf f** -. * y.JUBfl
^ tPlir£ 1 ^""HpPfl:
Höfðu islenzku og dönsku fulltrúarnir
eitthvert samband sin á milli utan form-
legra funda?
Ég man það nú ekki svo glöggt, ég veit
ekki til þess, en hafi svo verið, þá hefur
líklega verið talað um eitthvað annað en
samningana.
Hvernig gengu svo störfin fyrir sig?
Fljótlega leystist nú úr ýmsum málum,
svo sem fjármálunum, fánamálinu, um
hæstarétt, landhelgisgæzlu, myntsláttu o. fl.,
en aðaldeilurnar urðu að lokum um utan-
ríkismálin, þegnréttinn og uppsagnar-
ákvæðið. Undirnefnd starfaði 9.—11. júlí og
í henni áttu sæti Hage, Arup, Einar og
Bjarni.
Um utanríkismálin var á það sætzt, að
Danir færu með þau í umboði íslendinga.
Allt virtist ætla að stranda á þegnréttin-
um. Að líkindum hefur það svo verið Ein-
ar Arnórsson, sem kom með þá lausn, að
þegnarnir í báðum löndunum hefðu gagn-
kvæman rétt. Þetta ákvæði varð ýmsum
þyrnir í augum, ef Danir hefðu sýnt
ágengni, en það gerðu þeir ekki.
Þá var það uppsagnarfresturinn. Danir
vildu engan uppsagnarfrest, heldur óupp-
segjanlega samninga, en íslendingar vildu
uppsagnarrétt og hafa frestinn sem stytztan.
Var svo að lokum samið um 25 ár, og ég
vil taka það fram, að ég álít, að allt hafi
farið löglega fram að þeim fresti loknum
af hálfu íslendinga.
Nú var kosningahluttaka i þjóðaratkvceð-
inu um samningana ekki mikil.
Til þess lágu ýmsar orsakir. Menn voru
mjög á einu máli um samningana, en það
er rétt að taka það l’ram, að þeir sem á móti
voru, tóku þá afstöðu af fleiri en einni
ástæðu. Til dæmis þótti fáeinum, að Islend-
ingar hefðu gengið of langt í kröfunum.
— i Liglicd mctl ilet islnntlskc Ministcriums nllcrcde
nu heslnncnde Kontor i Köbcnlinvn — bnr til Op-
govc nt sikrc Snmnrbcjdct mcllcm Regcringerne og
nl vnrctugc dc cgnc Iiorgcrcs Intercsser. I)cl slillcs
imidlcrlid hvert af Lnndcuc fril for nt bcstemmc,
hvilkcn l'orm det manttc önskc at givc dcnnc sin
Repræscntation.
Til §§ 10 og 17.
Dcr cr opnnncl fuld Enighcd om Oprettelsen og
Snmmcnsætningcn dcls nf ct rnadgivcndc Nævn,
hvis Opgave cr at frcmmc Snmvirken mcllcm Lnn-
dcnc, tilstiæbc Ensnrtcthcd i dcrcs Lovgivninger
og vnagc over, at dcr ikkc vcdtagcs Foranslnlt-
ningcr, som kundc værc til Skadc for dct nndct
Land, — dels af ct Voldgiftsnævn til Afgörclsc nf
mulig opstuncndc Ucnigbcdcr oin Forbundslovcns
Forstaaclsc.
Til § 19.
Islnnds Erklæring nf slcdscvnrcndc Ncutrnlilct
forudsæltcr i Overcnsstcmmelsc mcd dcnnc For-
bundslovs Karakter, al den cnc af dc to Stntcr
knn forblivc ncutrnl, sclv om dcn nndcn indviklcs i
Krig.
Til $ 20.
Ved nt bcstcmmc, at Lovcn trædcr i Kraft den
1. Deccmber d. A., formcncs dcl, at der vil værc
givet rundclig Tid til, at dcn knn blivc vcdlngct nf
Althingct, godkendt nf de islandskc Vælgere og
vedtngct nf Rigsdagcn.
andi skrifslofu sljörnarráðs Islands i Kaupmnnna-
böfn, — scm liafl það blutvcrk uð tryggjn sam-
vinnu milli stjórnnnnn og gæln lingsmuna horgnra
sins lands. En bvort land cr látið sjálfnilt um að
ákveða, hvcrnig þnð kynni nð vilja hnga þcssu
fyrirsvari.
Um 1G. og 17. gr.
t*að befir náðst fullkomið snmkoniulng um stofn-
un og skipun tvcggjn nefnda, annarnr ráðgjafar-
nefndar, scni bcfir |mð hlutvcrk nð clln snmvinnu
milli landnnnn, sluðla að samræmi I löggjöf þeirrn
og liafa gætur á þvi, nð cngar ráðstnfunir sjcu
gcrðar af öðru landinu, scm gcli orðið lil tjóns
fyrir bitt landið, — liinnnr gcrðardómsncfndar til
þcss að skera úr ágreiningi, cr risn kynni um
skilning sambnndslngnnnn.
Um 19. gr.
Yfirlýsing Islnuds um ævarnndi blutlcvsi hvilir á
þvi, að samkvæml eðli jiessnra snmbandslnga get-
ur nnnað rikið vcrið hlullnust, þó nð hitl lcndi i
ófriði.
Um 20. gr.
l’ar scm nkvcðið cr að lögin gnngi í gildi 1. dcs-
cmber þ. á., er lniist við, að nægur limi verði til
þess. að lögin gcti orðið samþykt i tæka tið nf
alþingi og islcnskum kjóscndum og nf rikisþingi
Danmerkur.
Ilcykjavik, 18. Juli 1918.
^”/aj V
aV /ctíicó* . s j / £. /
r/
r
r o
9
STÚDENTABLAÐ