Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.12.1968, Page 53

Stúdentablaðið - 01.12.1968, Page 53
Fró Félagi læknanema Fclag læknanema er gamall og reyndur félagsskapur, telur 35 og hálft ár og hef- ur sem sagt lifað tímana tvenna. En markmið félagsins hefur ekki ljreytzt frá því að nokkrir hugsjónamenn stofnuðu það í miðri sfðustu kreppu, það cr að sameina læknanema undir eitt merki og skapa grundvöll til umræðna um sameiginleg áhugamál, nytsamleg sem ónytsamleg, skipta okkur af kennslutil- liögun o. m. fl. Maldnir eru félagsfundir, þar sem ýmist eru fengir lærðir menn til erindaflutn- ing eða læknanemar laka saman efni, haldin er árshátíð og farnir visindaleið- angrar, cn þeim er það sameiginlegt, að þá víkja vísindin skamma hríð fyrir létt- ara lijali og menn kasta áhyggjum sín- um hak við sig um stund. Kynningarfundur er haldinn á hausti hverju fyrir nýstúdenta og þeim kynnt námstilhögun og félagsstarfsemi. Síðast- liðið ár var sú nýjung upp tekin, að ný- stúdcntum var skipt í 4 manna hópa og hverjum hóp útnefndur cldri stúdent, er gæfi, ef óskað væri, upplýsingar og leið- beiningar um námið. Tilraunin gafst heldur illa, en ákveðið er, að reyna aftur í ár, þótti ein tilraun of lítið til að af- sanna ágæti jjessarar hugmyndar. Útgáfu- starfsemi F.L. stendur með miklum hlóma. Félagið gefur út blaðiö Lækna- nemann, ca. 4 tölublöð á ári. f fyrra kom í ljós, að mikið vantaði á að félagið ætti blaðið í heild frá byrjun. Tók Jjáverandi ritnefnd, með Kristján Ragnarsson í fararbroddi, sér fyrir hend- ur það mikla verkefni, að leita uppi jjað, sem á vantaði og tókst jjað. Hefur félagið nú fyrir forgöngu þeirra látið Ijósprenta lilaðið í bókarformi og er jjetta vissulega mikið f ráðizt fyrir jafnlítið félag. I>au mál, sem hæst hefur borið í F.L. undanfarin ár, eru kennslumálin í deild- inni. Samning nýrrar reglugerðar fyrir Iæknadeihl hefur staðið yfir, og hefur læknancmum gefizt kostur á að leggja þar orð í belg. Læknanemar vænta sér góðs af fram- komnum breytingartillögum svo langt sem Jjær ná, telja þær til bóta frá núver- andi kennsluháttum. Breytingarnar eru enn aðeins til á blaði og væntum við þess fastlcga, að þær verði látnar taka hið stóra stökk af blaðinu og yfir f raun- veruleikann og hvorki mölur, ryð né pólitfkusar fái þeim grandað. I>au hafa orðið örlög fyrri reglugerðabreytinga, sem Iæknadeild liefur látið frá sér fara nýlega. Læknadeild hefur sprengt utan af sér [jað húsnæði, er henni er ætlað, og eru liúsnæðismálin löngu komin í sjálfheldu. M. a. af Jjessum ástæðum hafa komið fram sterkar raddir um að takmarka inngöngu í læknadeild t. d. með því að láta stúdentsprófseinkunn ráða. F.L. hef- ur tekið þá afstöðu, að heppilegra sé, að allir, sem vilja, fái inngöngu og hæfni manna til námsins sé ákvörðuð eftir að nám f sjálfri deildinni er liafið. F.L. tekur Jjátt í aljjjóðasamtökum læknanema (I.M.F.S.A.). Raunhæf sam- skipti okkar við samtökin eru einkum stúdentaskipti, Jj. e. menn fara til mánað- ar námsdvalar við erlend sjúkrahús og við fáum aftur erlenda gesti hingað heim. S.l. sumar tókum við á móti fleiri stúd- entum erlendis frá en utan fór af okkar fólki, komu gestir langt að, sumir hverjir, svo scm frá svo fjarlægu, dularfullu landi sem Indónesfu. Fulltrúar frá F.L. hafa sótt árlegt Jiing samtakanna og bera heim með sér fersk- an blæ að utan og gera sér betur grein fyrir [jví cn áður, að við erum hlekkur í stóru samfélagi mannanna, en ckki ein- angrað eyland norður f liafi, og finna bctur en áður, að íslendingar verða að lcysa Jjann vanda, að vera sjálfstæð Jjjóð f hug og vcrki á annan liátt en að cin- angra sig. I>á er F.L. aðili að samnorrænum læknanemasamtökum, er starfað liafa á Jjriðja ár, og gefst okkur þar gott færi á að fylgjast mcð þvf, sem nýjast er á hvcrjum tfma í kennslutilhögun og sam- skiptum kennara og nemenda við háskóla granna okkar. Einnig hafa samtökin sctt sér það mark að vinna að samræmingu náms f læknisfræði á Norðurlöndunum og Jjannig brúa bilið á sviði læknisfræði, líkt og verið cr að gera á mörgum öðrum, svo sem efnahagssviðinu. En þetta mark samlakanna er enn fjarlægur draumur. Ég læt svo þessu fréttkorni lokið, en langar að endingu, fyrir liönd allra fs- lenzkra læknanema, að biðja Stúdenta- blaðið fyrir árnaðaróskir til íslenzku Jjjóðarinnar á 50 ára fullveldisdcgi licnn- ar og að gæfan fylgi henni á ókomnum árum. Reykjavik, 17. nóvcmber 1968. Edda Björnsdóttir. Fró ORATOR, félagi laganema Allir stúdentar innritaðir f Lagadeild Háskóla íslaiuls geta orðið félagar í Ora- tor gegn greiðslu 100 kr. árgjalds, sem þá jafnframt er greiðsla fyrir blað fé- lagsins Úlfljót. Á síðasta starfsári voru félagar Orators 184 að tölu. Starfsemi félagsins tóð með allmiklum blóma s.l. ár og verður hér á eftir gerð örlítil grein fyrir lielztu þáttum hennar. I. Almcnnir félagsfundir voru átta. Var þar m. a. rætt um handritamálið, fjöl- mæli, dómsvaldið, störf dómara og lög- manna, geimrétt og dánarhugtakið. Margir góðir fræðimenn gcrðu samkom- ur Jjessar skemmtilegar og fróðlegar með erindum sfnum, svo sem Gunnar Thor- oddsen ainbassador, Emil Ágústsson borg- ardóiiiari, Sveinn Snorrason hrl., Sigurður Ólason hrl„ Björn Guðmundsson flr., Benedikt Sigurjónsson hæstaréttardómari, próf. Ólafur Bjarnason og próf. Jóhann Hanncsson auk kennara deildarinnar. Rétt cr að geta [jess, að á einum fund- inum fengu Orotorar ágæta heimsókn lækna- og guðfræðinema. II. Fjórar málflutningsæfingar voru haldn- ar, og var reynt að vanda sem mest til [jeirra, svo sem með því að stefna aðilum, dreifa til laganema öllum málsskjölum og liafa aðila- og vitnayfirheyrslur. III. Orator hélt tvö seminör á starfsárinu, annað með einum kennara deildarinnar. Helgarseminar var haldið um stjórnar- skrána, Jjar sem ráðuneytisstjórarnir Baldur Möller og Jón Sigurðsson og próf. Þór Vilhjálmsson og Gaukur Jörundsson lcktor fluttu inngangserindi. Var Jjátttak- endtim síðan skipt í hópa og efnið rætt, en sfðan voru sameiginlegar umræður hópanna. í hádegisverðarboði, sem var efnt til í sambandi við seminarið, var 60 ára inn- lendrar lagakennslu minnzt af rektor próf. Ármanni Snævarr og tveim laga- nemum. Þótti [jctta fyrsta seminar Ora- tors takast vel. Hin scminaræfingin var um opinbert réttarfar og fréttaflutning. Héldu þar tveir laganemar framsöguerindi, cn f um- ræðum tóku cinnig þátt Halldór Þor- björnsson sakadómari og Indriði G. Þor- steinsson ritstjóri. Seminar Jjetta var lialdið með og undir stjórn Jónatans Þór- mundssonar lcktors. IV. Efnt var til fimm kynnisferða á árinu. Farið var með fyrsta árs laganema f Borg- ardóm og Hæstarétt. Lagancmar á fyrri hluta fóru til Keflavíkur þar sem varn- arliðið og bæjarfógetaembættið var heim- sótt, en Jjar tók bæjarfógeti Alfreð Gísla- son á móti lagancmum. Laganemar á síð- ari hluti fóru til Vestmannaeyja, [jar sem bæjarfógeti Freymóður Þorsteinsson og bæjarstjórn og bæjarstjóri, Magnús Magnússon tóku á móti laganemum. Efnt var til alnicnnrar kynnisferðar f Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, þar scm laganemar sáu kvikmynd um banda- rískt réttarfar og skoðuðu bandarfskar lagabókmenntir. Einnig var farin kynnisferð út í Viðey í haust er leið. V. Samskipti við erlenda kollega voru mjög mikil á árinu. Orator átti fulltrúa á Staldting, sem norskir lagancmar héldu á s.l. ári. 12 laganemar fóru liéðan í júní til Danmerkur á 10 daga norrænt laga- nemamót. í sambandi við hátíðisdag Orators Jjann 16. febrúar komu hingað tveir norrænir laganemar scm gestir Ora- tors. Um sama leyti dvöldust hér tveir skiptinemar frá lagadeild Glasgow há- skóla í liálfan mánuð. Tveir Oratorar héldu síðan til Skotlands til að endur- gjalda þessa heimsókn. í apríl sá Orator um 7. formannaráð- stefnu Norræna laganemaráðsins. Dvöld- ust hér í góðu yfirlæti 9 erlendir laga- nemar f 5 daga. Naut Orator fulltingis margra aðila til að gera Jjeim dvölina sem eftirminnilegasta. 8. formannaráð- stefna samtakanna var sfðan lialdin í Lundi í okt. s.l. og átti Orator fulltrúa þar. Á þessum fundum hefur aðallega verið rætt um samræmingu á norrænu laganámi og prófum; námstækni og námsleiðbeiningar; norræna styrki til framhaldsnáms f lögfræði; hópferðir, laganemamót og fl„ sem varðar norrænt samstarf. Hafa samtökin gcfið út á árinu bækling um laganámið á Norðurlöndum. VI. Kennslumál voru mjög á dagskrá s.l. ár, m. a. vegna fyrirhugaðra breytinga á 53 STÚDENTABLAÐ

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.