Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N 7 loið og hann gekk út úr dyrun- uin, lil Helgu, en þá hrópaði hún, cins og í angisl: Farið ekki! .Teg hið yður um það! En hann svara-ði aðeins: Ef að þjer viljið koma á eftir þá skal jeg bíða yðar upp við altarið. Hann brosti ekki, en röddin titr- aði og augnaráðið hans smaug gegn um hugskot hennar, um leið og.hann sagði ohðin. Og svo íor hann. Mínúturnar liðu og eftirvænt- ingin óx, hjá þeim sem kyrrir sátu. Mundi liann megna þetta? Mundi hann koma aftur með sálmabókina? Eitt var vísl, að ]iað var reimt i kirkjunni gömlú það vissu allir. Hinir gestirnir á læknisheim- ilinu frjettu nú um ])ella tiltæki og læknirinn gamli varð reiður. Elcki vegna þess að hann væri hræddur um bróðurson sinn, siður en svo, þvi að taugunum í houum var ekki fisjað saman heldur varð hann reiður af því, að unglingunum skyldi detta þetla í hug. Nú leið og beið og eftirvænt- ingin óx. Sumir spáðu, að hann ljeti sjer aldrei detta í hug, að fara inn í kirkjuna, aðrir voru handvissir um, að Tiann mundi gera það, sem fyrir liann var iagt. Annars mundi liann hafa sncypu al’ öllu saman, En þeg- ar liðið var langt um fram þann lima, sem stúdentinn þurfti lil þess að sækja sálmabókina, tók að fara svo um ýmsa viðstadda, að þeir hættu að skrafa nema i hálfum hljóðum eða hvísling- um. Það skyldi þó aldrei hafa viljað eitthvað Ii 1 ?.. Stúdentinn lagði í miðnættis- lor sina án ]>ess að kenna ótta. Hann hugsaði aðeins um eitt: Skyldi hún koma á eftir? Ilann þóttist liafa sjeð eitthvað i aug- um hennar, sem sýndi, að lienni væri ekki sama um hann og hann sagði við sjálfan sig: Ef hún kemur — þá eru örlög mín ákveðin. Og komi hún ekki — þá er þetta aðeins hugsunar- laust dufl. Þessi hugsun æsti lnig hans. Að fara inn í kirkjuna fanst lionum ekki meira en að i'ara inn í hvert annað hús. Hvað gæti hent hann ilt inni í Guðs húsi? Hann stakk lyklinum í skrá- argatið og sneri, fann síðan innri hurðina og opnaði liana líka. Það var dimt í kirkjunni — niða myrkur. Hánn gekk nokk- ur skref inn gólfið, staðnæmd- isl til þess að átta sig og venjast myrkrinu. Alt í einu sýndist lionum há hvitklædd vera hreif- asl inni í kórnum, liann lirökk við og fanst kall vatn renna sjer milli skinns og hörunds. Úr djúpi undirmeðvilundarinn- ar skaut nú upp í huga hans ó- grynnum al' sögum, sem hann hafði heyrt, ægilegar sögur um lólk sem gekk aftur og gat ekki fundið frið i gröfinni —já, hvað vissi maður í rauninni um alt það, sem gerðisl utan við lil- veruheiminn hvaða rjett hafði maður til þess að brosa út í annað munnvikið og neita ."...? Myrkrið þyntist smátt og smátt. Stúdentinn stóð og starði og lór nú smámsaman að greina aðallínurnar í kirkjunni. Hræddur var hann ekki heldur hafði aðeins gustur af liug- myndaheimi hjátrúarinnar leik- ið um hann sem snöggvast og nú varð honum rótl aftur. Gegnum þjetta dimmuna sá hann hvítu vofuna------ kom hún ekki hægt á móti lion- um ? Nú það átti að hræða liann! Ónei, verði þeim að góðu! Hann gekk rakleitt móti volunni og tók liana hrygg- spennu, — en fyrirstaðan var engin og vofan lineig eins og froða ylir liann og niður ó kirkjugólfið. Hann tók upp lakið og sóp- inn og brosti. Hafði hann ekki látið hræða sig sem snöggvast? Nú niintist hann þess alt í einu að Hallvarður i Garðási hafði verið svo lengi að sækja kirkju- lykilinn. Með sópinn í hendinni og lak- ið á handleggnum þreifaði hann sig áfram upp að altarinu tit þess að sækja sálmahókina. Hann settisl á knjefallið við gráturnar. Skyldi liún lcoma? Skyldi hún þora það? Skyldi hún gefa honum svarið með þessum ó- vanalega hætti? Meðan liann sat þarna var skrúðhúshurðinni lokið hægt upp og einhver vera kom inn í kórilin. Stúdentinn, sem var orðinn vanur myrkrinu, sá greinilega að það var karl- maður. Ilann fikraði sig hik- andi áfram og nú datl stúdent- inum i hug, að þetta hlyti að vera þjófur. Og svo spurði hann með lágri og draugalegri rödd: llvað gerir þú hjer í þessu húsi? Og um leið lyfti hann hægt sópinum riieð lakinn á — hærra og liærra. Drottinn minn! heyrði liann ópað og um leið datt mað- urinn kylliflatur á gólfið og lá þar. Og nú varð geigvænleg þögn. Jcg skvldi þó aldrei hafa drepið manninn? hugsaði stúd- cntinn með skelfingu. Hann læddist að manninum og laut niður að honum. Það hlaut að Jiafa liðið yfir hann, dauður var hann ekki, því að hann heyrði hann draga andann. Á þessu augnabliki hafð’i hann gleymt lnigsuninni um Helgu livort hún kæmi á eftir, og hann einsetti sjer að flýta sjer scm mest heim til læknisins og hiðja um hjálp, en í sama bili leið heyrðist rödd Helgu: Eruð þjer hjer? spurði hú'n. Já, jeg er hjer, svaraði liann og gekk á móti henni. Helga, svo þú komst þá i raun og veru! Enginn í samkvæminu hafði lekið eftir, að Helga var horfin, því að allir hugsuðu ekki um neitt annað cn hvort stúdentinn kæmi aftur. En það beið og heið og loks fór fólkið að verða hrætt —»dauðhrætt, um að eitt- hvað liefði orðið að honum. Ilvað átti það að gera. Einn spurði annan en enginn vildi svara en allir vorn á nálum. Loksins var ekki um það að villast, að það vai’ð að fara út i kirkjuna. Gamli læknirinn gekk nöldrándi á undan og nú var safnað saman öllum ljós- kei’um, sem til voru á bænurn, þvi að kirkjan var ekki raflýst. Hallvarður í Garðási dró sig í lilje. Uonum var órótt vegna þcss, sem hann hafði gjöi’t. Hann efaðist ekki um, að stúd- entinn lægi i yfirliði fyrir fram- an sópinn með livíta lakánu, sem liann liafði sett Upp. Hver veit nema hann_ væri dauður. l’að voru dæmi til þess, að fólk gæti dáið af hræðslu. Og þá mundi hann — hann aleinn — fá sökina. Svitinn rann niður ennið á honum þegar hann labbaði niðurlútur út að kirkj- unni i humátt eftir hinum. En það var alt önnur sjón sem mætti liópnum i sálarhlið- inu: Stúdentinn og Ilelga kornu á móti þeim út úr kirkjunni —- og leiddust. Og þegar stúdentinn hafði sagt frá vofunni og áhrifunum, sem hún liafði haft, fanst Hall- varði sem af sjer væri ljett þungum steini, en jafnframt sá liann sjer til mikillar soi’gar liitt, sem skeð hafði. Ilinn manninn, sem vofan hafði lirætt svo eftirminnilega tók gamli læknirinn að sjer svo að hann vaknaði til lífsins aft- ur og líklega hefir furða hans cigi verið lítil, er hann raknaði við innan um hóp af veislu- klæddu fólki með ljóþker i höndunum. Siðan þurfti sýslu- maðurinn að tala við hann. En á læknissetrinu var tekið til óspiltra málanna á ný. Við miðnæturhressinguna hjeit gamli læknirinn ræðu fyrir nýju hjónaefnunum. Það lxefði vcrið leiðinlegt, sagði lxann, að þau skyldu ekki fá að vei’a ein fvrst.a kastið, um þetta sem var þeirra á milli, en það hefði ver- ið draugaganginum að kenna. Fagnaðurinn hjelt áfram tangt fram á nótt. En enginn sagði draugasögu, það senx eft- ir var næturinnar. Maðurinn sem ætlaði að giftast konunni sinni Furðulegt atvik kom fyrir í þorp- inu Bernburg. Þar bjó fyrir striðið slátrari með koini og börnuni. Hann var kallaður í herinn. Skildi liann mjög hryggur við konu sína, og ekki var sorg hennar minni. Þau hjetu hvort öðru að skrifast á meðan hægl væri að korna þvi við. Fóru brjefa- viðskifti þeirra á meðal nokkra hríð, en svo kom að því, að hann hætti að skrifa. Nokkru síðar var konu hans tilkynt, að hann hafi fallið með særnd á vigvellinum. Var henni síðan veittur styrkur af ríkisfje. Hún ól nú upp börn sin í kyrð og næði, en er þau tóku að stálpast sendi hún þau til afa þeirra og ömrnu i Póllandi. Henni var nú tekið að leið- ast einlífið. Auglýsti hún.eftir manni. Tvö hundruð tilboð bárust henni. Valdi hún eitt, sem henni geðjaðist sjerlega vel að. En er hún sá biðil- inn lá henni við yfirliði. Þetta var þá eiginmaður hennar. Er hún tók að jafna sig, sagði hann henni alla söguna. Þegar hann hafði dvalið nokkra hrið á vigstöðvunum, fór hann að hugsá, að nú væri best að vera laus við konu og börn. Skifti hann þvi á skjölum sinum við fall- inn hermann. En nú hafði hann ekki minstu löngun til að kvongast ekkju sinni aftur og hún ekki heldur að giftast honurn. Dró hann sig því i lilje og hún krækti sjer í annan. En samlyndið varð bágborið. KÓmust yfirvöldin að þessum svikum og urðu þessi þrjú að mælá fýrir rjetti, luknst kirkjudyi’nar upp oí* um

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.