Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Thomas Alva Thonias Alva Edison fæddisl í Ohio, liinn 11. febrúar 1817. Var hann því 81 ára aíS aldri er hann anda'ðist. Foreldrar hans voru fátækir. Móðir lians, sem hafði verið kenslukona áður en hún giftist, var fyrsti kennari hans. Hún var hollenzk að ætt, en faðirinn var skoskur. Edison h.yrjaði á að vinna fyrir sjer nieð blaðasölu, eins og niörg önnur mikilmenni Ameríku. En fjórtán ára gamall fór hann að gefa út blað. Hann skrifaði það sjálfur, setti það og prentaði, og seldi það siðan á járnbraut- arlestunum, sem fóru um ná- grennið. Hann fjekk leyfi hjá stöðvarstjóranum til þess að koma prentsmiðju sinni fyrir í einum vöruvagninum. Það var einmitt Jjessi sami stöðvarstjóri í Ohio, sem gaf Edison löðrung þann, sem hafði það að verk- um, að hann var heyrnardauf- ur upp frá því. Edison varð ó- viljandi til þess að kveikja í vagninum. En stöðvarstjórinn reiddist ákaflega og laust dreng inn svo fast að hljóðhimnan sprakk. Edison lieyrði í raun- inni ekkert með öðru evranu upp frá því, og mjög illa með liinu. En það v.ar honum aldrei til hindrunar við vinnuna. Þeir sem þektu hann hest, fullyrlu líka, að hann heyrði altaf það, sem hann vildi héyra, og út- skýrðu það á þann hátt, að hann gæti lesið hugsanir manna. Hann hefði undravert lag á því að koma þeim, sem hann átti tal við, til þess að skýx-a frá öllu þvi, sem hann vildi vita um málin. Jeg hefi vissa ástæðu til þess að álita að þessi fullyrðing sje að nokkru leyti rjett. Að minsta kosti lief jeg aldi’ei mælt vold- ugra augnaráði, aldrei liitt mann með rneiri styrkleika í sál sinni. llann talaði altaf í einsatkvæðisorðum, en á þann liátt að sá, sem talaði við liann, neyddist til þess að segja frá öllu, sem á lijarta lá. Edison tók snemma að gera tilraunir. Einkum fjekk hann gott tækifæri til þess, eftir að liann varð simritari og fjekk aðgang að hinum marghátluðu tækjum ritsímastöðvanna. Og ekki hafði hann verið simrilari lengi áður en hann hafði lagl grundvöllinn að hugvítsstarf- semi sinni ineð margskonar at- hugunum á ritsímatækjunum. Á einu eða tveimur arum hafði hann fundið upp svo margar og inikilvægar endurbætur á ritsímatækjunum, að nafn hans varð frægt um þvera og endi- langa Ameríku. Nú rak liver uppfundningin aðra. Yrði of langt upp að telja, Eftir Vilh. Finsen þó að ekki væri nema örlílinn hluta þeirra allra. Það getur gefið mönnum nokkra hug- mynd um hugvitssemi lians, að hvorki meira nje minna en 937 ólík heims-einkaleyfi hafa ver- ið tekin með nafni hans, og hafa mörg þeirra valdið alda- hvörfum og hyltingum í lífi mannkynsins. Tökum t. d. upp- fundningar eins og sjálfvirka ritsimann og seinna duplex- og kvadruplex-ritsímann. Hinum fvrnefnda er svo liáttað, að simskeytið, sem senda á, er skrifað með því að gata (per- forere) ræmu, sem síðan er setl inn i senditækið og rennur sjálfkrafa út á línuna. Móttöku- tækið tekur siðan á móti skeyt- inu mcð merkjum, sem sam- svara liinni götuðu ræmu. Edi- son sýndi fyrstur manna fram á, hvernig hægt væiá að senda eitl eða flciri símskeyli um sömu línuna á sama tíma. Ilann græddi svo mikið á þessum upp- fundningum, að hann gat kom- ið upp fyrstu verksmiðjunni sinni. Þar hafði hann tilrauna- stofur og gerði þar tilraunir í stórum stíl. Hann vann að öllu Edisom mögulegu, all lrá harnaleik- föngum, eins og I. d. talandi hrúðum, og upp i námuvjelar. En það einkennir Thomas Edi- son sem hugvitsmann, að allar uppfundningar hans miða að því, að fullnægja þeiin kröfum, sem fyrir liendi voru. Hann var ekki aðeins gcni og hugvits- maður af guðs náð, heldur var hann jafnframt gæddur óvenju- legri, praktískri greind og skarpri hagsýni í viðskiftum, sem vísindamenn og hugvits- menn liala mjög sjaldan til að hera. Það er vert að taka eftir þvi, að Edíson sá altaf um að uppfundningar hans væru starf- ræktar af fjelögum, sem hann sjálfur var aðalhluthafi í og að nokkru leyti forstjóri fyrir. Þetta var höfuðorsökin til hinna miklu auðæfa lians. Hann liefir áreiðanlega ekki vilað sjálfur, hve margar miljónir dollara hann átti, þegar liann dó. Jeg skal nefna fáein af fjelögum þeim og' lyrirtækjum, sem liann í raun og veru átti: Thomas A. Edison, Inc., The Edison Phonograph Works, Tlie Edi- son Manufacturing Co„ The New Jersey Patent Co., The Edison Storage Battery Co., The Edison Portland Cement Co., The Mo- lion Pictures Patent Co. og mörg, mörg fleiri. Hver getur reiknað það út nú, hve mikils virði þessi t'jelög eru í dollur- um? Mesta frægð liefir Edison á- teiðanlega hlotið fyrir liljóðrit- ann (Fonograf), og máske ekki sísl vegna þess, að hugmyndin var alveg ný og ekki hyggð á neinu, sem áður var til. Seinna fann hann upp grammófóninn, liina undursamlegu „talking machine“, sem skilar aftur músík, tali og söng tneð næst- um því eðlilegum hljómblæ. Og hvílíka gleði lielir ekki Edison vcitt öllu mannkyninu með grammófóninum! Ilver getur metið þau menningarlegu áhrif, scm grammófónninn liefir liaft meðal allra þjóða? Eða þá kvik- myndirnar, sem við eigum líka Edison að þakka? Að vísu þekt- ust áður „lifandi myndir“,nefni- lega hið alþekta, litla leikfang, sem kallað er „Zootrop“, en það voru upplundningar og endur- hælur Edisons, sem sköpuðu kvikmyndir nútímans. Sjálfur kom ltann fvrsla kviktnynda- liúsi heimsins á fót í einni af hyggingum sínum í Orange, New Jcrsey. Og í sama salnum var grundvöllurinn lagðtir að liljóm- og talmyndunum með margra ára tilraunum, sem voru í því tólgnar, að reyna að sameina graminófóninn og kvikmynda- vjelina. Framtíðardraunuir Edi- sons var að gela húið til talandi, lifandi myndir með eðlilegum litum. Hið fvrra hcpnaðist hon- tim, eins og kunnugl er. Ein af uppfundningum Edi- sons, sem við allir þekkjum og notum daglega, er glóðarlamp- inn. Að vísu voru til glóðar- lampar áður, en þeir gátu ekki lýst nema stuttan tíma. En á- rciðanlegt er, að það var lampi Edisons, sem gerði okkur mögu- lc.gl að hagnýta rafmagnið sem ljósgjafa. Er það uppfundning, sem við nútímamcnn gætum ekki liugsað okkur að vera án. Það var líka Edison, sem gerði mikrófóninn nothælan. Hefir sú uppfundning haft geysimikla þýðingu. Hann smíðaði líka raf- geymi, sem er meðal hinna hag- nýtustu, sem til cru. Ilann rcyndi að smíða lítinn, ljettan og jafnframt langvarandi og ó- dýran rafgeymi, en tókst það aldrci til fulls, þrátt fyrir margi-a ára erfiði. Slíkur afl- geymir myndi hafa alveg ó- mefanlega þýðingu scm rekstr- arafl, og gjörbreyta atvinnu- háttum nútimans. Aldrei hefir lifað jafn-fjöl- hæfur liugvitsmaður og Edison. ímyndunarafl hans og hug- myndaauðlegð var undraverð, og elja hans og vinnuþrek ó- venjulegt. Edison var aldrei kyr og ekki verksmiðjur lians held- ur. Ekkert af jiví, sem hann framleiddi, var fullkomið í lidison á einkasfcrifstofu sinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.