Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Mi/ihUh lijer að ofan si'/nir mynd af „strikinu“ í Kaupmanna- hofn i jólaskn'iði. Fljeltur úr grenihríslum, með mislitum raf- maf/nsljósum eru strengdar ijfir það, milli hnsanna. Ilinn 7. maí 1015 var enska stórskipinu ,Lusitania‘, eign Cunai'd- línunnar ensku, sökt af þýskum kafbáti skamt frá slröndum írlands. Fórust þarna um 1200 manns o<j mikil verðmæti fóru i s jóinn, ckki aðeins allskonar vörur heldur líka mikið af ómól- uðu gulli. Hafa margir brotið heilann um lwernig auðið mundi að bjarga gullinu. Einna mcsta trú liafa menn á aðferð þeirri sem myndin hjer að ofan sýnir. Gengiir hún úl á að lyfta skip- inu með risavöxnum flotholium og draga það á grunn. Enskur verkfræðingur vill komast niður í skipið með því að leggja þangað stálhólk meö þrepum, sem kafararnir geta gengið upp og niður. r Þetta er mynd úr nýjustu bókaversluninni í Reykjavík, sem var opnuð 1. ágúst 1931 í AUSTURSTRÆTI 1. Allir, sein eiga leið um Austurstræti ættu að líta þar ™ inn og sjá hið mikla úrval ai islenskum og erlendum bókuin, blööuni og timarituin sem þar er. Bókunum er raðaö þannig á borðin og í skápana, að auðvelt er að finna hvert efni sem er og athuga hvað til er um það efni. Hver sú bók, sem ekki er til, ™ er útveguð þegar í stað hvað- an sem er, og ef vill send hveri á land sem er gegn póstkröfu eða fyrirfram- greiðslu. Ritföng allskonar, og ýmiskonar pappir er þar í iniklu úrvali, og ennfremur allskonar skrif- stofuvjelar, ritvjelar og reikningsvjelar ogýmisl. fl. Fyrirspurnum um bækur er svarað fljótt og upplýsingar gefnar eftir þvi sem mögulegt er. Ansturstr. 1, Keykjavik. K’f-MHKH Sirni 906. Pósth. 607. fægi og hreinsunarduftið. Hal'ið það ávalt við hend- ina. Tin verður eins og silfur og kopar eins ög 8'ull. Það rispar ekki við- kvæmustu málma. Notið V I M á «11 búsáhöld. Það er seit í dósum og pökkum og fæst alslaðar. M V 122-10 í pökkum ú 0.25. ISVER BftOTHERS LIMITED.PORT SUNLIGHT. EN8LANB. í dósum á 0.60. ♦oo oo "ki. o•••! >• O •*•%•■ O •**««• O'" ► o-*%v o-*%-o •"*••• o-*««o ••*«.■ o ■•**«• o o -*o.- o o •*%•• o -o- DREKKIÐ E B I L 5 - 0 L ••♦ -Hlæ O -MU.- O -'U.- O -'ll..' O ■•‘O- O -%.• O -Hh.- O •* > O -•«.•• 0-0.-0-'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.