Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 22

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 22
22 FÁLK.INN S k r í 11 u r. C0PYR16HT R I B. B0X6 C0PENHÁ6EN Adamson og óþœga frímerkió. I>egctr bifreiöarstjórinrt gerðist fjósamaður. Kviði. — Huaða bjálfi var það nú, sem ekki hitti? Björgunarmaðiirinn: — Það var teiðinlegt að hatturinn yðar skyldi verða eftir þarna líti. — Það er ekki um það að tala, þjer verðið að bregða yður út aftur. — Er það ekki svo, pabbi .... sá sem getur öskrað svo hátt að ekki heyrist í hinum, hann hefir unnið? Mannætuforinginn: — Vildir ]ni mega segja nokkuð áður en við jet- um þig? Fórnardýrið (gamall ræSumað- ur): — Mætti jeg leyfa mjer að tala nokkur orð um ágæti jurtafæðu- kenningarinnar? Stúlkan (við kunningja sinn): — Góði, þú mátt ekki leiða mig. Hvað ætti jeg að segja við hana mömmu ef hún sæi það? — Þú gætir sagt, að jeg væri broðir þinn. Hversvegna hefirðu þennan bandspotta um litlafingurinn á þjer? Konan mín batl hann svona í morgun, til þess að jeg skyldi muua að láta brjefið hennar í iióstkass- an n. — Og hefirðu j)á látið brjefið í kassann? — Nei, hún gleymdi að fá mjer það. Sögukennarinn sjer að Jónsi litli er kominn aftur i skólann, eftir að hafa legið veikur lengi. — Það er gott að þú ert koininn aftur, Jónsi minn. Nú ertu kominn langt aftur úr. Hvað er langt siðan þú komst í skólann siðast? — Jeg veiktist þegar þeir undir- skrifuðu tiyllingareiðana i Kópa- vogi. Nýtisku Hrukassamaður. Ferðamaðurinn við vasaþjófinn: Fyrirgefið þjer að jeg skuli leyfa mjer að ganga með rottugíldrn i vasanum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.