Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 41

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 41
F Á L K I N N 41 ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiRiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiHnminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin — B m mm s Jólasmjörlíkið frá „Smára“ S hefir oft verið gott, en er best núna. Það heimtar líka húsfreyjan, því að nú ætlar hún að gera verulega góðan jólamat. S Fyrir jólin: Skínandi íallegar öskjur (2 teg.) ókeypis handa „Smóra“ neytendum. Gjörið svo vel að taka fram að það eigi að vera ,,Smári“. ■miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiimiiiiniHHiiinHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiin Eilt af jii)í, sem einkennir kvenfálk núlímans er, Iwe áhugasaml />a<S er um allskonar iþróttir. ÞaÖ er varla sú íþrólt til, sem þa<S ekld iðkar, bæði af hinum venjulegu iþröttum og eitis af hinum hæltulegu íþrótlum, í hraðasamkepni á vjeltækjum nútímans. Ngiega setti ung ensk stúlka nýtt hraðmef í flugi milli Engtands og Höfðanýlendu (liap), á lititli flugvjel og kvenfólkið hefir fullan hug á að verða eigi eftirbátar karlmarihanna, hvorki í kappakstri á bifreiðum nje í kappsiglingum. Hjer á myndinni sjest frægasti kven-kappsiglari Bandaríkjanna, Loretta Turn- bull við stýrið á báti sínum á kappsiglingu í Kaliforniu. Hún hefir stúlku sjer til aðstoðar við vjelina. Hvorug þeirra virðisi vera smeik við þó að skriður sje mikill á bátnum. Minnismöppu mefi blaðablokk og blýant (j), til að hanga á vegg, er líka auðvelt að búa til og sömulei'ðis blaöamöppu. Litlu framspjöldin þrjú eru fest beggja vegna með sterkum þrseði i afturspjaldið, og mappan skreylt eftir' fönguin. Heimcúitað sjal með svörtum i- síiiim 0{t kögri. I. Litil taska, fljettað nr silkiböndum, m. Taska úr flaueli, með kross-útsaum og gyltu kögri, n. Hnakkaspegill. Bjóðið vinkonu yðar að lita fyrir hana snjáða silkisjatið hennar það er hægur vandi, ef aðeins er sjeð l'yrir góðum lit og saumið siðan i það stór krysantemum blóni úr svörtu silki, lengið kögrið að neðan um tí með nýju kögri og hengið það svo til þerris með kögrið niður, svo að það verði deksl neðsl. Breyt- ingin mun gera bæði yður og hána steinhissa. Taska fljeltuð úr silkibandi og með pappa i botninn og sömuleiðis ffáuelstáska með krosssaumsskreyb iiigu og kantsett með gyltu „tyll" (M), eða handspegill „yfirdreginn með silki og gyltu „tyll“ verður líka vel þcgin gjöf. Og alt jietla kostar litla peninga. Smðkðkur. Smásandkökur. 250 gr. hveiti, 250 gr. sykur, 250 gr. smjör eða smjörliki, 4 egg, I teskeið lyftiduft. Smjörið brætt og brsert vel með sykrinum. Eggin lát- in í og síðan hveilið með lyftidufl- inu. Látið með leskeið hæfilega jijelt á vel smurða plötu. Sy kurbrajUfisrönd, 30 gr. hveiti, 30 gr. kartöflumjöl, 3 egg, 125 gr. flórsykur, rifinn börkur og sal'i úr hálfri sítrónu. Eggjarauð- urnar hrærðar með sykrinum, jiar lil þær eru hvitar og ljettar. Hyeifið sigtað og látið saman við og síðast vel þeyttar eggjahviturnar. Látið í vel snuirt ínót og bakað M> khikku- stund við hægan eld. Thekaka. 90 gr. kartöflumjöl, 40 gr. hveiti, 125 gr. smjörlíki, 125 gr. flórsykur, 2 egg, ril'inn börknr af 1 sítrónu, '/• teskeið lyl'tiduft. Smjörið er brætt og brærl með sykrinum þar til jiað er hvitl og ljett, þá eru eggin lálin i. eitl í senn, og hrært vel, síðan hveilið og lyftiduftið látið saman við. Deigið látið í vel smurt mót og bakað við hægan hila. ..Sandkaka. 270 gr. smjör, 2 bollar strausykur, 1 ' j bolli hveiti, 1 bolli kartöflumjöl, 2 malskeiðar hrismjöl, 3 egg. Siiijör- ið er linað og brærl vel með sykrin- um, síðan ern eggin látin i, eitt í senn; injölinu vel blandað saman og síðan látið í og alt hrært vel saman. Bakað ca. 1 kl. við góðan bita. ----x—— Frægar konnr. YICKY HAIJM. þýska skáldkonan Yicki-Baum var fyrir nokkru á ferð í Ameriku, Sendi hún þýskum blöðum grein- arstúfa, þar sem hún lýsir hvernig Veslurálfan komi henni fyrir sjónir. Ilún er feikihrifin al' fcgurð fólksins. Einkanlega af því hversu jiað er spengilegl í vexti og snyrtilegt i klæðaburði. Þar í álfu cr líkamleg fegurð talin hið æðsta og göfugasta, sem lífið á að bjóða. Vesturheims- slúlkan eyðir að jafnaði 3 stundum á degi hverjum til að snotra sig og snurl'unsa. Feitlagið fólk þykir þar mjög ófiul. Þessvegna vcrða menn að vara sig á matnum. Vicki-Baum vóg, áður en hún fór vestur, 49 kg. Þetta jiótti ískyggileg líkamsþyngd þar vestra. Var henni þvi alvarlega ráðið til að megra sig, ll.jer fer á eftir matarseðill hennar: Morgunverður; 3 glös al' vatni, þurkuð l'íkja, kaffibolli án sykurs og rjóma og safi úr 3 appelsínum. Miðdegismatur; Eilt vinber og tvær skeiðar af ávaxtamauki. Miðaftans- matur: Óflysjað epli. Kvöldmatur; Einn tómat, (i stilkar af seljurót, eitt glas af eplavini og 2 jarðarber. Aldrei má hún smakka brauð, smjör eða sykur. Slíkt gerir likamann alt of feitan. En feitina nötar Ameríkustúlkan í stað |>css í liárið og andlitið. öllum eigendum veilingahúsa í Ameríku er mjög í nöp við þessa sparneytni ungu stúlknanna. Á hverju veitingahúsi eru viðvaranir við mégrun, munnmæli eftir frægum læknum og sögur um stúlkur, sem hafa spilt heilsu sinni og jafnvel dáið úr megrunartilraunum. En ungu stúlkurnar láta ekki þyrla. ryki i augu sjer. Þær ganga kaldar og ró- legar að söluborðinu og biðja um eitt vinber og tvö jarðaber. CRETA GARfíO. Ameríkönsk blöð segja frá þvi, að nú ætli Greta Garbo að segja skilið vi'ö kvikmyndirnar og Ame- riku, fyrir fult og alt. Marg sinnis áður hafa sömu frjettir verið sagð- ar, en jafnan reynst rangar. En nú á |>etta að heita alvara. Samningur Gretu Garbo við Metro Goldw.vn rennur úl í sumar, og fullyrt er, að hún ætli ekki að framlengja hann. Hún á eftir að leika í tveimur mynd- um fyrir fjelagið; önnur þeirra er kvikmynd um „Mata Hari", hinn fræga kvennjósnara, sem saga hefir birst um í „Eimreiðinni". Það er á allra vitorði, að Greta Garbo hefir haft afar miklar tekjur hin síðari ár. En jafnframt er full- yrt, að henni hafi haldist betur á aurunum en flestum kvikmyndaleik- urum, og að hún eigi nálægt 2 milj- ónir dollara. Eftir því að dæma þarl' hún ekki að vera á flæðiskeri stödd, |)ó hún setjist i helgan stein. ----x----- Dóttir Emills Zola hefir nýlega l'ært Bibliotheque Nationale i Paris brjef föður síns frá árunum 1865— 1902. Þau eru 4.666 og eru l'rá 376 mönnnm, þar á meðal Victor Hugo, Sainte-Bcuve og Poincaré.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.