Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 37

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 37
F Á L K I N N 37 'Lyfjakassi leiðangursmanná, fundinn á Iívitey. Hann ber mefí sjer, afí þeir hafi haft næyilegt af lyfjum og umbúfíiim. Peysa, fundin hjá líki Andrée, sem vafin var utan nm Ivtrr dagbæknr. Til hiegri er hin stærri dagbók Andrées. Jíngi'nn veit hvcnær ljetta hefir bori'ð að. Og hvers- vegna hafa l)eir ekki notað bjarnarfeldina tvo, sem þeir liöfðu til ]>ess a'ð breiöa und- ir sig í tjaldinu? Hversvegna notuðu þeir ekki svefn- pokann? Hversvegna litur svo lit, sem að einn sleðinn af þremur virðisl standa uppbúinn, án l>ess að ýmislegt af þvi, sem a'ð leiö- angursmönnum var nauðsynlegast hafi verið leyst af honum? Hvað hefir skeð eftir 7. október? Hafa þeir gerl tilraun til að leita uppi einhvern betri stað á eyjunni, eða hafa þeir jafnvel lagt út á ísinn aftur til þess að reyna að komast iil Spitzbergen -— Það er líklegt, að liægl sje að sjá fjöllin á Stórey ofan af ltvítey. Við þessum spurningum verður aldrei svar gefið. Síðan hef- ir Strindberg dáið. Hinir eftirlifandi fjelagar hafa tekið saman dótið úr vösum hans, úlpu hans og nokkur önnur plögg, vafið það saman í böggul og biindið utan um það. Hve lengi hafa þeir iifað eftir það? Þetta er ein af spurningum þeim, sem prófessor Lithberg kastar fram að lokum, en sem sennilega verð- ur aldrei svarað. arkuidanum á alklakaðri evðiey, og án l>ess að hafa aðra vörn fyrir veðráttunni, en tjaldið, sem var úr oliu- bornu loftbelgjasilki og má- ske götótt og rifið eftir ferð- ina uin ísana. Við þetta bætt- ist svo annað ólán, sem gerð- ist því alvarlegra því lerigra sem frá leið: Þeir höfðu að- eins einn svefnpoka. Þa'ð hlýtur að reyna á sálarkraft- ana að lifa má'nuðum saman í einveru norður á ísum, en hitt bætir ekki úr, að eign að sofa í svefnpoka með öðrum, og hafa af því alt það ónæði, sem þvi er samfara, sjerstak- lega þegar sjúkdómar bætast ofan á. Og svo ef til vill að hafa sjeð Slrindberg deyja i þessuin sama svefnpoka. Eft- ir að Strindberg er dáinn deyja þeir í tjaldi sínu Andrée og Frænkel. Þeir hafa sofnað svcfnirium langa hlið við hlið inni í tjaldinu og eftir öllu að dæma hefir orðið mjög skamt á inilli þeirra. „Kuldinn hefir gert út af við þá“, eins og einn af norsku veiðimöíjriunum sagði er hann stóð yfir leiíum þcirra á Hvítey í fyrra. JÚLÍUS BJÖRNSSON REYKJAVÍK. Raftækjaverslun: Rafmagnsljósakrónur. Alabastskálar, Ilmvatnslampar, Borðlampar, Gólflampar, Leslampar, Hljóðfæralampar, Skrautlampar, Baðherbergjalampar, Forstofu og gangalampar Ryksugur, Bónvjelar, Kaffikönnur, Suðuvjelar, Ofnar, Rafvirkjun: Hel'i meðal annars lagt raflagnir í þessar byggingar: Landsbankann. Landsspítalann. Imndssímahúsið nýja. Arnarhvál. Hafnarfjarðarspítala. Ísafjarðarspítala. Kleppsspítala. Elliheimilið. Stórhýsi Mjólkurfjel. Reykjavíkur. Verkamannabústaði Landsbankans. Verkamannabústaði Byggingafjel. verkatu. liygt rafstöðvar i Borgarnesi, Norðfirði og Kópavogi. Raftækjavinnustof a: Fnllkomin vinnustofa lil viðgerða á allskonar raftækjum. Vindttr að nýju mótora og dynamoa. Framkvæmir rennismíði. Fyrsta flokks vinna. Sanrtgjörn vinnulaun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.