Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 40

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 40
40 F Á L K 1 N N ^MJÖRLIKíI Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það scm yður líkar best. S - I L - V - O silfurfægilögur tii' að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I I. V o gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst í öllum verslunum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ j V I K U RITIÐj £ : S kemur út einu sinni i viku S S 32 bls. i senn. Verð 35 aurar S S Flytur spcnnandi framhalds- S S sögur eftir þekta höfunda. S S Tekið á móti áskrifendum á 5 S afgr. Morgunbl. — Sími 500. S ■ 35 hefti útkomin. £■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■>■■ Herðalrje eru engin nýung, en liilt cr nýtt að festa gluggaljaldahringj- um neðan i trjeð, til þess að láta karlmannsslifsi hangá i þeim. Sömu- leiðis að festa snúru neðan í herða- Irje til þess að hcngja þar úpp sokka eftir þvótt. Myndirnar I' og g sýna þelta. Jólin eru að berja að dyrum, svo að það cr í síðasla lagi að hugsa um jólagjafirnar, sjerstaklega þær, sem maðnr ætlar að búa til sjálf- ur. Samt sem áður skal sagt hjer frá tilbúningi nokkurra skemtilegra og nothæfra jólagjafa, sem hægt'er að búa til á stuttum tíma, ef einhver lesandinn vill nota sjer leiðbeining- arnar. Sumt áf þessu er alveg nýtt og ætti að verða þeim mun vinsælla. d. Brúöa í skírnarkjól. e. Baðkápa ár flaueli, f.Herffatrje, sem þurk- jnirkgrind fyrir sokka, g. Grind tii að láta slifsi hanga í. Jólagjaf ir. a. „Hattastativ“ úr kertastjökum úr trje. b. Nátttreyja, c. Lyklaveski úr „moire“-renningi. „Hattastativ" eru mjög farin að tíðkast, vegria þess að þau fara miklu betur með kvenhattana en öskjurnar, sem bæði eru óþægileg- ar i meðförum og mjög rúmfrekar. Sem lot á svona „stativ“ er fallegt að nota kertastjaka úr trje, lakkmál- aðan. Grind er gerð úr vír og vafin að utan með vatti og fóðrað yfir með flaueli, þannig að þessi kollur sje mátulegur innan í-hattinn og með rjettri höfuðlögun, svo að lag hattsins raskist ekki. Teinarnir i vírgrindinni mætast í takka, sem hægl er að stinga í kertisopið á stjakanum. Stjakafólinn má skreyta með einni lítilli glermynd eða tveim- tir, — það er prýði að því. Ef þú vilt gera brúðuna hennar litlu systur þinnar sem nýja þá skaltu sauma handa henni skírnar- kjól og laglegan undirfatnað (d). En handa litlu barni er auðvelt að búa til flúnelsbaðkápu úr ferhyrnd- um bút, brydduðum með hnáppa- gatasaum úr mislitum silkiþræði eins og e sýnir og verður það vel- þegin gjöf. í hálsmálið er þrætt teygjubandi og hettan er rykt sam- an með teygjubandi. 11. Saumaskja á snyrliborðið, i. Vegg- hengi fyrir minnisseffiiinn, j. blaffa- hengi. Venjulega pappaöskju er hægt að l'óðra með l'allegu taui að utan og skreyta með snúrum, svo að hún verði mesta stofuprýði og skemti- leg til að geyma smádót í, eins og sýnt er á li. Að innan á að fóðra öskjuna með þunnu silki. (Mynd b.) er fljótlegt að búa til úr fiúneli, þvottheldu flaueli, eða „shantung“, með eða án fóðurs. í treyjuna þarf stykki, sem er 90 cm. á hvorn veg og er það brotið saman tvisvar í þríhyrning. Þá er klipt upp í mitt stykkið fyrir háls- inum og út frá hálsopinu, gegnum annað lagið opið að framan, niður að einu horninu. Sneitt er litið eitt af öllum hornunum og rönd úr silkiþræði hekluð utan með kanl- inum en á hálsmálið eru heklaðar 3—4 umferðir og silkiband af sama lit þrætt gegnum. Yður hefir sjálfsagt oft gramist, að sjá ljóst silkifóður í handtöskunni yðar verða svart og ijótt af lyklun- um, sem þjer hafið lausa i töskunni. Besta ráðið til að forðast þetta er að sauma lyklaveski eins og sýnt er k mynd c; það er úr þykku moire- bandi fóðrað innan og helst saum- uð á það brydding úr mislitu silki. Þrátt fyrir það, þá að kvenrjettindahreyfingin byrjaði fyr i Eng- landi en ýmsum öðrum löndum, urðu Bretcir þó á seinni skipun- um með að verða við jafnrjettiskröfum kvenfólksins um kosn- ingarrjett og kjörgengi. Ennþá eru tilölulega fáar konur á þingi Breta. Það var verkamannaflokkurinn, sem fyrstur sendi konur á þing svo nokkru munaði, en við síðustu kosningar fjellu þær en hinsvegar sitja allmargar konur á þingi nú, í fylgisflokki þjóðstjórnarinnar. Sjást þær hjer á myndinni, en hún er tekin fyrir utan þinghúsið í London, meðan verið er að talmynda hin- ar nýju þingkonur. Til hæðri á myndinni sjest lafði Astor, sem setið hefir allra kvenna lengst á þingi Breta,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.