Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 47

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 47
Heildsala VERSLUNIN Hafnarstræti 5. Baldursgötu 11. - Laugaveg 76. Ásvallagötu 1. Það eru orðin óaðskiljanleg hugtök HÁTÍÐARNAR og LIVERPOOL. — LIVERPOOL hefir í fjölda mörg1 jár verið nægtabúr Reykvíkinga. Þangað hafa þeir vand- látustu og hagsýnustu jafnan leitað, ogj altaf fundið vörur við sitt hæfi bæði hvað verð og gæði snertir. — Nú er talað um vöruskort í; bænum. Margskonar hátíða- vörur( eru nú hvergi fáanlegar nema í LIVERPOOL. Hin vandláta og hagsýna húsmóðir káupir allar vörur í LÍVERPOOL. Reynslan hefir kent henni það. Dómi reynslunnar verður ekki áfrýjað. Notfærið yður því réýnslu annara og verslið í Hafið þjer nokkurntíma athugað það nægilega vel hvers virði það er fjnrir yður, sem kaupanda, að öll vöruaf- greiðsla sje framkvæmd nákvæmlega eftir því sem þjer óskið. — 1 LIVERPOOL eru það óskir kaupandans sem " öllu ráða um afgreiðsluna. — í LIVERPOOL er það kaupandinn sem segir fyrir verkum. Hin lokaða L|VERPOOL-bifreið flytur tafarlaust heirn til . . j yðar hinar umbeðnu vörur. — Vörurnar úr LIVERPOOL koma heim til yðar jafn snyrtilegar og vel um búnar og þær eru Jl búðarborðinu í. LI.VERPOOL. — ..í Getið þjer kosið á nokkuð betra í því efni? Smásala

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.