Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 45

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 45
F Á L K I N N 45 Um víða veröld. ----X---- Konunglegir litlagar. Margir uppgjafa konungar og aðr- ir þjóðhöfðingjar, sem reknir hafa verið burt úr löndum sínum lifa nú i útlegð víðsvegar um Evrópu. Hvað gera þeir og á hverju lifa þeir? Enskt blað gaf fyrir nokkru upp- lýsingar um þetta. Hjer verður far- ið að mestu el’tir þvi, sem þar stend- ur. Wilhjálmur 11. Ilann er allra rikastur af konung- legum útlögum. Hann á jarðeignir á Þýskalandi, sem metnar eru á 25 milj. sterlingspunda. Fyrir innbú sitt, sem þýska lýðveldið tók, fjekk liann 750 þús. sterlingspund. Banka- inneignir lians, þegar liann flýði frá Þýskalandi voru um 2 milj. sterlings- punda. Svo tók hann afarmikið af ættargripum með sjer til Dorn á Hollandi, þar sem hann nú á heima. Var það svo mikið, að keisarinn þurfti 53 járnbrautarvagna, til þess að flytja alt sitt dót til Hollands. — Lýðveldissinnar eru mjög argir við hann, af því að hann seldi nýlega myndasafn eftir Murillo og Rubens til Ameriku. Áður hafði það tilheyrt listasafninu í Berlín, en keisarinn hafði það á brott með sjer. Vilna þeir i ræðu, sem hann hjelt fyrir 43 árum og þá sagði hann: „Jeg vil heldur missa mínar 42 miljónir af Þjóðverjum, heldur en einn snefil af þjóðareign Þjóðverja“. Hjer finst mönnum nokkuð mikil mótsögn milli orða og gjörða. En sjeð með hans augum, að „ríkið — það er jeg sjálfur“, voru myndirnar eign sjálfs keisarans og hann gat gert við þær það sem hann vildi. — Enda þótt að hann sje nú ekki alveg eigna- laus maður, eins og þið getið sjeð, þá vinnur hann i sveita sins andlitis og vinnur að garðyrkju, til þess að afla sjer brauðs. Abclul Hamid. Ekki er hann alveg blásnauður, karlinn sá! Jarðeignir hans í Litlu- asíu og Mesopotamiu eru metnar á 300 milj. pund. En hann hefir nú saml lítið skotsiifur. Hann þarf nfl. ein ósköp, því hann á fjöldan allan af konum, sem þurfa mikið og eyða enn meiru. En þó getur hann hugg- að sig með þvi, að honum gengur betur en Muhamed VI. Þegar hann var rekinn úr Tyrkja- veldi 1918 var hann blásnauður. Ilann átti kvennabúr með 200 kon- um, en varð að skilja það eftir í Stambúl (Konstantínópel), af þvi að hann hafði engin ráð á að kosta ferð þeirra. Þá hepnaðist systur hans að smygla úl gimstein, sem hún seldi fyrir 12 þús. pund. En ekki leið á iöngu áður en soldáninn varð aura- laus. Þá ljet hann sumar af konum sínuiH leika á fjölleikahúsi í París. En því miður gal ekki leikhússtjór- inn ráðið til sín allar konur hans, eins og soldán vildi. Þegar Muha- med VI. dó, heimtuðu þeir sem sáu um jarðarförina, að kostnaðurinn væri greiddur fyrir fram. .Abdul Medjid. Þegar hann yfirgaf Tyrkland 1924 átti liann aðeins nokkra skrautgripi, um 6000 punda virði, en aftur á móti allslórl kvennabúr. En samtrú- armaður hans, maharadjahinn af Haidarabad veitti honum 3600 pund i árleg eftirlaun. Það er nú lítið fyr- ir hann, en saml sem áður býr hann i dýru veitingahúsi hjá Nizza. Shah Achmet frá Persiu. llann var aðeins 11 ára þegar hann kom tii ríkis og var 25 ára þegar hann fyrst fór til útlanda. „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft nota allir seni vit hafa á. 1 Gætið vörumerkisins. Kaupit) i ár gaotilegar Jðlagjafír & Laugaveg 2. Prismakikirar 6—8—12—18 sinnuni Ferðakikirar frá kr. 8,50. Kompásar, Skrefteljarar. Vasalmífar í miklu úrvali. Tvibur- arnir. Rakvjelar og allsk. rakáliöld Danskar og erlendar Litakassar og litblýantar. BÆKUR Lindarpenuar og blek. Fagrar bókmentir og Lestrar- og stækkunargler. kenslubækur fást fijótast frá Vasaljós. BAROMETER. EINAR HARCK — — — og auðvitað: GLERAUGU Oönsk og erlend bókaverslun Flolstræde 33. Köbenhavn K. Biðjið um bókaskrá, senda ókeypis. og falleg gleraugnahús. MUNli) i ár að gcra iólainn- kaupin ti Laugav. 2 Slmi 2222 1923 fór hann í fyrsta skifti til Ev- rópu og varð svo hrifinn af öllu því sent hann sá, að hann vildi helst ekki snúa aftur heim. Þegnar hans urðu sárreiðir og 1925 lýstu þeir yfir, að hann væri settur af. Ilann lók því með mestu ró, Hann hafði nóga peninga. Ilann fjekk mikið fyr- ir þá. Hann kyntist helstu kaffihús- um Evrópu, spilaliúsum og drykkju- krám. Hann dó i fyrra. Þá átti hann ekki einn einasta skilding eflir. Amanullah. Hann yfirgaf Afganistan með 750 franka í vasanum. Góðir menn hjálp- uðu honum um lán. En það kom í ljós, að hann var ekki alveg peninga- laus. Hann hafði á sínum tíma keypl í Englandi 5 milj. sovereigns fyrir ríkisbankann i Afganistan, en liafði verið svo hugulsamur, að senda liara helminginn heim. Nú býr hann í Ítalíu. Ekkerl hefir hann fengið að gera ennþá, svo hann verður að spara. En samt kvartar hann ekki. ----x---- Hanarnir í Bagnolles i Frakk- landi hafa fulla ástæðu til að gala sigurgali. Borgarstjórinn hafði gef- ið út skipun um það, að allir hæsna- eigendur yrðu að gæta þess, að hanarnir göiuðu ekki á morgana. Bæinn heimsækja nefnilega margir baðgestir. Vildi borgarstjóri að þeir fengi gott næði til að sofa. En nokkrir borgarar bæjarins grófu upp lög frá 1884, sem staðfesl voru í nafni hins franska lýðveldis. Var þar tekið fram skýrt og skorinort, að öllum hönum væri heimill að gala á hvaða tima, sem væri, jafnt á nóttu sem degi. Varð borgarstjór- inn að kalla aftur skipun sína. Hanarnir sigruðu! ----x---- Lögreglulið Lundúnaborgar hefir verið aukið að 400 manna sveit á þessu ári. Það kom i ljós, að tala glæpaverka hafði vaxið frá 17600— 20600 síðaslliðið ár. „Berliner Tageblatt" segir frá þvi að geðveik kona i Hamburg hafi gengið út úr borginni og grafið sjer dálitla gröf, lagst ni,ður í hana og rótað mold ofan á sig. Ilún var með- vitundarlaus þegar lögreglan fann hana og lifnaði við aftur. ----x---- Besta jólagjöfin eru hanskar úr rr_ Viking sagir. Enn á ný hölum við fengið stóra sendingu al' hinum heimsfrægu VIKING SÖGUM t. d.: BÚTSAGIR 3 teg. ELETTISAGIR — BAKKASAGIR — STINGSAGIR — JÁRNSAGARBLÖÐ — KJÖTSAGARBLÖÐ — STRENG- SAGAR- og RÚNNSAGARBLÖÐ og fl. fl. Sá snikkari, sem ekki hefir reynt Víking sagir ætti að kaupa eina reynslusög. Það er álit þeirra, sem keypt hafa Víkingsagir; að þær sjeu þær langbestu, sem þeir hafi nokkurntíma l'engið. Kaupmenn sem versla með verkfæri og yilja bjóða viðskiftamönnum sínum bestu sagirnar, ættu að panta Víking sagir, þær svíkja engan. Kaupmenn biðjið um verðskrá frá A.B. Lidköping Viking Ságar Lidköping, (Sweden). eða frá umboðsmanninum fyrir Island Járnvörudeild Jes Zimsen REYKJAVÍK. íslensk frímerki notuö og ónotuö kaupi jeg ávalt hæsta verði. Innkaupsverðlisti sendur ókeypis þeim er óska. Gísli Sigurbjörnsson, Reykjavík. Lækjargötu 2. Box 702. Duglegir umboðsmenn óskast á Akureyri, Slglu- firði, Eskifirði og flestum sveitum landsins. Há ómakslaun Hanskabúðinni, Austurstræti 5 mmm Best að auglýsa i Fálkanum iM

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.