Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 35

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 35
A 2 A3 A. Det öpþna lögret kruig kálkarna A t Scgeldukslát lustad ■ned en niángd före- mil tíiten stod fast- surrad pi en kalke. Kálke tillvaratagen ay "Bratvaag” Kálke tillvaratagen av "Isbjörtt" A i~6 Snöskor 'Aj;8 Botten av.koxg. -< 9Amniunitionslidor. '• A iO Váxelsáck till foto grafiutrustniugcn A n Bambustáiig A li Fyrkahtig b'eckdosa A lj 1‘sykrometcrlidan A ig Byxor A 15 lsbjörnsskinn. A 16 Kyggrad av sal (snadd). A IJ Ammunitionslida, flagga med unions- inárke, násduk mftrkt N S A 18 Ballongduk metf klá- despersedlar och ctt flertal andra föremil. A 19 Figelfjádrar *i en hög. A^Q Djúrben B. BostaJcn i V begrán- sad av etl valben, i N och Ö av driivedstock. B I Andrées lik. Be Kokkárl. B 3 Kopp av aluniinium B 4 Primusapparat fl.5 Studsare Bb Kládespersedlar. fl 7 Clasílaska. B8 Frsenkels lik. Bg Kranium B 10 Kraniutn B n Sovsáck, • B is Tándsticksask. B 13’.Syskrin med pengar i rubel och dollar. B 11 Botten av korg. B 15 Medicinláda. B 16 Frsenkels plinbok. B 17 Sig. s. k. • fogsvans C. Fromföt bostaden C I Del av kokapparaten. C 2 Ammunitionsláda. C 3 Medicinláda C 4 Skelettrestcr C 5 Skulderblad ^ C6 Armpipa. C 7 Ben med fot. C 8 Draggankare. C 9 Isbjömsskinn. D Drivvedsstockar. Strindbergs grav E. 35 £ 1 Graven E.2 Kraniuni F Horns varde. Stranden belágen c 300 m. trán varden. C Ett par strumpor. H Riktning till skclettdel c: a 45 tn. frán vardeii. / Báckravincr. J Kiktning till Strtnd- bergs grav c: a 35 tn írán varden. Audröel&gret p& Vltön. Eullgt skisser av Guuuar Horu och Kuut Stubbendorff samt vld sjöförhören I Tromsö l&mnade upplysolugar suniro«^sl&Ut flv Norges SvAlbard- og Ishavs-UudersÖkelser. Yfirlitsuppdráttur gfir bækistöð Anrdée á íivíiey, samkvæmt teikningum Gunhars Horn og Knnt Stnbben- ciorff. Að ofan til vinstri skýringar á uppdrættinum, á sænska. ur dags og nætur, sólin er altaf yf- ii sjóndeildarhringnum og pess- vegna er fariö í liáltinn .þegar þreyt- an yfirbugar. Þeir laka vel eftir vind- stöðunni, meðvindur lijálpar ísnum i söniu átl og þeir fara. En mólvind- ur getur líka verið gagnlegur, -— hann þrýstir saman jökunum. Ti- unda ágúsl spara þeir ekki matinn: athuganii' Strindbergs liafa sýnt, að þeir eru lcomnir súðiir yfir 82. breiddai’stig! Þegar best gengur gela þeir áætl- að dagleiðina (i—7 km. en oftast er hún styttri. Iiinn 11. ágúst telsl Andrée svo til, að þeir hafi ekki komist nema HVa km., en að 5 km. sje gott dagsverk. Nú er iiðinn i’jetl- ur mánuður síðan þeir þremenn- ingarnir hjeldu frá Danaey. Ilinn 13. ágúst átu þeir síðasta pundið af bjarnaketi, sem þeir áttu, en hjálpin var nærri. Þeir rákust á þrjá birni og drápu þá alia. Hjeidu þeir þá kyrru fyrir fjelagarnir i einn dag vegna rigningar og átu eins og þeir gátu í- sig látið af kjöti og drukku soðið með. Slrindbei’g skrifar nú i síðasta skifti „repas pendant le voyage“ og segir aðeins, að Jiessir rjettir hafi verið notaðir á víxl það sem eftir var ferðarinnar. í hvert skifti sem leiðangursmenn geta tekið staðarákvörðun er stefn- an fekin nær og nær veslri. Astæðan er sú, að straumurinn ber þá harðar til suðausturs, en þeir geta gengið til suðvesturs. Ilinir erfiðu göngu- dagar reka hver annan og Andrée mænir árangurslaust eftir hinu ó- linnanlega Gilleslandi. Þeir ferja og l'leyta, veiða og reyna þarasúpuna sem Strindberg hefir soðið og sén'r að því er Andrée segir „verður að teljást mjög mikilvæg uppgötvun t'erðamanna á þessum slóðtim“. Færðin hefir verið hræðileg, skrif- ar Andrée aftur 22. ágúst. En jiað varnar honum ekki þess að kuuna að meta fegurð isbreiðanna. „Stór- fengleg Feneyjamynd með skurðum milli iiárrn brúna á báðar hliðar, vatnstorg með ísbrunnum og tröpp- um niður að síkjunum. „Guðdóm- lcgt“ — skrifar hann sama dag. „Náttúrufræðingarnir munu komast að raun um, að'lsinn et’ nærri þvi eins innihaldsrikur og jarðskorpan cða sjórinn“, segir hann 24. ágúsl um þennan dauðaóvin sinn, sem hann sýnir daglega svo viðkvæma alúð og brýtur heilann svo mjög um. Það fer kólnandi, ísinn og snjór- inn harðna eins og gler og vakirnar verða fleiri og stærri. Hinn 29. ág. hrotnaði sleði Strindbergs svo að að varla var hægt að gera við hann. „Okkur miðar seint og verðum visl að gera siðhaustferð til þess að kom- ast til Mosselbay", er það eina, sem Andrée skrifar i sambandi við þess- nr dapurlegu horfur. Svo kemur haustið. I. september er haldið kyrru fyrir. „Allir sátu.við sauma og við röbbuðum saman, át- um og drukkum. Það lá vel á okkur, ekki sísl fyrir jiað, að Strindberg gal tilkynt, að við værum staddir á 81 gr. lfi min. n.br. og hafði norð- vestanvindurinn þegar rekið þá hratt til suðurs. Við fengum okkur meira að segja smurt brauð og kaffi eftir bjarnarketið um miðdegið“. Nú reyna þeir að skifta með sjer verk- um. Hinn 3. september byrjar vel, og þann dag verður breið vök á vegi jieirra, svo að þeir geta róið í þrjá líma og miðar miklu betur áfram eii á ísnum. 5. sept. geta þeir róið i annað sinn og þann 7. eru þeir orðn- ii svo vongóðir um að geta notað hátinn í stað sleðanna, að þeir gera sjer segl úr striganum, sem var utan mn bátinn og gera stýri úr matborð- inu og skóflunni. En það var von scm reyndist fánýl. ísinn varð verri og verri, fót- mein Frænkels tafði förina, það dregur úr þeim kælina og Andrée hættir að skrifa i dagbók sína eftir 9. septe.mher. Kom 11 ú engar minnis- greinar fyr en 17. september. Gangan yfir ísinn hefir orðið erf- iðári með hverjum deginuin. Þó að Andrée segi ekkert um það beinlín- is, þá ei’ það ljóst, að Frænkel á i íniklu striði, bæði vegna magans og (ótarins og að þol hans er mjög þorrið. Þó að Strindberg hat'i sjálf- ui’ verið veikur í fæti hefir hann ásamt Andrée hjálpað hinum sjúka förunant þeirra með sleðann hans í himi árangurslausa striii til þess að komast til Sjöeyja. Þegai’ þeir ákváðu að taka stefn- una þangað, var jiað i þeirri von, að straumurinn mundi hjálpa þeini áleiðis. Þeir voru þjakaðir, en kraft- ar þeirra og orka var enn ekki brotin á hak aftur. En svo hefir á- íeynslan, kuldinn, mataræðið og koma heimskautsmyrkursins gengið nærri þeim. En verst var þó, að rek- ið undaii straumi hefir ekki flutl þá uær markinu. Frá 4. ágúst til 9. sept. haí'a þeir„ þrátt fyrir yfir- mannlegt erfiði færst 135 km. tii SSA i stað þess að komast álíka vegalengd til SV. Það var dagana 12. og 13. sepl. meðan þeir urðu að halda kyrru l'yrir vegna ofsa storms af norð- vestri, að þeir ákváðu það, sem Andrée kallar, „að sætta sig við hið óhjákvæmilega“, þ. e. að eiga vet- ursetii á isnum. „Afslaða okkar er ekki sjerlega hentug“, bætir hann við. Og þvi fór fjarri að hún væri góð. Þeir standa þarna uppi ör- þreyttir og veikir, með sárlítinn vistaforða, hilaða sleða og slitin föl og. heimskautsnóttina vofandi yfir sjer og eiga ekki annars úrkostar, en gefa sig á vald heiinskautsísnum. ísinn hefir tekið þá herfangi, en þeir gcfast ekki upp samt. Með öll- nm hugsanlegum ráðum reyna þeir að koma sjer þannig fyrir, að þeir geli haldið i sjer lifinu. Matvælin eru ckki nema til þriggja vikna, en þeir vona að geta náð sjer í bráð og þcir ná í hráð eins og þeir geta lorgað. llvenær vonin mn farsæl ferðalok fór að hverfa fyrir efanum veit eng- inn, þvi að það sjest ekki á einu orði af þvi, sem þeir hafa skrifað. E11 það má lesa milli línanna, að hugui’inn fer áð verða daprari. Andrée skrifar nú meira og meira nm það sem fyrir augun ber,. en minna um hugreuningai’ þeirra sjálfra. Einkum gerir hann sjer far um að lýsa veiðunúm nákvæmlega, og þetta stafar víst ekki eingöngu af því, að matfangaöflunin hefir ver- ið orðin þeim þýðingarmeiri en áð- 11 r. Foringinn þarf — ekki sist hann að hafa viðfangsefni til þess að dreifa huganum. En svo kemur aftur tímahil, sem hamingjan virðist vera þeim holl. Að minsta kosti er veiðilukkan ]iað. íshúsið á jakanum, sem þeir skíra „HEM“ (Heimilið), er að verða full- gerj. Og 25 ára minning um rikis- löku Oscars konungs er haldin há- tíðleg með stórveislu og Strindberg tekur sig til og skrifar matseðilinn: liátiðarverðnr 1S. september ’97. á isjaka rjett fyrir ausan .... Selsteik og ismáfur, steikt i smjöri og selspiki, selslifur, -heili og nýru. Smjör og Schumacherbrauð. Vín. Súkkulaði og Mellins Food-mjöl ineð Albert cakes og smjöri. Gateau aux raisin. Títuberjasósa. Portvín 1834 Antonio de Ferarra, gefið af kongiinim. Skálaræða fyrir konungi, haldin af Aée, með konunglegu húrra! Konungssöngurinn sunginn ein- raddað. Kex, smjör, ostur. Glás af víni. llátíðaskap. Allan dagimi blakti samhandsfáninn yfir búðunum. En sennilegt er, að dálítið annað hafi líka orðið til þess að koma fjelögunum í hátíðaskap þeniiaii dag. Sem sje það,að þegar hátiðin er haldin hafa þeir fengið landsýn af Hvítey. Þeir hugsa sjer að visu alls ckki að fara þangað, en Andrée ger- ir teikningu af henni og lýsir henni. „Hún er Ijómandi falleg í sólskini, sein glampar á jökulinn bæði frá hlið og á kollinn, svo að það er eins og eyjan sje gagnsæ. í jökulhlíðinni má sjá sumpart hreinbláan jökulís, sumpart dökka bletti. Ekki sjest votta fyrir urðum i skriðjöklinum, og það dökka sem sjeð verður eru eingöngu. skuggar. Sýna þeir, ásamt jökulmynduninni yfirleitt, að jarð- vegurinn undir jöklinum muni eigi vera alveg sljettur“. — Þetta erú fyrstu vísindalegu athuganirnar um Hvitey. Þeir starfa allir þrír að þvi að koma sjer upp iskofanum — átta tima á dag, og er það í samræmi við eina af uþpáhalds hugsjónum Andrée. Kjöthirgðirnar aukast svo að þeir geta bygt á þvi, að þær end- ist allan veturinn. Ilinn 28. septem- ber um kvöldið flytja þeir inn í ,.Hem“, sem þó var eigi fullgert þá og átti tigi fyrir sjer að verða full- gert nokkurntíma. „Hem“ var bæði vcl hygt og haganlega fyrirkomið, hvað niðurskipun snerti: Þar var geymsluskáli þégar inn var komið, setustofa — ef svo er hægt að kalla með glugga á, borði og hillum, og inst svefnherbergi, sem ekki var stærra en svo, að þar var aðeins í’úm fyrir svefnpokann „lendaverm- iriniT . sem þeir kölluðu haiin i gamni. Svo dynur ógæfan yfir þá. isinn, scm þeir höfðu selt sig á vald frá þeirri stundu að þeir stigu fótum sínum á hann, gerði einu sinni enn allar áætlanir þeirra að engu. .lak- inn, sem þeir' höfðu bygt „Hem“ á brast í sundur, heimilinu var tor- týmt og allir innanstokksmunirnir fara út um hvippinn og hvappinn. Andrée skrifar 2. október, ógæfu- daginn sem þetta gerðist: „Þetta lireytti afar mikið aðstöðú okkar og ölhim horfum“. Hinn 3. okt. endar Andrée stóru dagbókina sína með þessinn orðuin: „Með siikum fjelög- um æiti maður að geta bjargað sjer midir nærri þvi hvaða kringum- slæðum sem væri. Gáta Hvíteyjar. „Jakinn minn hrostinn rjett við kofann okkar i nótt“. Þetta er hin kaldræna setning, sem Strindberg' skrifar í almanakið sitt laugardaginn 2. október. Enda þótt að heita mætti. að grafið væri uiidan kofanum var eigi aniiað fyrir en að liggja þar næslu nótt lika. Við dagana 3. og 4. október skrifar hann: „Spennandi tilvera". Við 5. okt. í dagatalinu skrifar hann: „Fluttum i land“, við ('.: „Bylur. Landkönnun“, og við 7. október: „Flutlum Þvi miður vantar allar minnis- greinar eftir Andrée eftir 7. okióber. l’r síðustu orðum hans til seinni tima, í 2. dagbókinni hans, hefir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.