Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 16
18 F Á L K I N N Jólakvöldíð lhams PJetmrs í Skarði Efiir Stein Balstad. Pjetur lá í fletinu sínu í Tröllavatnskoti og góadi upp í loftið.Hann hafði verið að rölta með byssuna sína allan daginn og loks telcist að ná í einn hrein- hafur þegar liðið var á dag; en svo kom myrkrið svo að hann varð að dysja hann þar sem liann var og flýta sjer heim. Og nú lá Pjetur þarna í fletinu og gat ekki sofið, það var ein- hver órói í skrokknum á hon- um, eins og hann var altaf van- ur að finna undir óveður.. Enda mátti nú fara að búast við breyt- ingu á tíðarfarinu. Það hafði verið þurrakuldi og hreinviðri það sem af var vetrinum og nú var komið Þorláksmessukvöld. Hann vatt sjer fram úr flet- inu og gekk út á stjett. Drunga- legur kvöldhiminn lá yfir eyði- legum: heiðunum. Lágu liæðirn- ar skáru vel úr við himininn. Hjer og hvar stóð naldnn koll- ur upp úr mýrarflánum en langt í fjarska rifu sýlhvassir fjallatindar skörð i himinblám- ann. Sjöstjarnan blikaði í austri, í vestri blikaði máninn eins og ofurlítil sól, stjörnur tindruðu á við og dreif um fest- inguna. Tröllvatnið lá spegil- sljett milli skriða og' slútandi hamra. Og innan úr Trölldal heyrðist niður og suða af fall- andi vatni, eins og einradda söngur yfir heiðarnar. -— En útlit fyrir veðurbreytingu? Nei. — Jú, þegar hann gætti betur að sá hann þokubakka í norðri og þegar liann lagði betur eyr- að við fossniðinn heyrði hann að hann var svo ójafn, að það vissi á ilt. Enn stóð liann kyr um stund, svo labbaði hann inn aftur, lagði nolckra kubba á eldinn og skreið undir feldinn. Og' ylur- inn fór smámsaman að færast um kroppinn á honum, þrejdan færðist yfir liann og svo sofn- aði liann. En hann bandaði með höndunum, bylti sjer og kvein- aði, þvi að í svefninum var liann að fást við grimman björn. Alt í einu reis hann u'pp á olnbogunum og glaðvaknaði. Yindhviða skall á kofagaflin- um, svo að brakaði í. Svo varð grafkyrt dálitla stund en þá fór vindurinn að ýlfra og væla og það var eins og urgaði í þús- undum af steinvölum við þak og veggi. Hann hafði víst sofið lengur en liann hjelt þvi að á arnin- um var ekki annað en eimyrj- an, en súr og þykkur reykur fylti herhergið. Hann fór á fæt- ur, krækti upp hurðinni að inn- an, beygði1 sig undir lcarminn og' fór út. — Yss, það var nið- dimm nótt og óveðrið dansaði á fjallstindunum ýlfrandi og öskrandi faldafeyki. Haglið flengdi urð og sinu og snöggir svipirnir buldu á kræklóttri fjallafurunni svo að það livein og brakaði i henni. Dimmúðug ský komu á æðisgengnum flólta norðan að. Og það var svarta myrkur. Nei, annað eins veður hafði hann aldrei sjeð á aðfangadags- upp liugann, slengdi löppunum fram á gólfið og trítlaði berfætt- ur út á stjettina. Ila, komið ljómandi veður. Jæja, Iiann varð nú að fara i dag, livað sem þvi leið — upp um fell og hnúka og vitja um haukasöx og snörur. Því að meðan lielgin stæði yfir átti all lifandi að fá að vera í friði, hvort sem það voru rándýr eða ckki. Svo langt varð maðurinn að feta í fótspor meistarans. II. Þokan sauð upp af klettun- uni i norðri og rak suður á bóg- inn með kaldanum, í þjettum bólstrum og loðnum flyksum. Pjetur á Skarði sat uppundir Grænakambi með byssuna milli hnjánna og horfði agndofa á þetta. Aldrei' liafði hann sjeð annað eins áður, þó oft hefði hann komið þarna upp í fjall. Sólin var enn á lofti og ljek sjer við víðikjarrið og kra'kla- björkina, sem var þarna niðri á stallinum, með allsnakta ang- ana. En svo kom þokan vell- nótt, enda þótt hann hefði nú átt þarna heima hátt á fjórða tug ára og jafnan tekið eftir þvi sem fram fór. Skyldi veturinn verða einhver forátta núna. Hann labbaði inn aftur, liengdi votu fötin sín upp til þurks og hlúði að sjer í fletinu. Og það leið ekki á löngu þang- að' til mökið sótti á hann aftur, svo að allan mátt dró úr lton- um og hann sofnaði. Hann svaf lengi — vaknaði loks við að hann var að skellililæja, reif feldinn ofan af sjer og góndi kringum sig eins og i hálfgerðri vímu. Hriðin var búin, slcildi hann strax. Og dagsbirtan reyndi að smjúga inn lil hans gegnum rifuna ntilli hleranna, sem hann hafði fyrir gluggan- um á suðurgaflinum. Hann lá kyr um stund og háfði ekki kjark til þess að skríða undan heitum feldinum, en svo herti andi og lagðist vfid alt saman. Grænikambur einn rak nefið upp í himinblámann og þarna sat Pjetur eins og á skeri úti i regnhafi en sólin speglaði sig í þokuhafinu fyrir neðan hann og myndaði þúsundir' af ör- smáum regnbogunt. Alt í einu fann hann liroll- kalda vindstroku leika um sig, eins og ísnálar stingjust í and- lit og hendur. Klettarnir langt undan urðu eins og skuggar, skuggarnir kontu nær og nær, fínn úði al' vatnsdropum ýrði á hann. Hann hnipraði sig santan og bretti upp úlpukragann, tróð hampi í bysstdilaupið og bjóst til að halda af stað. Hann var renglulegur vexti og' andlitið veðurbarið, skeggið jarpt og strýkent. Hann var nteð storm- húfu, í peysu og gráunt vað- Framhahl á bls. 31,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.