Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 42

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 42
42 , FÁLKINN Klæðnaður, sem alstaðar hæfir. Alcírei hefir verið eins mikið laiað um sparnað og síðan kreppan mikla kom, og kon- urnar fá að heyra, eigi siður en aðrir, að þær þurfi að spara. En þó að konan vilji spara vill hún líka ganga vel og snotur- lega til fara og þá reynir á, að finna snotran klæðnað, sem get- ur átl við sem flest tækifæri. Aðalmarkmiðið er rjett val í litum, ákveðið við hæfi livers og eins, og samræmi í klæða- búnaði. Klæðskerarnir segja: Efnið er ódýrt og gott, og það er óþarfi, að kaupa dýra kjóla. En Jólavörur! Hvergi betri kaup á jólagjöfum. Tilbúnir kjölar. Hjá okkur fáið þið fallegast úrvalið. Jólafötin verður best að kaupa hjá okkur. Ryk- og Regnfrakkar. Vetrarfrakkar. Ef þjer viljið fá Fallegt gólfteppi fyrir jólin, skoðið þá fyrst okkar úrval. Leðurvörur. Mikið og fallegt úrval nýkomið. Verðið sanngjarnt. Kvensokkar. Hanskar. Snyrtivörur allskonar frá frægustu verksmiðjum heimsins. Fyrir karlmenn: Skyrtur, Bindi, Sokkar, Hattar o. fl. Gefið börnunum eitthvað nytsamlegt: Hjá okkur fáið þjer bestu barnafötin, Kápur, Kjóla, Sokka, Húfur, Treflao.fi. Marteinn Einarsson & Co liafið hann þannig, að þjer get- ið notað hann hæði kvölds og morgna, í samkvæmum og heimahúsum. Látið kjó-linn sain- svara hörundslit yðar og vaxt- arlagi, Játið hattinn samsvara andlitsfallinu og liárinu og jafnframt vera í samræmi við kjólinn. Klæðið yður smekk- lega, og herist ekki á í klæða- burði og eltist ekki við tísku- dutlungana. Á litlu myndunum þremur sjást uppástungur að kjólnum sem stúlkunum er ráðlagt að nota i stað margra kjóla, til þess að spara. Pilsið er það sama á öllum fyrirmyndunum. Á fyrstu myndinni notar stúlk- an við það hvíta eða mjög ljósa silki- eða „krep“-blúsu. En í pilsið, sem á að vera dökt (svart), er notað annaðhvort þunt alullarefni, þykt, „matt“ „krepsilki“ eða silki. Þetta er sá kjóllinn, sem notaður er i heimsókúir. Önnur myndin sýn- ir silkislopp við sama pilsið. Þessi sloppur er helst gerður úr „lamébrokade“ eða „krep- satin“. Þetta er sú fyrirmyndin, sem notuð er í samkvæmi að kvöldi. Þá kemur þriðja útgáf- an, klæðnaðurinn, sem stúlkan notar við störf sín. Þar er not- aður við pilsið „jumper“ úr ein- litu eða munstruðu jersey, með hálsbryddingu og ermum úr sama efni og pilsið. Loks sjest á stærri myndinni hvernig kjóllinn lítur út, þegar hann er notaður til að vera úti. Treyjan er gerð úr ull eða silki og sem sem kragi og ermaprýði er notað snöggfelt kindaskinn, klipt. liiiiiiiiiiaiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii ITROHDRQFAF mNGISVEBZLUN HKI5IN5 I Bökutiardropar f i 8 A. V. R. Áfengisverslun ríkisins ein hefir lveimild til að flytja inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu efnum. Engin heildversluh á |)ess því kost að I)jóða vð- ur jafngóðá og fullkomiia I >öku nai'dropa sem Áfeng- isverslnn ríkisins. | Reykvískar húsmæður! Nú, þegar heimabökun 5 eykst, og meðal annars | vegna þess hversu sölu- limi brauðbúða cr lak- ! markaðri cn áður, ])á er 2 eigi lítið undir þvi komið, ■ að notuð sjeu Iiin full- 2 fullkomnustu efni, sem 2 fáanleg ern til kökugerð- 5 arinnar, og eru J)á bökun- | ardropar Á. V. R. fremst- 8 ir i flokki. 3 I Verslunum út um land eru sendir dropar gegn póstkröfu. Fást i 10, 20 og 30 gr. glösum og eru 25 glös sjerpökkuð í pappa- öskju. Hagur að heild- söluverðinu, miðað við það sem áður var. Húsmæður, biðjið kaup- mann yðar eða kaupf jelag ætíð um f Bðkunardropa | Á. V. R. Þeir eru bestir! m Þeir eru drýgstir! .............IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.