Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 34

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 34
34 F Á L K I N N />rjrír af myniliim leiöangursmanna. Efst: þeir ta/ca sig upp úr nietnrstaö. Andrée og Frirntcel sianda viö bátinn, í miöju Frwnkel og Sirindberg yfir ný- skotnúm birni, neöst: tjatdstaönr á isnnm jiar sem </)rninn lenti, karfan sjest til vinstri á myndinni. og 16. júli hafa verið Strindberg hreinir hátíðisdagar. Þeir voru held- ur ekki gjörsamlega einir þarna á ísnum. Álka flaug skamt frá þeim, þeir sáu rostung og strax þann 15. sáu þeir fyrsta hvítabjörninn. Að kvöldi 16. júlí fjell fyrsti snjórinn og 18. fóru síðustu dúfurnar. Þre- menningarnir skimuðu í allar áttir eftir landsýn, en hún var hvergi — og alt sumarið hjeldu þeir áfram að leita að landsýn, sjerstaklega eftir Gillislandi, sem var merkt á upp- drætti þeirra, en samkvæmt siðari rannsóknum ekki er til. Þeir sáu ekkert nema seli og rostunga. Hinn 19. gerðist merkisviðburður: Andrée skaut fyrsta björninn. Þessa daga hefir jakann rekið mikið með þá, fyrst 30 km. til SSV og síðan 8 km. til suðausturs. Þegar þeir leggja upp í för sína yfir ísana, kl. 6 að kvöldi 22. júlí er Strindberg að velta því fyrir sjer hvort þeim muni takast að komast til Frans Jósefslands, en þar eiga þeir vistarforða. Sleðarnir eru mjög þungir í drætti, og þeir verða fljótt varir þess, að það er ekki við lamb- ið að leika sjer þar sem ísrekið er. Sjaldan hefir fengist jafn lifandi lýsing af þeim erfiðleikum, sem ferð um rekis að sumarlagi er bund- in, eins og af bókum Andrée, segir próf. H. U. Sverdrup í kafla, sem hann ritar um isinn, í Andréebók- inni. Hrannagárarnir, sem á vetrin eru þaktir nýsnjó, birtast á sumrum i öllum sinum hrikaleik og kringum þá fult af krapi, sem maður sekk- ur djúpt í. Milli hrannanna safnast fyrir bráðnaða vatnið, sem Iíðast á- fram i djúpum flaumi, eða þá að snjór liggur á vatni, sem hylmað hefir yfir, og felur hætturnar. Þeg- ar minst varir verður ekki komist á- fram fyrir vök, sem maður verður að ferja sig yfir á bát eða smájaka. — Fyrsta daginn er færðin svo slæm, að þeir verða að fara sel- flutning með einn og einn sleða í einu. Aður en Strindberg sofnar eftir fyrstu dagleiðina skrifar hann unnustunni fyrsta hraðritaða brjefið sem hann endar með orðun- um „góða nótt“. Kvöldið eftir skrif- aði hann líka, en orðin urðu fá, setn- ingarnar sundurlausar, tíningslegar og stuttar — dagurinn hafði verið erf- iður. Hinn 25. júlí, sem var afmæl- isdagur unnustunnar, heiðra þeir hana með að hrópa húrra og síðdeg- is þann dag, er þeir hafa tjaldað eft- ii tíu tíma strit skrifar Strindberg henni afmælisóskir — með prýði- legri hraðritunarhönd. Hann óskar, að hann geti komið til hennar orð- um um, hve ágætlega sjer líði, og að ekkert anxi að sjer og fjelögum sínum. Þeir muni allir koma bráð- um. Að vísu sje betra sumarveður heima í Svíþjóð, segist hann halda og svo heldur hann áfram: Já, það er einkennilegt að hugsa til þess, að jeg get ekki einu sinni verið hjá þjer næsta afmælisdaginn þinn, og má- ske verðuin við að hafa vetursetu uppi í höfum annan vetur til. Það veit maður ekki enn. Okkur miðar svo hægt áfram, að kannske kom- umst við ekki til Kap Flora í haust og verðum þá að- hýrast í skúta í vetur, eins og Nansen. Já, þeim miðaði hægt. Þeir tog- uðu og dróu sleðana af veikum mætti en komustt varla úr stað. 26. júlí skildu þeir eftir matföng til að lietta sleðana •— ljettu þá úr 200 nið- ur i 130 kg. Þeir skutu björn og gæddu sjer á kjötinu — en gátu aldrei flutt með sjer nema litinn hluta þess. Þegar kólna tók báru þeir á sjer kjöt innan klæða, svo að það frysi ekki. Stund- um sveik veiðigæfan og þá var dreg- ið af skamtinum. Fugla vildu þeir helst ekki skjóta — þar var svo lít- inn mat að fá fyrir hvert skot. Svo koma veikindin — maginn þolir ekki þella nýja mataræði jafníramt öllu stritinu, sjerstaklega verður Frænkel illa úti og Andrée segir á einum stað og er sjerstaklega órótt innanbrjósts: „Það virðist ekki vera inikið eftir af Jireki Frænkels". En svo lagast Jietta aftur, Jieir leita fyr- ir sjer um hvernig best sje að haga mataræðinu og komast loks að þeirri niðurstöðu, að alt megi jct.i íif sel og birni — ncma bjarnarlifrina forð- ast Jieir, Jivi að hún er sögð eitruð. Samtals skjóta þeir tíu birni og líka mikið al' sel, þegar fram í sækir. En J>ó nóg sje að borða sækir ann- að andstreymi að. Frænkel verður svo veikur í öðrum fæti, að hann getur ekki dregið sleðann sinn. Og Strindberg veikist líka í fæti. Sanit hera þeir sig karlmannlega og gera að gamni sínu. Þeir nota sjer alt til Jtess að gera sjer dagamun — þegar þeir ljetta á sleðunúm eta þeir „skrovmát", drekka kampavín og hrópa húrra fyrir fána ættjarðar- innar og „Arnarins“. Og á háttatíina leggjast þeir Jirír fyrir í sama svefn- pokann og rabba saman — það cr Jiröngt, en Jiröngt inega sáttir sitja. Athugunum sínum halda þeir á- fram i sífelhi. Andrée er sjerstaklega áhugasamur —- ineð nærri barnsleg- uni áhuga reynir hann að ráða gát- ur rekíssins og ber dagbók hans vott um það. Margar Jiær gátur, sein hann setur sjer að leysa, eru enn óráðnar. Smám saman verður tónninn í skrifum þeirra alvarlegri, nepjan fer að skína gegnum gletnina. Strindberg skrifar unnustunni síð- ast 31. júlí. Þeir hafa komist að því að ísinn rekur hraðar vestur, en þeir ganga í austur. Hann byrjar að segja frá því að þeir hafi verið að flytja til og Ijetta á sleðnnum en kenist ekki lengra. Og svo skril'ar hann lienni ekki framár. Erii'Jiað sí- versnandi horliir og síaukið strit, sem aftra honiiin að snerta á blý- antinum? Hinn 3. ágúsl gerast timamót i ferðasögunni. Þá er svo bjart veður að þeir geta gert nákvæma staðar- ákvörðun og sjá þá, að þcir hamla ckkert á móti hreifingunni á ísnum. Þeir fjarlægast Kap Flora, áfanga- staðinn og þessi hræðilega uppgötv- un knýr þá til að fara að ráðgast um örlög sin. Andrée notar góða \eðrið líka til Jiess að leita að land- sýn en sjer hvorki land nje vatn — aðeins ís, svo langl sem augað eygir. „Þessvegna ákváðum við að hætta við að reyna að komast austur. Við getum hvorki yfirbugað isinn nje strauminn og engar hórfur eru á, að við vinnum nokkuð við að reyna að komast austur. Þessvegna erum við ásáttir uin, að stefna nú á Sjöeyjar og vonum að komast þangað eftir 6—7 vikur“. Eftir að þeir þannig höfðu slritast við að komast austur á hóginn í þrettán sólarhringa setja þeir sjer nýtl mark: hið niinna forðabúr á Sjöeyjum. Þetta nýja skeið hefst með erfiðri dagleið og þegar þeir loks taka á sig náðir kl. 4 að morg'ni 5. ág. eftir að hafa kannað birgðir sinar, verð- ur Jieim ljóst, að Jieir verða að fara að spara, sjerstaklega brauðmat. Hitamælirinn fellur dýpra og dýpra og fyrir hvert stig hnipra þeir sig lengra ofan i svefnpokann. Þeir snæða tiltölulega ríkulegan dögurð eins og fyr, fátæklegan miðdegis- verð — ofurlitið af kexi og brauði með smjöri — og síðar örlítið betur útilátinn kvöldverð þegar erfiði dagsins er lokið. Enn er lítill mun-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.