Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 31

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 31
! .Á 1. K I N N 31 Y VETRARKÁPUR, stærst úrval. KÁPUTAU, margar teg. SAMKVÆMISKJÓLAR. SAMKVÆMISKJÓLAEFNI, fjöldi tegunda. ULLARTAUSKJÓLAR. TRICOTINEKJÓLAR. KJÓLATAU, margar tegundir. Alt til íslenska búningsins svo sem: KLÆÐI, SILKI, SLIFSI, SVUNTUR. VETRARFRAKKAR, mjög góðir. REGNFRAKKAR, fjölbreytt úrval. MANCHETTSKYRTUR, feiknar úrval. FLIBBAR. BINDI. HATTAR, linir og harðir. NÆRFÖT úr silki, ull og bómull. KARLMANNASOKKAR, mjög margar tegundir. Á jólabasarnum er afar fjölbreytt úr- val af fallegum jóla- gjöfum við allra hæli » ÚTBÍI: HafnartMt. Við liöium ávalt fyrirliggjandi flest alt það er yður vanhagar um og þjer þurfið á að halda á hverjum tíma. Snúið yður þvi fyrst til okka>. því stórt og fallegt úrval, er yður trygging fyrir góðum og hag- kvæmum viðskiftum. Allar pantauir utan af landi eru afgreiddar um hæl. = ' =11 •—v ........|pcg^q|= - .......T-=j| ..... i. .1. 8 A jólabasarnum er afar fjölbreytt úr- val af fallegum jóla- gjöfum við allra hæfi >»c=> +<=>+C=> ♦€=> ♦€=> *<=>4C=> <=>♦€ ÚTBfi: Lauoaveg. inu, sem hafði verið skorðað uridir þóttu, og jós eins og' ber- serkur. Honum var vel borgið á ferjunni úr því svona fór. Hann gaut augunum til Ver- mundar. Og óstjórnleg ofsa- gleði gréip liann alt í einu. - Nú var tækifærið. Hann gæti átl lcost á að svala sjer, eftir alt innibirgða hatrið. He be. Hann þurfti aðeins að ná í ár- arblaðið og ýta því svolítið nið- ur í sjóinn he he — mundi það ekki vera svölun að sjá fljóta yfir kollinn á honum. Lási lokaði augunum snöggv- ast, til þess að njóta þessarar æsandi tilhugsunar. Oho, hann skyldi, hann skvldi. llann snjeri ferjunni að Vermundi og náði í árarblaðið. Svo hjelt hann árinni frá sjer með úlrjettum handlegg og glotti afkáralcga, — he hc. Andlit Vermundar var af- skræmt, hann starði mcð voða- legri áfergju á Lása. Augu þeirra mættust. Lási lvikaði. Hann varð alt. i einu svo undarlegá bljúgur og s_ár. Ilonum fanst, eins og vlrik hönd færi um sig allan og göm- ul setning, sem hann liafði ekki vcrið ,að íhuga um dagana, rarin nú upp fyrir honum. Elskið óvini yðar. — Hann dró að sjer árina, rjetti Vermundi liöndina og kipti honum upp á borð- stokkinn. Og isama bilifannhann ástúð lil þcssa manns, streyma um sig allan og gagntaka sig. Hann var svo sæll og hrifinn, að liann klappaði Vermundi íiváð eftir arinað á herðarnar og strauk á hoiium. hárið. Vermundur skalf og nötraði eins og hrisla í vindi og á með- an Lási þurjós ferjuna, ljct hann renna það ánesta af sjónum úr fölum sínum og barði sjer. Hann hafði Íítið drukkið af sjó og var furðu hress. Þeir settust nú báðir undir árar og rjeru af móð og afli miklu, cn gættu nú vamllega að ísjökum. Vermundi hitnáði við róðurinn, svo að skjálftinn minkaði. Lása skeikaði ekki landtakan.. Hann lcnti utarlega á eyrinni og tók Vermund með sjer til kunningja síns og útvegaði hon- um föt og húsaskjól. En Lási fór síðan til kaupmanns þar á eyrinni og fjekk drjúga viðbót við jólaglaðninginn. — A leiðinni yfir f jörðinn var bann að bugsa um þessa setn- ingu, sem hafði skotið upp í lniga hans. Og áður en hann lenti, var hann sannfærður um það, að engum getur þótt vænt um óvin sinn, fyr en hann er búinn að eiga kost á því að gjöra honum ilt eða gott og vclja hið síðai'a. — — Þegar ferjan var koniin í naust, rak Sigríði i rogastans, því að Lási kom til hennar og kysti hana rembings- koss og síðan alla krakkana. Ifann ljek við hvern sinn fingur, þegár hann sagði frá þessari ferjuferð. Slíkur hafði hann aldrei vcrið fyr. Nú voru allir hlutir vingjarnlegir og framtið- in í glóandi hillingum. Bögglarnir voru opnaðir á heimilinu. Nóg kerti — nóg ljós — nóg sætabrauð gleði og söngur í kotinu. Jólin voru b'yrjuð. Lási söng kvæði, sem honum hafði ekki döttið í hug að hafa yfir í tuttugu ár, Sigríður söng með og krakkarnir kyrjuðu undir. Ferju-Lási var orðinn sig- urvegari i lífinu. — Framhald af bls. 16. málsbuxum. Sokkaböndin voru bund- in utan um skálmarnar, þvi að það kom sjer bctur, þegar hann óö i polli eöa sökk í snjó milli steina. — -----Að fara hcim, já. Rata i þcssu veðri þarna um slóðalausa auðnina! Ilann gekk í kút og honum fanst eins og hann vœri með drápsbyrði á herðunum. Aldrei hafði honum fundist hann vcra eins cinmana. Best að reyna að halda beint í austur, þvi áð þar var Tröllvatn og kæniist hann niður að vatninu þá var honum Ijorgið. Hann rjetti' úr sjcr, ldó að eymdarskapnum í sjálfum sjer — það tók því nú varla fyrir íullorð- inn mann að verða að aumingj i, þó að hann lenti i einhverjum þolcu- slæðingi. Ifann greikkaði sporið og komst niður að vatninu á rúinum klukkutima. Sinan var orðin vot og niðri á brúninni lak vatnið af fjalldrapan- um svo að hann varð gagndrcpa á fótunum'. Og þokan var svo vatns- mett og' svo köld, að hún gustaði köldu á hann gegnum fötin. Hann þversneri við og ljet skeika að sköpuðu um nýju stefnuna. Það var uin að gera að finna einhverja sló'ö, þvi að hann hafði vist verið rammviltur liegar hanni kom niður af fjaltinu. Sumstaðar varð hann að víkja úr leið til þess að lenda elcki í fenjum og við það misti hann stefnuna á ný. Þetta fór að verða tvísýnt, fanst honum og nú fór myrlcrið að læð- ast, þjettar og þjettar, yfir heiðina. Mikil óforsjálni var það, að hafa ekki með sjer ofurlítið meiri mat. Líklega muhdi hann svelta i hel eða krókna, cf hann’ yrði að vera úti um nóttina. Og svo pjakkaði hann áfram og áfram góða stund, þá fjell á hann niók og værð. Svo glaðvakn- aöi hann aftur við það að hann var icominn á kúagötu niðri i dalverpi, þ.ar. sem1 gild og gráskeggjuð greni- t'rje stóðu og rjettu út lil hans anga sina. Hm. Sá sem bara vissi.... Lik- lega seljavegur og hann hlaut ein- hversstaðar að enda. Hann stóð kyr um sturid og braul heilann um livora áttina liann skyldi velja; siðan hjelt liann á stað sporhvatur og upprjett- ur. ílonum fanst hann ckki vera svo einmana framar, því að það var eins og honum þætti einhver fjelags- skapur i jjessari kúagötu, sem svo margt lifandi hafði gengið. Og hann gekk og gekk, en smám saman slcift- ist stígnrinn í margar smærri grein- ar sina í hverja áttina og hann átti elcki annars úrkostar en að snúa við. Þarna mundi hann liggja það sem eftir væri vetrarins, sem æti úlfa og refa. Hann hryllti við tilhugsuninni. Iin samt sem áður hugsaði hann til dauðans án allrar skelfingar. Honum fanst það ofur aðgengilegt að leggj- ast þarna og sofna. En svo fór hryll- ingurinn um hann aftur. Hvernig mundi honum líða eftir á? — — „Og þar mun engin sorg verða íramar og engin þjáning“, rnuldraði hann fyrir nuinni sjer. Hann lagði augun aftur, dottaði og var rjetl fallinn um koll, en tók sig á og reikaði enn áfram. Loksins mundi hann koma til hennar Margrjetar sálugu, konunn- ar sinnar, jú — nú var koniið að því — þvi áð hann mundi aldrei sleppa lifs af úr lressu. — í vor væru liðin þrjátíu og tvö ár, síðan hún kvaddi þennan heim. Það mtinaði minstu að hann yrði ruglaður j)á, og hann vissi vel, að það var almannarómur i sveitinni, að hann væri ekki með öll- um mjalla. Það talaði elclci við hann eins og annað fólk og var eitthyað svo smeðjulegt við hann og andmælti honum aldrei i neinu. Og þá seldi hann býlið sitt og keypti Trllvatns- kotið og þar hafði hann átt heima siðan, Hann sá sjaldan eða aldrei lólk nema rjett um hásumarið, þvi að þá var lólk í seljunum lcring- um Tröllvatn. Og sjálfur kom hann sem aldrei niðúr i sveitina —- hann kunni aldrei vel við sig innan um fólk. Alt í einu staðnæmdist hann og hlustaði hann hjelt niðri i sjer andanum og hlustaði, og það var eins og allri þreytu væri svift af honum. — Var þetta ekki niðurinn úr Trölldal?? — ,— Sussunei, það voru svo margar smáár hjerna aust- urfrá, svo að það var ekki að henda reiður á niðinn. Samt sem áður hraðaði hann sjer norður á bóginn, rann í forinni, herti á sjer aftur, en gafst svo upp. Hjartað barðist eins og sleggja i brjósti hans, and- ardrátturinn var stuttur og erfiður. — Var þetta ekki Tröllá, samt. Hon- um fanst hann kannast svo vel við niðinn. Hann var i þann veginn. að reka nefið í bæjarkampinn þegar hann rankaði við sjer næst. Þá seig hann niður á hnjen og krepti hnefana; en það kom ekki annað upp úr hon- um en þungur hixti; svo kom hann fyrir sig fótunum aftur, f'ann lyk- ilinn, opnaði og fór inn. Hann velti sjer út af á fletið vot- ur og illa til reika, en svo setti a'ð honum svo mikinn hroll að hann varð að standa upp aftur. Og það leið ekki á löngu þanga'ð til heitar eldtungurnar voru farnar að sleikja viðarkubbana á arninum og hann hafði hengt fötin sin til þurks vi'Ö eldinn. Hann stóð þarna liugsandi ijm stund, svo braut hann pappírsblað utan af svolitlum dúk og breiddi liann á borðið. Það var þó allajafn- an aðfangadagskvöld og það kvöld- i'ð haf'ði liann altaf gert sjer ein- hvern dagamun öll þessi ár. Hann iagði á borðið hnífa og diska lianda tveimur, þó hann væri einn eins og öll kvöldin áður. En þetta minti svo á þetta cina jólakvöld, sem' þau höfðu fengið að vera saman, hún Margrjet hans óg hann. Og enginn gat sagt nema hún væri þarna hjá honum enn, enda þótt augu hans megnuðu eklci að sjá harja,- Hann steikti bæði kjöt og fisk ög að þvi loknu fór hann úti skemrnu eftir svolitlum grenitopp, sein hann setti á borðið. Efst á toppinn .festi hann tólgarkertisstúf. Hann'Tcveikti á kertinu og svo spenti hann greip- ar og' sörig jólavers og á eftir las hann jólaguðspjallið. Þegar hann hafði matast sat jhann lengi við arininn og reykti og hugs- aði um árið sem var að líða, og árið sem koma mundi. Og hann vissi að hver dagurinn sem rann í eilífð- ina færði hann einu skrefi nær Mar- grjeti. Þvi að það var hann alveg viss um: -— hana mundi hann hitta þegar tími væri til kominn og -þ.á myndi hver einasti dagur verða honum cins og jóladagnr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.