Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 19.12.1931, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Vinirnir Ford og Thomas /1. Edison. lians augum. Hann endurbætti og breytti öllu, sem hann fann npp. Ekkert stóft í stað, alt var á framsóknar og þróunarbraut. I>a'(S var unnið og erfiðað frá morgni til kvölds, og ofl á nótt- inni líka, en altaf með árangri. „lljer er ekkeft glæpur, nema vanræksla“, sagði bann einn sinni við einn af verkfræðing- um sinum, sem áleit að nú væri búið að eyða nógum tíma i að endurbæta litla hjólvjel, sem í raun og veru gekk ágætlega, en lídison var sanil ekki alveg á- nægður með. Áður en bann sendi aflgeyma sina á markað- inn, bafði hann gert 50.000 ó- líkar tilraunir. „Það borgar sig að vinna verkið liægt, og vinna það vel“, sagði bann öðru sinni. Meginregla bans sem atvinnu- rekenda var að greiða dollarinn með dollarsvirði. En til þess að geta fylgt þessari reglu, varð bann oft að fórna margra doll- ara virði fyrir hvern dollar, en það borgaði sig. Þegar um það var að ræða, að gera upp- fundningar sínar raunverulega bagnýtar, sparaði Edison hvorki tima, fje eða vinnu. „Jeg vil geta horft í augu við bvern doll- ar, sem jeg græði, án þess að roðna“, sagði bann einu sinni. „Jeg mundi sökkva í jörð niður af blygðun, ef jeg nokkurntíma ljeti frá mjer fara uppfundn- ingu, sem jeg hefði getað geng- ið betur frá“. Þannig var Edi- son sem bugvitsmáður og at- vinnurekandi. Samverkamenn lians tignuðu bann, og allir, sem þektu hann persónulega, elsk- uðu hann. Edison tók sjer, eins og öll viturmenni, ekki aðra að samverkamönnum, en liina liæl’- ustu og' duglegustu menn, sem bægt var að fá, menn, sem hefðu verið fremri hverjum bús- bónda, öðrum en Edison. Marg- ir af verkfræðingum lians eru ágælir bugvitsmenn og næstum því jafn-auðugir að hugmynd- um og Edison var sjálfur. Mesti metnaður þeirra var ef „tbe old man“ viðurkendi verk þeirra, en svo var Edison jafnan kall- aður í vorksmiðju-'byggingun- um í Orange. Jeg kynlist Edison af tilvilj- un. Ástæðan var lnigmynd að uppfundningu á sviði víðvarps- ins, sem einn samverkamanna Edisons bafði ráðlagt mjer að skýra nánar fvrir meistaranum. Viðtalið var ákveðið og einn góðan veðurdag stóð jeg fyrir ulan liina stórfenglegu verk- smiðjubyggingu hans og beið viðtalsins með óþreyju. Orange, New Jersey hefur rúmlega 250 þús. ibúa, og lifir meiri bluti þeirra á vjelsmiðj- um og verksmiðjum Edisons. Alll virðist snúast um rafmagn i þcssari borg. Þar er einn binna stærstu og fjölsóttustu verkfræðisskóla Handaríkj- anna. Það úir og grúir af raf- magnsverslunum. Blöð og bæk- ur um rafmagn og aðrar verk- fræðilegar bókmentir eru til sýnis í öllum bökagluggum, og allt gengur fyrir rafmagni. Verksmiðjur Edisons eru fjögurra bæða byggingar ásamt minni húsum lyrir tilrauna- slofur og skrifstofur. Móttöku- stofa hans er líklega einhver hin merkilegasta i heimi. Hún er þriggja hæða lní og á þrjá vegu eru veggirnir þaktir bóka- hyllum, fullum al' bókum. Fjórði veggúrinn er þakinn málverkum, meðal annars af Roosewell og Taft. og öðrum stórmennum Ameriku. í einu horninu situr skrifari og ritar. í öðru horni stendur bin al- þekta hvíla Edisons, trjebekk- ur, sem hann er vanur að leggja sig á snemma á morgnana, án þess að fara úr fötunum, og sofa í eina klukkustund til þess að stvrkja sig við vinnu sína. Koddi og vattábreiða liggja við fótagaflinn. A miðju gólfi stendur slallur og á honum táknmvnd úr mannara. Sýnir Inin konu, sem treður gaslampa undir fótum sjer en lvflir glóð- arlampa til bimins. Skrifborð hans var alt þakið skjölum, teikningnm og ýmislegum upp- köstuin. Þrjr „diktafónar" af þeirri tegund, sem hann sjálfur hafði búið lil, stóðu við skrif- borðið. Þegar jeg beimsótti hann í fyrra skifti virtist mjer hann maður aldurhniginn og fariun að kröflum. Snjóhvílt hár lians, andlilið skegglaust og hrukkótl og þreytuleg augun, sem lágu <ljújjI inni í höfðinu, báru votl um að hinir feyki- miklu kraftar hans væri farn- ir að þverra. llendur lians voru magrar, æðaberar og titrandi. En meðan á viðtalinu stóð var eins og bann lifnaði allur við stund og stund og djúpu, gráu augun hans skutu gneist- um. Edison var i yfirfrakka og með brúnan barðalítinn flóka- hatt á liöfði. Milli þess að hann talaði nagaði bann stóran svart- an vindil, sem ekki var eldur í. Það myndi verða allt of lang- dregið að fara að segja hjer frá samtali okkar, cnda býst jeg við að það muni lesendum ekki eins lmgðnæmt, og það var mjer. Við fórum m. a. að tala um uppfundningar og einka levfi og Edison komst allur á loft. „Rétt, mv young friend“, sagði hann, „einkalevfislögin okkar eru óliæf. Eins og nú slendur bvilir það á leyfisbaf- anum að sanna, að uppfundn- ing lians hafi verið stæld. Legg- ið þessa byrði falsaranum á herðar og hnúturnn cr leyslur. í stað þess að jeg á að sanna að cinkaleyfi mitt hafi verið stælt af öðrum, þá ætti hann aðsannn, að hann væri ekki sekur um fölsun. Það myndi binda enda á hinar eilífu deilur og mál út al' einkaleyfunum. Ilann var praktískur maður, mr. Edison! Vikuna, sem jeg korn til hans, hafði hann sjálfur unnið i 05 klukkustund- ir og 19 mínútur. Það var skrif- að á vinnuspjald lians, sem yf- irverkfræðingurinn sýndi mjer. Hann var þá að vinna að frek- ari cndurbótum á grammófón- Kona Edisons hrnpar i eyrað á honum. Edison var mjög heyrnardaufur lengsi af sefinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.