Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 3
F Á L Iv I N N
Besta jólagjöfin,
sem ])jer getið gefið vini yðar er
,Boryin eilifa og aðrar ferðaminn-
ingar“ eftir Guðbrand Jónsson. Fálk-
inn segir m. a. um hana 19. nóv.:
Þessi nýja bók hans er mestmegn-
is ferðalýsingar. Og það þó ekki í
beinni merkingu þess orðs, því að
ekki er höf. sjerstaklega að reyna
að troða í lesandann landafræði eða
romsa upp ósköpin öll um það sem
fyrir augun ber heldur er hann
lesandanum sína ögnina af hverju,
lóta hið ólíka mætast á svo eðlileg-
an hátt, að öllum finst ekki nema
sjálfsagt að það mætist, jafnvel á
óliklegustu stöðum og gera frásögn-
ina skemtilega eins og bestu skáld-
sögu. Hugurinn flýgur viða og höf-
undur hefir kunnáttu til að segja
frá og greina kjarnann frá hism-
inu, svo að lesturinn verður hæði
til fróðleiks skemtunar og íhugunar.
BORGIN ,
EILIFA
OQ AÐRAR FERÐA.M1NN1N0AR
BÚAAVKRSLUN SIÚURDAR KRISTJANSSONAR
Bókin er XII x 176 blaðsíður
að stærð með fjölda mynda og
prentuð á ágætan pappír. Hún
fæst bundin í vandað alshirtings-
hand og heft.
SellHan
0
5
Enginn penni, sem hjer :
er boðinn er sambæri-
legur við PELIKAN.
Gegnsær blekgeymir. 17 I
gerðir af penna í einu I
skafti — penni við allra j
liæfi
Skeiðin er þannig gerð I
að ómögulegt er að I
skadda pennann ef að-1
eins odd hans ber inn- I
. anvið skeiðarbarminn. |
Lokast blek- og loftþjett.
Engin gúmmíblaðra. Blek-
ið er sogið upp með harð-
gúmmíbullu, sem blekið tær-
ir ekki.
Sem Jólagjöf veljið þjer i
vandaðan og eigulegan hlut ♦
— þjer veljið ?
Pelikan
PELIKAN fæst í sjerversl-
unum.
Notkunarreglur á ísl. með
hverjum penna.
Jólablcið Fálkaes 1932
Efnisyfirlit
Jólahugleiðing eftir síra Friðrik .1. Rafnar ..................... hls. 3
Gunnar Gunnarsson heima, með 7 mynduni ............................ — 4
Ástardrykkur Ikey’s eftir O. Henry ............................... — (>
Jól með Björnsson, eftir Nullu Finsen, með 6 myndum .............. 8
Silfurnáman, saga eftir Selmu Lagerlöf ........................... — 12
Akureyri 1862—1932, með mynd ..................................... 17
Akureyrarkaupstaður sjötiigur, eftir Br. Tohiasson, m. 14 myndum 18
Sjúkrahúsið á Akureyri, eftir Stgr. Matthiasson. m. mynd ......... 24
Ræktunarfjelag Norðurlands, eftir Sig. Sigurðsson, með mynd .... — 25
Jólamyndir frá ýmsum löndum. Átta myndir ......................... — 26
Prentverk og hókaútgáfa á Akureyri, eftir B. T. með 4 myndum' — 28
Iðnaður og Iðja á Akureyri, eftir Jóhann Frímann með 4 myndum — 29
Dimm Jólanótt. Saga eftir Jóhannes Friðlaugsson ........... — 30
Kaupfjelag Eyfirðinga. Eftir Jónas Þorbergssoh, með 6 myndum —- 40
Útgerð á Akureyri, eftir O. T., með mynd ......................... - 39
Leikstarfsemi á Akureyri, eftir Har. Björnsson, með 10 myndum . . 38
Hljómlistarlíf á Akureyri. Með 5 myndum .......................... —-43
Ungmennafjelag Akureyrar ........................................ — 43
Lúðrasveitin Hekla og Hljómsveit Akureyrar, með 2 myndum .... 44
Loftmynd úr Eyjafirði og Grund. Tvær myndir ...................... — 45
Jólatrje Ásu. Barnasaga með myndum ............................... — 46
Jólaleikföng ..................................................... 47
Það, sem búólfurinn lærði ó jólanótt. Barnasaga með myndum .... 48
Jól í öðrum iöndum. Með myndum ................................... — 49
Jólagaman handa börnum ...........................................— 50
Setjið þið saman! Verðlaunaþraut ................................. — 51
Krossgáta ........................................................ — 52
Marinello-snyrtivörur ............................................ — V
Hinar margauglýstu Gillette rakvjelar á 3,75
fást aðeins hjá H A R A L D I.
©•"Iln o-’MH.-o•••lli.' OO••'ll!.-oooO.MII,,.................................................................. ...............•"l||l-0 O -'Mti. O -■•tli.-© -otlt.-O •■'||,,.0-•'lli.-O••'U,..o
Margt fæst
af góðum vörum i
Haraldarbúð
O
VAN HEUSEN
Flibbar og Skyrtur
Skyrtur og Hálslín
Nærfatnaður, Sokkar
og margskonar Prjónavara
I
I RYDENS KAFFI
o
! er MITT KAFFI
f
S af því það er bragð-
I best og drýgst
í 00 KADPBBÆTISMIÐI 1 HVERJUM PAHKA
#
ö
I
O ---- m^mmmm---
i
Ö
\ NÝJA KAFFIBRENSLAN
{ AÐALSTRÆTI
o
O-'Uie O •"lln' O ■"lln' O 0‘*%>- O •"Mie O •"%• O •"!*■ O ••'Uf O O•%!.• O O .m||wO O ••'II..' O •'M..- O •%,.• O ••%•• O "UwO -"Um- O •"%• O ••'llie O ■
o
#
ó
i
o
o
f
o
o
f
ó
ó
é
Í
o
o
I
o
*
o
é
f
ó
f
ó
o
o
o
i
o
f
HATTAR
Original Borsalino Cervo, Mossant
og Chrestys
FRAKKAR fyrir karla og konur
Allar snyrtivörur frá COTY
Pinoud, Grossmith o. fl.
ATH.
Best kaupin
verða hjá
Sími1340
t
i>"Ui.'0