Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 3

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 3
F Á L Iv I N N Besta jólagjöfin, sem ])jer getið gefið vini yðar er ,Boryin eilifa og aðrar ferðaminn- ingar“ eftir Guðbrand Jónsson. Fálk- inn segir m. a. um hana 19. nóv.: Þessi nýja bók hans er mestmegn- is ferðalýsingar. Og það þó ekki í beinni merkingu þess orðs, því að ekki er höf. sjerstaklega að reyna að troða í lesandann landafræði eða romsa upp ósköpin öll um það sem fyrir augun ber heldur er hann lesandanum sína ögnina af hverju, lóta hið ólíka mætast á svo eðlileg- an hátt, að öllum finst ekki nema sjálfsagt að það mætist, jafnvel á óliklegustu stöðum og gera frásögn- ina skemtilega eins og bestu skáld- sögu. Hugurinn flýgur viða og höf- undur hefir kunnáttu til að segja frá og greina kjarnann frá hism- inu, svo að lesturinn verður hæði til fróðleiks skemtunar og íhugunar. BORGIN , EILIFA OQ AÐRAR FERÐA.M1NN1N0AR BÚAAVKRSLUN SIÚURDAR KRISTJANSSONAR Bókin er XII x 176 blaðsíður að stærð með fjölda mynda og prentuð á ágætan pappír. Hún fæst bundin í vandað alshirtings- hand og heft. SellHan 0 5 Enginn penni, sem hjer : er boðinn er sambæri- legur við PELIKAN. Gegnsær blekgeymir. 17 I gerðir af penna í einu I skafti — penni við allra j liæfi Skeiðin er þannig gerð I að ómögulegt er að I skadda pennann ef að-1 eins odd hans ber inn- I . anvið skeiðarbarminn. | Lokast blek- og loftþjett. Engin gúmmíblaðra. Blek- ið er sogið upp með harð- gúmmíbullu, sem blekið tær- ir ekki. Sem Jólagjöf veljið þjer i vandaðan og eigulegan hlut ♦ — þjer veljið ? Pelikan PELIKAN fæst í sjerversl- unum. Notkunarreglur á ísl. með hverjum penna. Jólablcið Fálkaes 1932 Efnisyfirlit Jólahugleiðing eftir síra Friðrik .1. Rafnar ..................... hls. 3 Gunnar Gunnarsson heima, með 7 mynduni ............................ — 4 Ástardrykkur Ikey’s eftir O. Henry ............................... — (> Jól með Björnsson, eftir Nullu Finsen, með 6 myndum .............. 8 Silfurnáman, saga eftir Selmu Lagerlöf ........................... — 12 Akureyri 1862—1932, með mynd ..................................... 17 Akureyrarkaupstaður sjötiigur, eftir Br. Tohiasson, m. 14 myndum 18 Sjúkrahúsið á Akureyri, eftir Stgr. Matthiasson. m. mynd ......... 24 Ræktunarfjelag Norðurlands, eftir Sig. Sigurðsson, með mynd .... — 25 Jólamyndir frá ýmsum löndum. Átta myndir ......................... — 26 Prentverk og hókaútgáfa á Akureyri, eftir B. T. með 4 myndum' — 28 Iðnaður og Iðja á Akureyri, eftir Jóhann Frímann með 4 myndum — 29 Dimm Jólanótt. Saga eftir Jóhannes Friðlaugsson ........... — 30 Kaupfjelag Eyfirðinga. Eftir Jónas Þorbergssoh, með 6 myndum —- 40 Útgerð á Akureyri, eftir O. T., með mynd ......................... - 39 Leikstarfsemi á Akureyri, eftir Har. Björnsson, með 10 myndum . . 38 Hljómlistarlíf á Akureyri. Með 5 myndum .......................... —-43 Ungmennafjelag Akureyrar ........................................ — 43 Lúðrasveitin Hekla og Hljómsveit Akureyrar, með 2 myndum .... 44 Loftmynd úr Eyjafirði og Grund. Tvær myndir ...................... — 45 Jólatrje Ásu. Barnasaga með myndum ............................... — 46 Jólaleikföng ..................................................... 47 Það, sem búólfurinn lærði ó jólanótt. Barnasaga með myndum .... 48 Jól í öðrum iöndum. Með myndum ................................... — 49 Jólagaman handa börnum ...........................................— 50 Setjið þið saman! Verðlaunaþraut ................................. — 51 Krossgáta ........................................................ — 52 Marinello-snyrtivörur ............................................ — V Hinar margauglýstu Gillette rakvjelar á 3,75 fást aðeins hjá H A R A L D I. ©•"Iln o-’MH.-o•••lli.' OO••'ll!.-oooO.MII,,.................................................................. ...............•"l||l-0 O -'Mti. O -■•tli.-© -otlt.-O •■'||,,.0-•'lli.-O••'U,..o Margt fæst af góðum vörum i Haraldarbúð O VAN HEUSEN Flibbar og Skyrtur Skyrtur og Hálslín Nærfatnaður, Sokkar og margskonar Prjónavara I I RYDENS KAFFI o ! er MITT KAFFI f S af því það er bragð- I best og drýgst í 00 KADPBBÆTISMIÐI 1 HVERJUM PAHKA # ö I O ---- m^mmmm--- i Ö \ NÝJA KAFFIBRENSLAN { AÐALSTRÆTI o O-'Uie O •"lln' O ■"lln' O 0‘*%>- O •"Mie O •"%• O •"!*■ O ••'Uf O O•%!.• O O .m||wO O ••'II..' O •'M..- O •%,.• O ••%•• O "UwO -"Um- O •"%• O ••'llie O ■ o # ó i o o f o o f ó ó é Í o o I o * o é f ó f ó o o o i o f HATTAR Original Borsalino Cervo, Mossant og Chrestys FRAKKAR fyrir karla og konur Allar snyrtivörur frá COTY Pinoud, Grossmith o. fl. ATH. Best kaupin verða hjá Sími1340 t i>"Ui.'0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.