Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 37
F Á L K I N N
33
Reiðhjólaverkstæði Akureyrar
Simi 280 sioandi: konráb kkistjAnsson Skipagðtu 3
Munið þetta
reiðhjólamerki
Vandað efni.
Pantanir afgreiddar
Setur upp: Reiðhjól með þessu merki og
tekur 5 ára ábyrgð á grind og eins
árs á öðrum hlutum.
Gerir við: Reiðhjól, mótorhjól, grammó-
fóna, saumavjelar og aðrar smávjelar.
Hefir fyrirliggjandi: Allskonar varahluti í
reiðhjól, grammófóna o. fl.
Gljábrenni reiðhjól, svo þau verða sem ný.
Góður frágangur. Verðið sanngjarnt.
út um land.
Virðingarfylst
KONRÁÐ KRISTJÁNSSON
ISLENDINGAR!
Mest og best úrval af islenskum mat erogverður i NÍJII KJÖTBÍIÐINNI
Ýmislegt Ofanálagábrauð Niðursoðið
Islenskt smjör Salat II. teg. Kindakiöt.'/i'Aci
Egg Kindakæfa Kindakæfa —
Tólgur Skinka soðin Bæjarabjúgu—
Saltsíld Rúllupylsa Fiskbollur —
Kryddsíld Pylsur m. teg. Lifrarkæfa
Búðingar Mjólkurostar Kjötsoð
Krydd m. teg. frá 20-45«/» 0g margt.
Brauðdropar Mysuostar margt fleira
NÝJA KJÖTBÚÐIN.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Nýtt
Nautakjöt
Hrossakjöt
Dilkakjöt
Sauðakjöt
Hakkað kjöt
Kjötdeig
Svið
Reykt
Sauðakjöt
Magálar
Sperðlar
Rulluskinke
Svfnavöðvi
Miðdagspylsur
Vínarpylsur
Síd, fl. teg.
VERSLANIR
mínar á Akureyri og Siglufirði hafa fengið orð fyrir að
selja góðar vörur fyrir sangjarnt verð.
Eru ávalt vel birgar af Tóbaks-, Sælgætis og Nýlendu-
vörum.
Hygginn kaupandi mun því kynna sjer verð og vörugæði
hjá mjer, áður en hann festir kaup hjá öðrum.
GUÐBJÖRN BJÖRNSSON.
AÐKOMUFÓLK! gistið á
HÓTEL AKUREYRI, Akureyri
Fyrsta flokks gisting og fæði, verð
yfir lengri tíma eftir samkomulagi.
SIGTRYGGUR BENEDIKTSSON
O O •««!>' O •"Iík' O ••'IIM' O •«!«•• O *«lli»' O ■*,lli»• O ••%>■ OM'lli.' O ,"IIm'0'"IIm' O <«IIm' O •«!«>• O •«!«.' •«ll»' O ■'%•■ O •«l|»' O -«IIm- O -«Hm- O •'HIm- O -«I|m- O •"%• O -"ll»' O •«lln' O -"11»' O ■«Hm' O
; JÓN J. JÓNATANSSON
I Glerárgötu 3 AKUREYRI
o
♦
Vinn flest að járnsmíði til skipa og lands. |
0'"l|l»0",HM-^'"(lM'0'"llM'0'"llM-0-"llM'0',ll(M'0'">lM'0'"llM-0'"l(M-0-,lllM-0',ll|M-0-«l|M'0<«l|M><"l|»-0-«l|M*0-"llM'0*«l|M-0-"llM>0-"ll»-0'"l|M'0-"lb-'0'"l|M-0"l|»'0'"llM'0'"llM'0
til að hafa tal af Grími og bjóst
viS að hann hefði gengið inn, eins
og hann var vanur að gjöra. Enda
var það svo, |>ví þegar prestur
kom fram í baöstoíuna sat Grím-
ur á rúmi við baðstofudyrnar og
rjeri fram á hnje sjer.
Grímur var meðal maður á vöxt
og orðinn hvítur fyrir hærum. Föl-
ur í andliti og veiklulegur og djúp-
ur þunglyndis og kviða svipur í
bverjum drætti í andlitinu. Iiann
var ræflalega búinn og óskjóllega,
og liafði gamlan hatt á höfðinu og
slitinn ullartrefil um hálsinn
„Kondu nú sæll Grímur minn“,
s&gði prestur glaðlega og rjetti hon-
um höndina.
„Sæll, sagði GrJmur og rjetti hik-
andi hvíta og skjálfandi höndina
að presti.
Presti sýndist hann vera með
daufasta móti, enda bar mest á
þunglyndi Gríms um jólin.
„Þú segir eitthvað í frjettum,
Grímur minn, því að það er svo
langt síðan að þú hefir komið“.
„Nei“, ansaði Grimur og hjelt
álram að róa.
„Hvaðan kemur þú í dag og
hvernig er færðin?“
„Frá Brekku. Færið er þolan-
legt“.
„Þú verður nú lijá mjer í nótt,
því ’útlitið er ekki gott og farið
að halla degi, og ef hann hvessir
er kominn blindbylur því lausa-
mjöllin er svo mikil“.
„í nótt“. Grímur leit upp og
starði undrunaraugum á prest og
liað var svo mikill furðuhreimur í
rómnum, eins og slíkt væri ekki
hugsandi að hann yrði nóttina.
„Já. Jeg vil endilega að þú verð-
ir nóttina, mjer til skemtunar. Þú
getur svo fárið yfir að Heiði á
morgun ef gott verður veður“.
„Jeg fer i dag. A jóladaginn held
jeg æfinlega kyrru fyrir“.
„Þú ert annars með seinna ínóti
á ferð, Grímur minn. Þú ert vanur
að koma hjer á Þorláksdag“.
„Var hríðteftur í fyrradag. Iíem
nógu snemma“.
Prestur fór að ganga um gólf.
Hann reyndi að fá Grím í samræð-
ur við sig en það var árangurs-
laust. Hann svaraði oftasl aðeins
einsatkvæðisorðum og stur.dum alls
engu. Var auðsjeð að hann var
annars liugar og gal ekki fest hug-
ann við umtalsefnið.
Preslur ámálgaði það altur að
liann yrði nóttina en Criinur
gegndi því engu, svo prestur vissi
að það mundi ekki vera til neins að
lmgsa sjer að reyna það frekar.
„Jæja, Grímur minn. Fyrst þú
crt ófáanlegur að vera nóttina þá
þiggur þú annaðhvort matarbita
eða kaffisopa áður en þú leggur á
hálsinn“.
„Já. Kaffi, það liressir ögn“ og
Grímur rjetti sig upp í sætinu.
„Jæja, þá fer jeg fram og bet
kaffið koma. Jeg býst við að jiað
sje alveg til, enda máttu ekki tefja
lengi, þvi hann fer fljótlega að
dimma“.
Prestur gelck fram i eldhúsið og ■
bað konu sína um kaffi handa
Grími.
Síðan gekk hann inn aftur.
Grimur drakk það þegjandi. Stóð
síðan upp og rjetti preslinum liend-
ina i kveðju skyni.
„Vertu nú sæll, Grimur minn.
Jeg óska þjer gleðilegra jóla, og jeg
vona að þú komir til mín i baka-
leiðinni og dveljir lijá mjer nokkra
daga, fyrst þú ert ófáanlegur ti)
að vera lijer í nótt. Annars er mjer
ekki vel við að þú farir frá mínum
húsum í þessu útliti og þnð á að-
fangadaginn".
Grimur gegndi einhverju, en
prestur heyrði ekki hvað það var.
Hann talaði svo lágt.
Þar með var Grímur farinn.
Prestur gekk inn í hús sitt aftur
og lor að ganga um gólf. En hon-
um var eitthvað órótt. Hoitum fanst
eins og einhver geigur læðast inn
í sál sína og vekja kvíða að eitt-
hvað mundi nú verða að Grími á
leiðinni. Hann leil út í gluggann.
Útlitið var að verða énn ískyggi-
legra. Grár alt í kring og hríðar-
kólga lil hafsins. Alt benti á að
hann mundi hvessa áðiir en langt
um liði. Prestur sá hvar Grímur
gekk norður túnið álútur og lötui-
hægt. Það var eins og hann gæti
ekki staðið upprjettur fyrir ein-
hverri ósýnilegri byrði, sem hvildi
á Iionurn. Var það ekki siðferðisleg
skylda að senda á eftir honum og
og kyrsetja hann alveg. En hvað
mundi það liafa í för með sjer.
Liklegt að Grímur yrði alveg brjál-
aður ef það ætli að beita hörðu við
hann. Og hann þorði ekki að grípa
tii þeirra ráða. Hann hratl þeirri
hugsun frá sjer. Að bjóða honum
fylgd var aldrei til neins, því það
þáði hann aldrei og svo hafði prest-
ui engan mann við' hendina þvi
allir piltarnir voru við fjárgeymslu
og sá maðurinn, sem helsl mátti
treysta, var á beitarhúsunum. Svo
að sú leið var lokuð. Ekki var held-
ur óliugsandi að veðrið hengi svona
fram á kveldið og þá væri Grími
óhætt. Hann var vanur við þetta
rölt, og það ofl í misjöfnu veðri,
og á jiessari leið var hann þaul-
kunnugur. Jú líklega væri honum
óhætt, og prestur reyndi að hririda
þessum kvíða frá sjer, en það vildi
ekki lakast. Hann kom og læddisl
inn i sál hans og skygði á jólagleð-
ina, sem liafði tekið sjer aðsetur i
sál hans þegar hann var að .semja
.jólaræðuna, og rifja upp jólaend-
tirminningarnar frá skólaárunum.
Dagsbirtan þvarr og skammdegis-
myrkrið lagðist yfir jörðina.
Sjera Björn hafði lagt sig úl al'
í rökkrinu og sofnað. En svo vakn-
aði liann i einni svipan við þpð að
stormurinn hamaðist á baðstofu-
þekjunni svo að lirykti i viðum
hússins.
„Guð hjálpi mjer. Hann er brost-
inn á, og Grimur gamli ei.nn úti i
þessu veðri“.
Presturinn reis skyndilega á fæl-
ur og kveikti ljós og leit á klukk-
una. Það var ekki nema rúmur
klukkutími síðan að Grímur hafði
farið þaðan. Hann gat ekki verið
kominn lengra en eitthvað upp á
hálsinn þegar hriðin brast á, og
þá voru engar líkur til þess að
hann mundi ná bæjum í þessu
veðri. Og að liggja úti mundi hann
alls ekki þola, jafngamall og lirör-
legur og hann var, og illa útbúinn.
Nei. Hann hlaut að deyja, og það
á sjálfa jólanóttina.
Prestur ásakaði sjálfan sig harð-
lega að hafa slepl honum l'rá sjer
i þessu útliti. Sökin hvíldi i raun
og veru öll á honum. Hann hefði
átt að bera vit fyrir Grími gamla
og sleppa honum ekki. En það var
ekki svo auðgerl að aftra Grími frá
því sem hann ætlaði sjer. En var
nú nokkuð hægl að gjöra til að
reyna að frelsa liann frá þvi að
verða úti? Var ekki reynandi að
senda menn á stað til að leita að
honum? En voru nokkrar Jíkur lil
liess að þeir gætu fundið hann í
þessu veðri og náttmyrkri. Og var
það ekki að stofna þeim i voða,
og mátti hann gjöra það. Nei, hann
ætlaði ekki að biðja neinn eða
hvetja neinn að leggja á stað að
leita að Grími, því það væri ó-
verjandi að gjöra það.
En þó fanst honum hann mega
til að hafa tal af piltunum, sem
væru líklega komnir inn frá úti-
verkum sinum.
Prestur gekk fram i baðstofuna.
Heimapiltar voru þaf allir þrir
að tölu. Tveir af þeim voru búnir