Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 39

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 39
0.-mvO'“iii.-© •**»».•© ■•nii.'O ••'ii..'© •■u...© •"Hh' © • F Á L K I N N 0'"Ut.’ O©.‘MíjvO©••■!{■>• ©••>l|i.- O•|i|||.-o•l,l|n'©■"I|i>' ©•*'l||.-©'"Iii.*©••'llii*.‘•lli..©■'Miii’© ©•1'l|i.-©••'lii.-©•■*l|w- .'i|||..©•'%,• ©•'ilii.'O ©•|i||n*©©•,*llii>©■••tliv© # •e 0? a s to e» 03 ts * ö *a o *co 03 VERSLUNIN NORÐURLAND (Björn Björnsson frá Múla) AKUREYRI Simar 188 og 202 Símnefni: Bangsi "8 ea Skiði og skiðastafir Skiðabindingar og skiðaáburður Skiðavetlingar og skiðapressur Sleðar. Bakpokar og flest annað sem að vetrarsporti lýtur. 5 er 58 o: 3 •‘,lli.. © ••'lli.* © ••'lli.' © •,,llii' © •,|l|i.' © ••Mli.- ©•"Ilii- O •‘•lli.- © •••Ui.- © ■••lii.' O •,,l|i.' O •••Ki». .'tlii.. © •,*l|l.. © O •*,lli.- O .,,lii». © •,i»ii.. ■••»,.. © ..iiii.. © .••|||.. © ••i|||l. © ••iiiih© ••Mii.. © .•'lii.. © ••M|i.> O •"lli.. O j Dívanavinnustofa Jakobs Einarssonar & Co. Brekkugötu 3. Akureyri. Sími 242. Hefir ávalt fengið orð fyrir að hafa aðeins vandaðar vör- ur á boðstólum. Þessvegna kaupa allir hyggnir menn fjaðrahúsgögn frá vinnustofu okkar. Sjerstaklega skal vakin atliygli á hinni nýju teg- und af fjaðradýnum þar sem stoppdýna úr ló, er höfð laus ofan á fjöðrunum. - RÚLLUGARDÍNUEFNÍ ÁVALT FYRIRLIGGJANDI - Kaupið aðeins það besta — — — — Það er ódýrast. VJELfl-VERKSTÖÐ Valmundar Guðmundssonar gerir við mótorvjelar og margskonar vjelar. Smiðar snurpuspil, línuspil, Hlutar fyrirliggjandi. Járnsmiði til skipa báta og fleira eftir beiðni. VERSLUNIN „E S J A“, AKUREYRI. SÍMI 238. Selur allskonar Matvörur, hreinlætisvörur, sælgætisvör- ur og tóbaksvörur, ennfremur ýmsa muni hentuga til jóla- og tækifærisgjafa. — Viðurkend fyrir góðar vör- ur, sanngjarnt verð og lipra afgreiðslu. o ..i||„. © © ..<l|„. © ••'ll„- © ..'lli.- © o ••'li„- © ••'«„■ © •"Hi.- © ■"lli- © ‘"lli- © ■"Hi- © •'Hli'. ."I|„. O ."l|„- © "li,.-© "li„- © "Hii.. • "li„- © "Hi.‘ © "Hi>- © 'Hli- © O © "H..- © SKÓVERKSMIÐJA j J. S. KVARAN, Akureyri j býr til allskonar inniskó, svo sem: STRIGASKÓ með gúmmi- og krómleðurssólum SKINNSKÓ — — COSY-SKÓ úr skinni og flókaí fallegum inniskólitum. REIMAÐIR striga- og skinnskór með króm- leður- og hrágúmmísólum. Ennfremur verða búnir til OPANKEN (flettaðir sandalar) í öllum nýtísku skólitum o. m. fl, Eflið islenskan iðnað! Kaupið J. S. KVARANS skófatnað! | f > .»1111. © ..Ilu>' © ."l|„‘ © •"lln' © ■"«„• © © ."lu- © -"ll„- © •"I|„ © •"lll.’ © ."ll„' <"IU- © '"llll' © '"11..' © ■"ll„' © •"lll"' © •"Hl.. © "Hl'' © •"l|„. © ."llw © '"lll.'O ."I|„' © ."II..- © •""..■ © •'"!„• © ingjuna fyrir að hafa tekið eftir ljessu. Það var vörðubrot og hann Þekti sig strax. Han var jjá kom- inn niun lengra en hann átti von á. Vörðubrotið stóð á holti, nokkru norðar en gilið var, sem vegurinn lá upp íneð. Hann hafði stefnl of mikið i veðrið. Helgi nam staðar hjá vörðuhrotinu og bljes mæðinni. Hann var byrjaður að finna til þreytu. Færið var hið versta og hann hafði gengið fullhart. Þegar hann var búinn að livila sig litla slund lagði hann á stað aftur og nú untlan veðrinu — stefnuna að gilinu. Eftir nokkra stund kom hann að gilkjaftinum. Fönnina hafði alveg rifið af gilsröðlinum að norðan- verðu og var ágætt færi upj> eftir honum. En nú var eftir að leita i gilinu. Hann hóaði nokkrum sinn- um, en enginn tók undir. Helgi ásetti sjer að ganga ui>j> gilið og vita hvort hann ræki sig ekki á eitt? hvað sem gæti leiðbeint honum. Helga sóttist seinl' upp gilið. Færið mátti heita ókleyft. Hann giskaði á að nú mundi leiðin hálfn- up upp hálsinn og enn hafði hann ekki orðið neins var. Heigi nam staðar og hallaði sjer út af í snjó- inn. En þá tók hann eftir jiví að hundurinn. var horfinn frá honum. Han liafði þó altaf fýlgt honum stöðugl. Helgi kallaði á hundinn. Að vörmu spori kom hann lilaup- andi neðan gilið og gelti i ákafa. Þegar hann kom lil Helga flögraði hann upp um hann, en hljóp svo sömu leið til baka. Helgi reis á fæt- nr og lór á eftir hundinum. Verið gat að hann hefði fundið eitthvað. Helgi hafði oftar en einu sinn: notað hann til þess að leita að fje í fönn og gefist það vel. Helgi hafði ekki farið iangt áð- ur en hann sá hundinn þar sem hann krafsaði ýlfrandi niður i snjóinn. Þegar Helgi kom að hon- um tók hann eftir staf sem stóð lítið eitt upp úr mjöllinni. Helgi lók hann og þekti að það var staf- ur Gríms gamlá Helgi lofaði guð i huganum. Þarna hlaut Grimur að hafa látið fyrirberast. Bara að hann væri nú lifandi. Helgi tók nú að moka fönnina með sporrekunni, þar sem liundur- inn hafði verið að rífa upp. Eftir nokkurn mokstur varð Helgi '-ar við mannsliandlegg, sem hreifðist. „Guði sje lof, hann er ]>á lif- andi“, sagði Helgi og lagði rekuna frá sjer og fór að verka snjóinn frá líkama Gríins með höndunum. Þegar hann var búinn að verka mesta snjóinn ofan af Grími laut hann niður að honum og nefndi nafn hans. Grimur hreyfði sig og var auðsjeð að hann svaf. Helgi talaði til hans aftur og velti hon- um til i snjónum. „Ertu l>að, Siggi minn?“ sagði Grímur í svefnrofunum og reis upp við olnboga, og leit stórum undrunaraugum á Helga. „Jæja, Grímur minn. Jeg er Helgi frá Völlum. Jeg fór að leita að þjer þegar hriðin skall á og nú er jeg búinn að finna þig“. „Hvað segir þú? Fórstu að leita að mjer, ræflinum, sem engan á að. Var ekki öllum sama um mig? Annars leið mjer svo vel. Mig dreymdi að hann Siggi minn sál- ugi kæmi til mín og það lá svo vel á honnm og jeg ætlaði að fara með honum eitthvað langt, langt i burtu. .leg' vildi að þú hel'ðir lofað mjer að hafa frið, þvi að j>á hefði jeg fengið að deyja og það er langt siðan að jeg þráði það. Þá fæ jeg að finna drengina mina og aðra ástvini sem á undan mjer eru l'arnir". „Svona máttu ekki tala Grimur minn“, sagði Helgi og settist nið- ur við hliðina á honum. „Það ber hverjum að lifa svo lengi sem unl 35 er. Hver veit nema þú eigir eftir að lifa gleðiríka daga. Hvað sem öllu leið var það skylda mín að reyna að leita að þjer og bjarga þjer frá j>ví að verða úti á sjálfn jólanóttina". „Já. Jeg veit það, Helgi minn, að þjer hefir gengið gott til að"leggja út i þetta veður til að bjarga mjer. En þó hefði jeg lang helst kosið að ta að sofna hjer fyrir fult og alt. Mjer leið svo óumræðilega vel í svefninum ]>egar þú vaktir mig“. „Við skulum ekki lala meira um það, heldur reyna að hafa okkur i húsaskjól ef við getum. Eða held- urðu ekki að j>ú getir gengið el' jeg leiði þig?“ „Jeg veit ekki. Jeg er ekki vel frískur og jg finn að jeg er óstyrk- ur ril göngu. Eða hvert ertu að hugsa um að reyna að ná? Það er ómögulegt fyrir okkur að ná heim að Völlum í l>essu veðri“. „Nei jeg býst ekki við að okkur lnkist það, því það er löng leið og færið er erfitt. Jeg er helst að hugsa um að reýna að ná beitarhús- unuin frá lleiði. Það er ekki meira en svo sem tíu mínútna gangur þangað, og jeg treysti mjer að finna þau og þar getur farið vel um okk- ur, því fje er i húsunum og nógur hiti. En viltu ekki drekka hjerna volga mjólk úr flösku sem jeg hef með mjer?“ Grímur jankaði þvi og Helgi rjetti honum flöskuna og drakk Grímur úr henni. Þegar Grimur var búinn að næra sig á mjólkinni reisti Helgi hann á fætur. Síðan klæddi hann sig úr utanyfirtreyjunni og færði Grim í hana, þvi hann óttaðist að það mundi setja að honum þegar hann kæmi heitur og hálfblautur upp úr fönninni. Síðan lögðu þeir á stað uj>j. brekkuna. En þeim sóttist leiðin seint. Færið var að vísu gott, J>ví röðullinn var snjólítill en Grímur var mjög óstyrkur til göngu. Hann riðaði á fótunum og þó Helgi hjeldi utan um hann og reyndi að slyðja hann miðaði )>eim mjög hægt áfram. Þó iánaðist þeim eftir nokkurn tima að ná húsunum. Helgi lauk þeim upp og bar Grím inh í garðann. Kallaði á hundinn sinn inn i húsið og sperti svo aftur hurðina og bjó um sem best. Það fór eins og Helgi hafði get- ið til, það var ágætur liiti i hús- inu. Þegar Helgi var búinn að verka af- þeim mfesta snjóinn, bar hann hey fram i garðann og bjó ]>ar um Grím. Ljet hann síðan fara úr ystu fötunum, sem blaut voru orðin og hlúði að honum sem best hann gat. Sjálfur ætlaði hann að vera á fótum og vaka. Þegar leið á nóttina fór Grím- ur að kvarta um köldu og sting undir herðablaðinu vinstra megin. Þóttisl Helgi skilja að hann mundi vera búinn að fá lungna- bólgu, og j>ótti ekki álitlegt að koma Grími til bæjar ef hann yrði mikið veikur. Að vísu hjóst hann við að sjera Björn mundi senda menn yfir að Heiði til að spyrja eftir þeim ef fært veður væri þeg- ar birta tæki um morguninn. Hann reyndi að hlúa sem besl að Grínri með fötum og heyi, en það kom ekki að notum. Hann hálf- skalf og verkurinn ágerðist eftir þvi sem lengra leið á nóttina. Á milli þess sem Helgi hlúði að Grími, gekk hann um gólf í hús- inu og raulaði vísu fyrir munni sjer til að halda sjer vakandi og eyða timanum. Alt í einu heyrði Helgi manna- mál úti f.yrir húsunum og síðan var drepið á dyr. Helga varð hálf hverft við þegar hávaðinn rauf nætur]>ögnina. Gat það verið að sauðamaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.