Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Qupperneq 34

Fálkinn - 17.12.1932, Qupperneq 34
30 F Á L K I N N I ' öllum. Starfar skólinn í fjór- um deildum, eða jafnmörgum og námsár iðnnema eru. Má svo heita aS nemendur njóti sömu fræSslu í skólanum og iSnnemar í Reykjavík fá í ISn- skólanum þar. — Hefir skólinn á seinni árum notiS allríflegs styrks úr ríkissjóSi, og iSnaSar- menn hafa greitt 70 kr. skóla- gjald meS hverjum nemanda. Hefir skólinn því komist sæmi- lega af hvaS f járhag snertir. Um eitt skeiS var skólinn lagSur niSur, eri tók aftur til starfa um 1920 fyrir atbeina Svein- bjarnar Jónssonar, sem rak hann undir nafni fjelagsins nokkra vetur, viS lítil efni. Hef- ir Sveinbjörn jafnan síSan ver- iS aSal hvatamaSur skólastarf- semi fjelagsins. Ágætur borgari Akureyrar- kaupstaðar, Mcignús Jónsson úrsmiður, gaf fjelaginu á dán- ardægri sínu 2000 kr. sjóS, er verja skyldi til eflingar iSnaSar og mentunar iSnaSarmanna í hænúm. Starfar sjóSurinn eftir sjerstakri skipulagsskrá og er nú orSinn um 5000 kr. SjóSur- inn hefir veriS fjelaginu góS livöt til samheldni og margir eínilegir iSnaSarmenn liafa not- iS styrks úr honum. Annars hefir fjárhagur fjelagsins jafn- an veriS þröngur, en þegar á fje liefir þurft aS halda til sjer- stakra framkvæmda, hafa iSn- aSarmenn brugSist viS vel og drengilega meS frjálsum sam- skotuin og lánum. Þannig hefir veriS komiS upp skóla- og íundahúsi fyrir ca. 20 þús. kr., fána fyrir 1800 kr. ýms skóla- áhöld keypt, myndaSur vísir aS hókasafni o. fl. Ýins hæjarmál liefir fjelagiS og látiS til sín taka og þannig oft komiS ýmsu þörfu og góSu til leiSar. Þetla ár er aS mörgu merki- legt í sögu iSnaSar á Islandi og hefir ISnaSarmannafjel. Ak. komiS þar viS sögu: ÞaS gekst fyrir því, ásamt Verslunar- niannafjelagi Ak., aS „Isl. vik- an“, 3.—10. apr. s. 1. var ræki- lega undirbúin lijer á Akureyri, enda lieppnaSist hún hiS besta á marga lund. ÞaS stjækti iSn- aSarmenn meS allmiklu fjár- framlagi til þess aS senda muni á iSnsýninguna í Rvík. s. 1. vor, og sendi ásamt ISnráSi Akur- eyrar fulltrúa á fyrsta iSnþing Islendinga, er háS var í höfuS staSnum. Hefir þannig á þessu ’ri færst nýtt líf í fjelagsskap- inn, og eru fjelagar aftur orSn- ir allmargir, eSa 72. Þessir menn skipa nú stjórn íjelagsins: Sveinbjörn Jónsson byggingameistari (form.) Jón Guömundsson, byggingameist- ari (fjehirSir) og Jóhann Frí- mann kennaj*i (ritari). ÁriS 1930 var stofnaS iðnráð fyrir Ákureyrarbæ. Á þaS aS fjalla um skipulagningu iSnaS- arins, halda vörS um rjettindi iSnaSarmanna og skera úr deiluefnum, er til þess er skot- iS. Er þetta ennþá ung stofnun og óráSin, en liefir þó þegar haft margt meS liöndum, og má vænta þess aS iSnráSiS geti, er fram líSa stundir orSiS mik- ilsverSur þáttur í framtíS iSn- aSarins. I því eiga nú sæti 23 fulltrúar, en framkvæmdastjórn þess skipa þessir menn: Einar Jóhannsson hyggingameistari form.), Magnús H. Lyngdal skósmíSameistari, Jón Jónatans- son járnsmíSameistari, IndriSi Helgason raffræSingur og Jó- hann Frímann. Má vænta þess, aS í framtíS- inni verSi gott eitt aS frjetta af samstarfi, menningu og hag iSn- aSarmanna á Akureyri. JÓN KRISTJÁNSSON Strandgötu 33 — Akureyri — Sími 46 — Pósthólf 46 SALTSÍLD — KRYDDSÍLD — MATJESÍLD í Vi» '/z. ’/4 og Vs tunnum send gegn póstkröfu á allar hafnir strandferðaskipanna. LJtsala í Reykjavík hjá H.F. ÍSBJÖRNINN* RAFTÆKJAVERSLUNIN Brekkugötu 1 AKUREYRI Sími 258 Annast: Rafmagnslagnir. Selur: Allskonar rafmagnsvörur. Talið við mig áður en þjer semjið við aðra, það mun venjulega borga sig fyrir yður. Virðingarfylst SAMÚEL KRISTBJARNARSON HÚSGAGNAVINNUSTOFA ÓLAFS ÁGÚSTSSONAR Strandgötu 33 Grundargötu 1 Sími 120 AKUREYRI Pósthólf 55 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ *'% " v. * Smíðar allskonar húsgögn, einstök og í heilum sett- um, svo. sem: borðstofu,- svefn- stofu, -dagstofu- og skrifstofuhúsgögn. - Búðarinnrjettingar; samkomuhúsbekk - ir o. fl. smiðað eftir uppdrætti. — — V*A'*V* ■ *- W . 4_ • m ■ ■ ■iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiiimmBiimiiiimiiiH j 201» verðlækkun 1 5 Höfum nýlega fengið farm af ágætu rússnesku timbri og lækkað um leið útsöluverðið um 201» Með þessari stórkostlegu verðlækkun er nú öll samkepni útilokuð. Skrifið eða símið og biðjið um nýjan verðlista, sem verður sendur yður um hæl. — Pantanir afgreiddar um land alt gegn eftirkröfu. KAUPFJELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI Byggin garvörudeildin. ■iiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiimiHiimiiiiiiiiimiiBHHiiHÍ

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.