Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 25

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 25
F Á L K I N N 21 Útsýn yfi. Jakob Havsteen, og hafÖ:i hann forstöðu til 1884. — ÁriÖ 1877 voru íhúar Oddeyrai' orÖnir 47. Bæjarbúar voru 286, þegar Akureyri fjekk kaupstaðarrjett- indi, 1870 voru þeir orðnir 313 og 1880 alls 439. VIII. Ný bæjarstjórnarlög. Vöxtur td aldamóta. Akureyringar fengu Einar Ás- mundsson, 2. þm. Eyfirðinga, tií þess að bera fram á þingi l'rv. til bæjarstjórnarlaga fyrir Ákureyri) 1881, sniðið eftir bæj- arstjórnartilskipunijinilfyriríRvk. Eftir nokkurt þref milli þings og stjórnar voru gef.n út ný bæjarstjórnarlög fyrir Akureyri 8. okt. 1883, og gengu þau í gildi 1. jan. 1885. Var reglu- gerðin frá 1862 þar með úr gildi feld. Bæjarfulltrúunum var fjölgað úr 5 upp i 6, auk bæj- arfógeta, sem varð nú oddviti bæjarstjórnar, í ársbyrjun 1885 voru þessir kosnir í bæjarstjórn: Július amt- maður Havsteen, sr. Guðm. Helgason, Jakob V. Havsteen, Páll Jónsson (Árdal) barna- kennari, Ólafur Jónsson gest- gjafi og Eggert Laxdal verslun- arstjöri. — Ólafur var faðir Ragnars, siðar kaupm. og kon- súls á Akureyri, og Pjeturs frkvstj. Páll var barnaskóla- kennarif 43 ár á Akureyri, og er hann kunnur af ljóðum sínum og leikritum. Meðal annara bæj- arfulltrúa á þessu tímabili má nefna, auk þ’eirra sumra, sem fyrr eru taldir, Davíð Sigurðs- son trjesmið (enn á lif'í), Frið- rik Kristjánsson fvrv. banka- sljóra, Pál amtmann Briem, Magnús kauþm. Kristjánsson, síðar alþm. og ráðh„ Júlíus Sig- urðsson, síðar bankastjóra. O. C. Thorarensen lyfsali kom í bæinn 1885 og hef.'r lengstum síðan fengist við lyfsölu. Hann hefir verið meðal helstu og bestu borgara bæjarins nærfell 50 ár. Kristján Nikulásson, síðar lög- gæslumaður, kom í bæ'nn 1884 og bjó lijer æ síðan. Þótti hann jafnan hinn nýtasti borgari. Bryggja mikil var sett á Ak- ureyri 1890. Var yfirsm'ður Steinþór Björnsson frá Gaul- löndum. Gátu lítil þilskip lagst við hana. Rjelt eftir aldamótin var bryggjan stækkuð, og gátu þá hafskip lagst við hana. Á árunum 1884—’86 hjelt Guð- mundur Iijaltason uppi alþýðu- mentun í bænum, fyr'r konur og karla, i skólaformi og með fyrirlestrum. Styrkti bæjarstjórn i íflega þessa starfsemi. Tvö ný blöð, Norðurljósið og Lýðnr, hóf göngu sína, bið l'yrrnefnda 1886 og hitt. 1888, í bænum. Var Páll Jónsson rit- stjóri Nlj., en sr. Matthías Jocli- nmssón ritstj. „Lýðs“. Þegar sr. Guðm. fór 1885, kom sr. Þórhalhir Bjarnason í bæinn, en hann hvarf burtu sama ár- ið að prestaskólanum. Kom þá sr. Matthías litlu síðar og átti, heima á Akureyri til dauðadags eða í aldarþriðjung. Er óhætt að fullyrða, að hann hafi verið mestur andans höfðingi allra þeirra, er gist hafa þennan bæ. Má nærri geta hvílíkur fengur var að fá slíkan mann liingað. Hann var kjörinn heiðursborg- ari Akureyrar, hinn í'vrsti, á 85 ára afmælj) sínu 1920. Klemens Jónsson- varð bæjarfógeti 1892 og gegndi því starfi til 1904, með miklum skörungsskap. Hann beittist fyrir því, að Eyr- arland, Barð og Ilamarkot voru keypt af bæjarsjóði 1893 fyriir 13600 kr. Er það eitt hið mesta hapi>averk, sem hjer hefir ver- ið unnið fyrir bæjarfjelagið. Lögregluþjónar voru settrr í bæ- inn 1892, annar fyrir útbæinn, en liinn fyrir innbæinn, Björn Jónsson ritstj. og Kr.'stjón Niku- lásson. Tóvjelar voru stofn- aðar við Gleró 1897 og Ilvenna- ■kólinn fluttur frá Laugalandi til Akureyrar 1896. Starfaði hann þar til 1906. Kvenfjelagið Framtíðin var stofnað 1894. Var frú Þorbjörg Stefánsdóttir (kona Kl. J.) stofn- andi þess. Siindpollstæði var byggt 1896. — Trjáræktarstöð- in innan við kirkjuna var stofnuð 1899, fyrir forgöngu Páls amtm. Briem, en Sigurður Sigurðsson, síðar Hólaskóla- stjór',, annaðist framkvæmdir. L'msjón hafði síðan lengi Jón Chr. Stephánsson timburmeisl- ari og dbrm., og fórst honum það verk svo vel að allir hafa að ágætum. Er trjáræktarstöð- in e'inn af fallegustu blettum bjer á landi. Pöntunarfjelag höfðu Eyfirð- ingar stofnað 1886, og starfaði það sem slíkt til 1906, en var síðar breytt í kaupfjelag. Hefir það jafnan haft aðalliækistöð sína á Akureyri. 1895 lagðist blaðið „Lýður“ niður, og kom ekki blað út á Akreyrij; fyrr en „Stefnir", er tók að koma út 1897. — Jarð- rældarfjelag var stofnað á Ak- ureyri 1897. Meðal helstu borgara á Akr- eyri milli 1890 og 1900, auk þeirra, sem áður hefir ver.'ð get- ið, má telja þó bræður Magnús og Friðrik Kristjánsson, er hófu verslun í fjelagi! 1892 og ráku útgerð, bræðurna Sigvalda og Jóhannes Þorsteinsson, er hófu verslun rjett fyrir aldamótin, Bjarna Einarsson skipasmið, bráð verkliygginn og atorku- mann, Guðmund Vigfússon skósmið og Dúa Benediktsson, lögregluþjón, Chr. Havsteen kauþstjóra, Þórð Thorarensen gullsmið, Kristján Sigurðsson verslunarstjóra, síðar kaup- mann, og Vijgfús „vert“ Sigfús- son, er kom til bæjarins rjett fyrir aldamótin. Guðmundur Hannesson varð læknir á Akureyri 1896, eftir Þorgrím Johnsen, er gegnt hafði þvi starf'i rúm 20 ár. Hann var áhuga- og atorkumaður og um hríð „læknir besti á Norður- landi“. Hann gekst fyrir því, að reistur var nýr spitali rjett fyr- ir aldamótin, á Akureyr'. - Pál amtmann Briem má lelja meðal allra merkustu borgara bæjarins, liæði fyrr og siðar, fyr- ir áhuga sakir,vilsmuna og dugn- aðar. — Barnaskólinn nýi var reistur 1900. Fólkstala á Akur- eyri 1890 var 602 og 1901 var bún orðin 1370, eða hafði rúmlega tvöfaldast á þessum fáu órum. Innflutningurinn hafði ekki ver- ð heftur nærri þvi eins og áð- ur. Sjávarútvegur hafði blómgv- ast og iðnaður. Um aldamótin voru 22 fastar erslanir í bænum, en flestar þeirra smáar og 3 veitinga- menn, 14 trjesmjðir, 8 skósmið- ir, 1 járnsmiðir, 2 bókbindarar. Potlinn. 2 bóksalar, 3 söðlasmiðir, 3 ljós- mvndarar, 2 úrsmið.'lr, 2 gull- smiðir, 2 bakarar, 1 skraddari, 1 blikksmiður, 1 sótari. Prent- smiðja var ein í bænum, skólar, lyfjabúð, tóvinnuvjelar og íshús. Bæjarmenn áttu þá 75 kýr, 286 ær, 163 gemlinga og 114 hesta. — Allur þorri manna lifði á fiskveiðum á PolLnum eða með fyrirdrætti á vorin, garðyrkju og grasrækt. IX. Frá aldamótum til 1919. Á fyrsta ári 20. aldarinnar fluttj hingað Oddur Björnsson prentmeistari frá Khöfn og setti hjer prentsmiðju. Það var fyrsta braðpressa á Akureyri. Sama árið byrjaði „Norðurland“ að koma út hjer, und'r ritstjórn Einars IJjörleifssonar skálds. Árið eftir hóf Jón Stefánsson, nú kaupmaður, að gefa út „Gjallarhorn". Var blaðakostur bjer ágætur um hríð, því að ritstjórarnir voru báðir ritfærir, annar þjóðkunnur ritböfundur, og hinn vcl ritfær, þó að ungur væri og óskólagenginn. Gagnfræðaskólinn var fluttur bingað 1902, eftir bruna skóla- luissins á Möðruvöllum, og var m'lkill fengur að skólanum fyr- i’ bæinn. Nýtt skólaliús var svo reist og skólanum komið bráð- lega í samband við mentaskól- ann í Reykjavík. Þeir Jón Hjaltalín skólameistari; og Hall- dór Briem kennari voru þá linignir á efra aldur og greru aldrei hjer, en Stefán Stefáns- son kennari var þá á besta aldri, og tók hann brátt mikinn og góðan þátt í málum kaupstaðar- ins. Enn niá nefna meðal bestu manna i þann tíð hjer sr. Geir Sæmundsson, síðar vígslubisk- up, einn af mestu listamönnum í söng hjer á landij. Var hanu •nesta ljúfmenni og ágætismað- m. Síra Matthías, Páll Briem, Stefán keunari, Einar Hjörleifs- son, Guðmundur Hannesson og Páll Jónsson gerðu þá lijer garð- inn frægan sem áhuga- og and- ans menn. Ár.'ið 1903 er Ræktunarfjelag Norðurlands stofnað og markar það tímamót i sögu búnaðarins a Norðurlandi og reyndar um Af Strcindgötu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.