Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 40

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 40
3G F Á L K I N N frá Heiði væri kominn svona snemma? Helgi gekk fram að dyrunum og lauk þeim upp. tJti fyrir stóð sjera Björn á Völlum og húskarlar hans tveir. Veður var kyrt og bjart og ný- runninn dagur. Prestur heilsaði Helga glaðlega og bauð gleðileg jól. Síðan spurðu þeir Helga tíðin ia. Helgi sagði eins og var en bætti við að Grímur væri veikur og mundi ekki ferðafær. Eftir nokkra ráðagerð var það al'ráðið að senda vinnumennina heim að Völlum eftir sleða, rúm- fötum og heitum drykk handa Grimi. Ætluðu þeir síðan að aka honum á sjálfum sjer heim að Völl- um, meðan ætluðu þeir sjera Björn og Helgi að bíða í húsinu hjá Grími Þegar piltarnir voru farnir settist prestur hjá Grími gamla og fór að tala við hann. Grimur var orðfár en þó með fullri rænu . Eftir nokkra bið komu sendi- mennirnir aftur með það sem þeir áttu að sækja. Þegar búið var að hressa Grím á besta kaffi báru þeir hann út á sleðann og bjuggu um hann eins vel og unt var. Síðan lögðu þeir á stað. Drógu piltar.nir þrír sleðann, en sjera Björn gekk með sleðanum og ieit eftir Grími. Ferðin gekk vel. Sleðafærið var gott og mannfærið sæmilegt þvi rifið hafði um nóttina. Um hádegi komu þeir heim að Völlum og var þá margt messu- fólk komið. Var þá Grímur tekinn og borin inn og háttaður niður i heit rúm. Síðan var sent eftir lækni. ■iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiw | A K R A | Sími: 207 Símnefni: AKRA I = m * Grímur lá lengi og var tvisýnt um líf hans. En þó fór svo að hann tók að hressast smám saman og nolckru fyrir páska var hann orð- inn alheill. Grímur tók miklum breytingum við leguna. Bar nú ekk- ert á þunglyndi hans eða geðveikl- un. Var hann ljettur í máli eins og hann liafði verið á yngri árum, en svo miklu ástfóstri hafði hann tek- ið við Helga, að hann mátti vart af honum líta. Batið sjera Björn Grími að dvelja á Völlum það sem eftir væri æf- innar og tók hann því boði með þökkum og varð háaldraður maður. H.f. Smjðrlíkisgerð Aknreyrar f AKUREYRI 2 m m m FRAMLEIÐIR: AKRA smjörlíki AKRA blautasápu S AKRA jurtafeiti AKRA stangasápu AKRA bökunarfeiti AKRA handsápur i BRAUNS VERSLUN, Aknreyri | Eigandi: PÁLL SIGURGEIRSSON ÍL Hafnarstræti 106 — Símar 59 & 14 Höfum venjulega fyrirliggjandi fjöl- breytt úrval af allskonar VEFNABARVÖRDM «g FATNAÐI fyrir fullorðna og börn Verð og gæði alþekt. Ábyggileg viðskifti. | Sendum vörur gegn póstkröfu um land alt. 0'"lli><0','lfn’0‘"lli>’ 0',|l|i>'0i,|iii.’0‘"lii',0''|lfi<,0'"lii><'|i|||,>0'"lli<'0i"l|i>'0 •*,l|i*,0*"ll*.*0,,|l|i.*0■•ill*.’O 178 178 \ I Verslunin „ODDEYRI“ ! 6 ' ó f Er altaf birg af allri matvöru, leirvörum, eldhúsáhöldum, í ? hreinlætisvörum, sælgætis- og tóbaksvörum o. m. fl. Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. Verslunin „ODDEYRI“ 178 Brynjólfur E. Stefánsson 178 O '"llo' 0'"ln.'0'"lli>' O "Ui.- O O O "ln.- O '"lli" O O '"I||.- O O O '"lli- O 'Hlu' .'111,.. O •"Hi.*©."III.- O ''Mii.' O ■"%■ o ■'•Hi.' O '"llir O '"lli.' O '"llie O "llii' O ■"Ihr O '"lln' ó HÚSGAGNA — = V ER KSTÆÐ I KR. AÐALSTEINSSONAR OG ÁGÚSTAR JÖNSSONAR við Kaupvangstorg- Akureyri. — Sími 190. Býr til allskonar húsgögn, BÓNUÐ, MÁLUÐ, PÓLERUÐ. Reynið viðskiftin! AKRA svinafeiti AKRA brjóstsykur = (margar teg.) AKRA vörur eru þektar um alt ISLAND. U4__________________________________- ___ ■■ biiiiiiibiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihihiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a VJelaverkstæðið ODDI, Aknreyri Sími: 189 Símnefni: ODDI FRAMKVÆMIR: Allskonar aðgerðir á vjeium. SMÍÐAR: Rekneta-, lóða- og herpinótarúllur og fleira og fleira. Spyrjið um verð og leitið tilboða. Pantanir afgreiddar út um land. Dívanavinnustofa Akureyrar hefir nú þegar sýnt, með þeim húsgögnum, sem hún hefir stopp- að, að með verð og vinnuvöndun stendur íslenska framleiðslan, á j)ví sviði, fullkomlega jafnfætis þeirri útlendu. Láíið Dívanavinnustofu Akureyrar vinna fyrir yður að alls- konar húsgagnastoppun, eftir ])vi sem þjer þarfnist og styðj- ið um leið þá viðleitni, sem er grundvöllur undir sannri, is- lenskri ])jóðarmenningu og þjóðarþrifum. Sendir gegn póstkröfu hvert sem óskað er. Sími 08. Pósthólf 7'íu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.