Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 43

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 43
F Á L K I N N Útgerð á Akureyri Þegar athugað er, að Akur- eyri er ca. 60 kilómetra inn í landi, liggur nærri að ætla, að ekki sje sjósókn þaðan. — Þó hefir það lengi verið svo, að bæjarbúar lifa að iriiklu leyti á l>vi, sem þeir sækja í sjóinn. Að.ur en fiskiveiðar á vjelskip- um og vjelbátum byrjuðu, hafði fiskurinn betra næði til að ganga inn á firðina en nú er, og var þá Akureyrar-pollurinn einskon- ar forðabúr fýrir bæjarbúa; )>orskur og síld veiddist þar oft- ast árið um kring. Fyrir 1880 má segja að sú veiði væri aðeins til heimilisnota og innan- landssölu. —: En á síðustu tutt- ugu árum siðustu aldar breyttist þetta mikið. Á þeim árum byrjuðu hákarla- og þorskveið- ar á þilskipum og síldarveiði með lagnetum og landnótum. Til liákarlaveiða gengu þá lijeð- an á hverju vori mörg skip, kútterar og skonnortur, á stærð um 30—40 smálestir. — Skip- in voru ýmist keypl frá úl- löndum eða smíðuð hjer. Þá voru líka settar á stofn hjer veiðiskipum fram þegar byrjað var að veiða frá vjelskipum, bæði þorsk og síld. Þá var liægt að hrúka sömu skipin Ijæði lil þorskveiða og síldveiða. Flest skip gengu þá á síld, eftir það að þorskveiðinni lauk um miðj- an júlí. Fyrstu árin stunduðu þessi .skip síldveiði aðeins með netum, en nú brúka þau mest herpinót. En þó að Akureyri liggi svo langt inn í landi, eiga þó lang flest herpinótaskip norðlensk hjer lieima. — Árið 1930 stund- uðu 30 norðlensk skip herpi- nótaveiði, og voru 25 þeirra frá Akureyri. Af allri síld, sem söltuð er á íslandi, mun um % hluti vera saltaður á Akureyri, og sjest á því, hversu mikilsverð ur þáttur sildveiðin er í atvinnu bæjarbúa. — Ætla má, að síld- veiðin færi nú bæjarbúum i vinnulaun til sjómanna og fólks, sem verkar veiðina, hjer um bil Yo milljón króna. — Auk ]>ess veiðist hjer oft mikið af milli- síld á vetrum, og er oft mikiJ atvinna við það. Öll vinna við gufubræðslur til að bræða lifr- ina. Hákarlaveiðin var mjög liarðsótt. Þessi litlu skip lágu venjulega langt norður af Gríms- ey, oft innanum liafis. Ofl skullu á stórhríðar, og var þá vandasamt að ná höfn, en skip- stjórarnir voru afbrag'ðs sjó- menn, þó að fæstir hefðu lært sjómannafræði. Um 1880 byrjuðu Norðmenn að koma hingað á sumrin, til að stunda síldveiðar. - Akur- eyringar lærðu fljótlega af þeim aðferðina við síldveiði, og veiddu oft mikla sild, bæði í net og landnætur. —' Skömmu fyrir aldamótin komu ýmsir Akur- eyrarbúar sjer upp þilskipum til þorskveiða, og efldist veiðin mikið fyrstu árin eftir aldamót- in. En langsótt var sú veiði. Byrjað var í mars, og þá veitt út af Vestfjörðum, þvi að sjald- an kom fiskur á miðin hjer úti fyrir, fyr en í byrjun júli. — Um eitt skeið munu um 20 skip lijeðan hafa stundað þorskveiði með handfæri. — Mest fleygði síldarverkunina er framkvæmd af bæjarbúum sjálfum, en ekki eins og í öðrum veiðistöðvum að miklu leyti af aðkomufólki. Af þessu sjest, hversu mikla þýðingu síldveiðarnar hafa fyr- ir bæinn. — I kjölfar sildveið- anna fer svo ýmislegt annað, t. d. er hjer nú tunnuverksmiðja, sem búast má við að framleiði á þessum vetri eins margar síld- artunnur og brúlcaðar eru í bæn- um (40 þúsundir). Dráttar- braut er nýkomin, svo að liægt er að taka öll skipin á land til viðgerðar. — Hvergi á íslandi eru eins margar stórar hafskipabryggj- ur og hjer, en það er skilyrði fyrir fljótri og góðri al'greiðslu skipanna, og má mikið þakka því, livað síld, verkuð á Akur- eyri, hefir gott orð á sjer fyrir góða verkun og hreinlegt útlit. 0. T. REYNIÐ einu sinni, og þið munuð eftirleiðis kaupa neðantaldar vörur hjá mjer: Blá herraföt, ein- og tvíhnept. Blá, þrælsterk og afar falleg Drengja-Matrosa- lot með siðum og stuttum buxum, l'æst í öllum stærðum. Blátt Herrafata-cheviot gullfallegt og án efa landsins besta og um leið ódýrasta Cheviol eftir gæðum. Verð kr. 18.50 og 19.75 mtr. Blátt Drengjafata-cheviot tvær úrvalstegundir á kr. 8.50 og 10.90 mtr. Landsins fallegasta og ódýrasta Prjónagarn úr ull og með silkiþræði i ótal fallegum litum og tegundum. VÖRUR SENDAR UM LAND ALT GEGN PóSTKRÖFU BALDVIN RYEL, Akureyri. oO0 "M^ 0••‘«1.'O■••(»!. O•»I||.'O■••n.rOO'"llt.' © ■•»«... ©••%.• •M|M•©•,Mr|.•©.••ll».•0 ■••H,.-©.••U..-0-*Mi,.-0 -'MK.'O-‘'lti.'O .*|||,. 0•* l Trjesmíðavinnustofa Eggerts Guðmundssonar ° Við Glerárgötu Akureyri Sími 104 ó l Smiðar eftir pöntunúm hurðir úr furu, teak og oregon- í pine, einnig glugga, karma, stiga, stigahandrið, úr furu „ hirki og hrenni, skápa og fleira lil húsahygginga. o í Framkvæmir allskonar rennismíðar, býr lil o l fætur, á liúsgögn, gardínustangahrmgi, húna, ° aska, bauka, sköft, stigasúlur, stigapila, borð- * súlur o. fl. o. fl. f o „ Kerrur, vagnar og vagngrindur smíðað og viðgert. „ Tunnutappar búnir til í stórum stil. Líkkistur smíðaðar „ eftir pöntunum. ■ •" ' "• ”•* • n Vörurnar afgröiddar með litlum fyrirvara, á- liersla lögð á vandaða vinnu og gott efni. Verðið sanngjarnt. Virðingarfylst EGGERT GUDMUNDSSON o Ó O "IU. O■"«..' O-lu.' O "II.. OO•"«..• O'"liw O "II.. O•"«..■ O "II..' O "II.-O O"'M.-O •‘H.-O "li.-O "H..-O •%-O O "U-O "11-0 ••%.■ O Norðlendingar M U N I Ð að við ætíð höfum fyrirliggjandi alt efni til RAFLAGNA í hús, skip og báta, og FAGMENN til að ganga frá því. Höfum einnig altaf mikið úrval af allskonar RAFTÆKJUM til hita, suðu og ljósa. Elsta raftækjaverslun landsins.-Símar: 158 & 48. Raftœkjaverslnnin ELGKTRO C0.> AHDREVRI ♦<->*<-> *CO*C3 *<->•<-—> «CD«0 »04Cr> ♦<=>♦<=> «P«0 OIO* 0*0«CTD*<=>» a*C3*CZ5*0*C3»0* | Hárgreiðslu og rakarastofan | Ó í Hafnarstræti 108 AKUREYRI Simi 305 ij | afgreiðir fljótt og vel fyrir sanngjarnt verð. | SIGFÚS ELÍASSON, rakari. | ♦o*a «<—>«<—> .o«a «'—•>•<—> *oto »0*0 *o»o *a»o»o*o ko *o »o»o »cooco o*o»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.