Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 9 uni flygsum liafði sáldrað' nið- ui dögum saman úr loftinu, seni var hvítt eins og snjórinn sjálf- ur. Þær læddust varlega og tyltu sjer á trjágreinar og steina, sem sveipuðust í hljóðar miljónir af snjókornum. Á aðfangadagsmorgun sigraði sólin, steig eins og eldrauður hnöttur upp yfir hvítar hlíð- arnar, breiddi hlýjan bjarma yfir hið volduga mjallarhaf, yf- ir litlu grenitrjen, sem teygðu roðnandi greinar upp í heiðblá- an himininn. Það kvöldið var ekkert jóla- trje í stofunni. Engin hvöss ax- aregg hafði fengið að skerða ný- fædda fegurð grenitrjánna. Og inni í stofunum, þessum iitlu stofum, þar sem alt er ó- breytt og alt er lifandi, er Karo- line að fh’tja óásjálegt leirker, ofur hægt og varlega, eins og hún tími ekki að sleppa af þvi hendinni — kerið, sem börnin lceyptu fyrir fyrstu sparipen- ingana sina. . . . hún flytur blóm sem þarfnast meiri sólar, flyt- ur annað i forsæluna vegna þess að það hefir drepið höfði af ol' mikilli birtu, en á meðan er hugurinn í langferð til þeirra, sem eru líf hennar og gleði — allra barnanna og barnabarn- anna, sem lika eru langt í burtu. Og Karen — sem frá upp- hafi hefir verið einvaldur drotn- andi eldhússins — að minsta kosti á jólunum — á annríkt, bæði úti og inni. Við eigum að fá gamaldags jólamat, grjóna- graut og steik; rithöfundurinn J. B. Bull og lians fólk, sem í vetur á heima á Neðri Aule- stad kemur i einum lióp kátt og fjörugt; og að gömlum sið safnast alt fólkið á bænum saman í stóra eldhúsinu þegar liður á kvöldið — þar er jóla- borðið dúkað og greni og jóla- ljós varpar hátíð og gleði um alt húsið. Allir setjast með hægð og stillingu við borðið og Karen framreiðir alt sem föng eru til. Ekki er margt skrafað, en allir vita frá fornu fari að þegar há- tið er í augum Björnsons, getur hann leitt alla viðstadda langt burt frá dægiu-stritinu, upp á heiðar og upp yfir fjöllin háu. -— — Það varð hátið undir eins og Björnson og Karoline settust við langa borðið; og Björnson var hrærður er liann sat þarna á ný eftir margra jólakvölda fjarveru, meðal allra þeirra, sem störfuðu að því að ycra Aulestad að þeim stað sem að rödd AJfons, þrá hans til að syngja í köpp við fugla himins- ins og nið fljótanna, visnaði í liinu listmettaða andrúmslofti Rómaborgar, og þá fyrst þegar hann varð vikadrengur hjá frú Blossi ljómaði gleðin af mjall- livítu tönnunum hans og úr ljómandi augunum hans. Það hringir aftur og aftur i dyrabjöllunni. Fallegi rauði sal- urinn er fullur af Itölum, sem hlusta með augum og ejTum á frásögn Björnsons af æskuár- unum á litla prestsetrinu þarna langt norður frá, þar sem það kom fyrir, að kuldinn var svo mikill, að maður varð að ganga með grimu fyrir andlitinu .... þar sem snjórinn huldi jörðina mánuðum saman og sóhn var falin bak við þjett ský---------- um litla jólatrjeð, sem þau settu inn í stofuna og sem lýsti þar betur en sól og tungl. Alt í einu er eins og loftið titri af unaði, í þúsundföldum kór lu-ingja kirkjuklukkurnar í Róm gleðiboðskapinn út yfir heiminn.... Þetta var eins og vorleysing.... það fyltist alt af söng úti og inni — allar fjar- lægðir hurfu — allir hrandar brustu, lierskarar endurminning- anna þusti að okkur sigurhrós- andi. Þetta kvöld gleymir Björnson að fara að liátta fyrir klukkan tíu; nánustu vinirnir, sem komu að halda jólin með honurn og Karoline sútu áfram, Noregur var hjá okkur, við voruni í Nor- egi. Þegar jeg sit hjer og læt mig dreyma um jólin sem nálgast sje jeg alt í einu hin djúpu augu i Grieg, káta brosið í gletnum angnakrókunum, þegar hann er að segja frá jólum hjá Björn- son þegar þeir voru ungir. Seg- ir frá því, þegar Björnson, í sama bili og verið er að kveikja á trjenu, stalck upp á því, „að syngja saman, dáhtinn sálm eft- ir Grundtvig —“ og þú spilar undir fyrir okkur Grieg“. Grieg hrökk við er hann sá, * að hann átti að spila 32 löng vers. —- — „Við hlaupum yfir eitthvað af þeim“, hugsaði hann með sjer. En Björnson söng — söng, án þess að hlaupa yfir einn staf, og jeg dottaði undir þessum sífeldu endurtekningum af sama laginu. Og þegar siðasti ómurinn fjaraði út og börnin stóðu við- búin að gramsa í jólagjöfunum og skoða trjeð sagði Björnson með mildustu röddinni sem liann átti: „Þetta var yndisleg stund, nú ætla jeg að lesa sálminn fyrir ykkur, svo að livert einasta orð verði lifandi í ykkur“. Síðar, þegar Björnson fund- ust trúarsetningarnar eins og farg á sjer, sem hefti frjálsa hugsun hans, fann hann frið og sælu i sannfæringunni um sig- ur hins góða. Þessi trú hæfði liinni björtu og mildu lund hans, þörf hans til þess að miðla öðrum mildi og með- aumkvun. Jóhn skiftu lit hjá honum; þau urðu hátíð ljóss- ins, sem sigraði skammdegi vetrarins. — Ljósið, ylurinn, sem bræddi alt hart og kalt hið innra í manninum — mildi kærleikans, sem lifnaði af sól- inni og hlýjunni, kendi oss að elska liverja einmana og fá- tæka sál — dreifa ljósi í hrygg hjörtu. Elskhugi ljóssins, sólarinnar og hlýjunnar fann sælu í þess- ari trú. Og myndirnar breytast. Jeg man jól á Aulestad. Dal- nrinn var sveipaður snjó, livít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.