Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 58

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 58
VI F Á L K I N N H.F. HAMAR VJELAVERKSTÆÐI - JARNSTEYPA - KETILSMIÐJA Tryggvagötu 54, 45, 43. — REYKJAVÍK útbú HAFNARFIRÐI. Framkvæmdarstjóri: BEN. GRÖNDAL sími 2881 (heima 2882). Símar: 2880, 2883, 2884. Telgr.adr. Hamar Tekur að sjer allskonar aðgerðir á skip- um, gufuvjelum og mótorum. Framkvæmir allsk. rafmagnssuðu og log- suðu, hefir einnig loftverkfæri. •teypir alla hluti úr járni og kopar. Eigið model-verkstæði. Miklar vörubirgðir fyrirliggjandi. Vönduð vinna og fljótt af hendi Jeyst, framkvæmd af fagmönnum. Sanngjarnt verð. HEFIR FYRSTA FLOKKS KAFARA MEÐ GÓÐUM ÚTBUNAÐI. Býr til minni gufukatla, mótorspil, snurpinótaspil, reknetaspil og „Takelgoss“ ÍSLENSKT FYRIRTÆKI! STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ! Rictaard Hudnut New York og París f>JCHARD HUDNUT Three Flowers Face Powder Thc Face Powder thac ia Different. Having the Par- ticularly Desirable Quality of Adhesiveness and per- fumed with the Distincáve and Appealing odor of Three Flowers. In all popular shades. Framleiða hinar heimsfrægu Three Flowers snyrti- vörur, t. d. Three Flowers púður, Three Flowers krém o. m. fl. Ennfremur ný tegund af púðri og kremi er heitir GEMEY púður og GEMEY krem, sem fer sigurför um allan heim. Ofannefndar vörur fást altaf í heildsölu hjá aðal- umhoðsmönnum verksmiðjunnar fyrir Island. R. Kjartanson & Co. Laugaveg 15, Reykjavík. Símnefni: Parísarbúðin. Sími 4266 ®* WMMMMWMMMWí ð Gjörið svo vel að líta á nýkomnar Alabast og postulíns ljósaskálar, sem er nú komið í miklu úrvali. — Varpið nýju ljósi á heimilisánægjuna með slíkum jólagjöfum. Komið meðan úr nógu er að velja. m N/K VMA „BATA“ gúmmístígvjel Ein grein af hinum góða og ódýra „BATA“ skófatnaði eru allskonar gúmmískófatnaður . . Barna gúmmistigvjel Unglinga — Karlm. hnjeká - hálfhá Nr. 6-8 Kr. 5.50 - 9-1 - 7.50 - 2-5 - 9.00 - 6-12 - 14.00 6-12 *- 18.50 Kven. skóhlifar 3.00 tU 3.75 Snjóhlífar 7.00 tU 11.00 Karlm. skóhUfar 4.50 LÁRUS 6. LÚÐVÍGSSON, skóverslnn Raftækjaverslnn Eiríks Hjartarsonar Laugaveg 20. Sími 4690. iimniHHiai Setjið þið saman. Lausn gátunnar nr. 2 í 44. tölu- blaði var: Margt smátt gerir eitt stórt. Við gátunni höfðu borisl nfar mörg svör og hlutu þessir verðiaun að undangengnu hlutkesti: 1. verðlaun kr. 5.00: Ólafur Guðna- son, Lindargötu 43, Reykjavík. 2. verðlaun kr. 3.00: Sverrir Jónsson, Ránargötu 32, Reykjavík. 3. verð/aun kr.2.00: Jón Helgason, Hverfisgötu 11 B., Hafnarfirði. Ólafur og Sverrir eru beðnir að vitja verðlauna sinna á afgreiðsluna. En Jón getur vitjað þeirra í verslun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði. Lausn gátunnar nr. 3, í 46. tbl. var: Sá er vinur, sem í raun reynist. Einnig höfðu borist mörg svör við gátunni, og að undangengnu hlut- kesti hlutu jjessir verðlaun: 1. verðlaun 5 kr: Halla Magnús- dóttir, Hverfisgötu 21b. Hafnarfirði. 2. verðlaun 3 kr.: Fanny Vatns- dal, Landsspítalanuni. 3. verðlaun 2 kr. Ragnheiður Röðvarsdóttir, Baldursg. 18 Reykja- vík. Fanney og Ragnheiður eru beðn- ar að vitja verðlauna sinna á af- greiðsluna, en Halla í verslun Þorv. Bjarnasonar, Hafnafirði. S - I - L - V - O silfurfægilögur til að fægja silfur, piet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur að fægja með. Fæst í öllum verslunum. Vátryggingarfjelagið NYE DANSKE stofnað Í864 tekur að sjer LÍFTPYGGINGAR og BRUNa TRYGGINGAR allskonar með bestu vá- tryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir lsland: Sigfús Sighuatsson, Amtmannsstig 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.