Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 57
F.Á L K I N N
Marinello tegrnnarvðrur.
Frú Lindís Halldórsson hefir uin
margra ára skeið haft snyrtistofu
i Tjarnargötu 11 í Reykjavík. Lærði
hún erlendis att, sem að andíits-
fegrun, hársnyrtingu, hörundsfegr-
un og iíkainsgrenning lítur og hef-
ir dvalið erlendis nær árlega 'hhi
síðustu árin til jiess að kynna sjer
nýjungar i þessum greinum. Fýrir
tveimur árum jók frúin stórum við
snyrtistofu sina og fjekk ýms áliöld
lil starfsins, þannig að fullyrða má,
að fyrirtæki hennar standi fullkom-
lega jafnfætis við samskonar stofur
í stórbórgúnuni erlendis. Þárna eru
vjelar fyrir varanlega hárliðun, hár-
þurkunarvjelar o. fl. o. fl. að ó-
gleymdri „Vita“-vjelinni, miklum
kynjagrip, sem eyðir fitu og herðir
og styrkir vöðvana, svo að vaxtar-
lagið hreytist til batnaðar og líkam-
inn stýrkist á ótrúlega stuttum tima.
í síðustu utanför sinni í sumár
sem leið náði frú Lindís samband'
við firmað Marinello. Aðalstöðvar
þess eru í New York en F.vrópu-
miðstöðin í París. Á síðari árum
hafá vörur og fegrunaraðferðir
þessa firma rutt sjer til rúms með
liraða sem ber vótt um, að eitthvað
meira iiggi á bak við en nmeri-t
kanskt auglýsingaskrum. Enda er
hjer bygt á vísindalegri reynslu og
margra ára rannsóknum og firmað
seiur ekki vörur sínar nema á þann
eina hátt, að láta sjerfræðing sem
lært hefir að fara með vörurnar,
kenna skiftavinum sinum að nota
þær og _velja hand'a þeim jiær teg-
undir, sem hörundi hvers og eins
hæfir best. Frúin lærði meöferð
Marinello-lyfjanna hjá einum af sjer-
fræðingum firmans í sumar og hef-
ir nú fengið jiau og leiðbeinir skifta-
vinum sinum um notkun þeirra.
Það er læknisfrú ein í Banda-
ríkjunum, sem hóf rannsóknir þær,
sem Marinellovörurnar byggjast á,
fyrir nálægt tuttugu árum. Fyrst ein
og svo með manni siirum og ýmsum
sjerfræðingum í hörundssjúkdóm-
um öjg efnafræðingum. Nú eru „Mar-
inello-salons" í hverjum meðalbæ i
Ameríku og Evrópu og margir i
hverri stórborg.
Notkun Marinello-varanna er svo
vandasöm i byrjun, að eigi dugir að
nota þær án þess að láta sjerfræðing
kom til. Hann athugár hörundið,
hvórt svitaholurnar eru hæfilega
opnar, hvort kirtlarnir gefa hæfi-
lega frá sjer o. s. ffv. og velur teg-
undiiia af hörundsvatni eða smyrsl-
um eftir því. Ilann gefur ráð um,
livaða tegund litar hverjum og ein-
um fari best að nota á augnahár,
augnalok varir eða kinnar og hvaða
andlitsduft hæfi best. Hann gefur
EGILS
FILSNER
BJÓR
MALTÖL
HVÍTÖL.
SIRIUS
GOSDRYKKIR,
9 tegundir.
SÓDAVATN
SAFT
LÍKÖRAR, 5 teg.
Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘
trvggja gæðin.
H.f. Ölgerðin
Egill Skallagrímsson
Sími 1390.
Reykjavík.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■•■■■■■•■■■■■■■■■»■■■■■ ■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■
Nytsöm JÓLAGJÖF
fyrir H E R R A eru
HANSKARÍ
■
Ýmsar aðrar snotrar ■
Jólagjafir
við flestra hæfi fást í
l-'ni Þoibjörc/ Ásbjörmdótti'r
frá Irmri-Njarðvík, verður 60
ára 19. þ. m.
Ekkjufrú Sigríður Helgadóttir
Framnesveg 6ú,verðnr 70 áira
20. (les.
Árni Þorkelsson fyrrum hrepp-
stjóri oy óðalsbóndi að Geita-
Jón alþm. Baldvinsson banka- skarði i Húnavatnssýslu verður
ríjóri verðnr fimtugur 20. des. áttræöur þann 17. þ. m.
Karl Magnússon hjeraðslæknir
cí Hólmavík verður fertugur 19.
desember.
Sveinn Einarsson, Heiði við
Kleppsveg varð 70 ótra 6. þ. m.
Stefóin Stefánsson bóksali á
Eskifirði varð 75 ára 7. des.
upplýsingar uin, livaða ráð eigi að
iiota til l>ess að gera harða og
skorpna húð, mjúka og unglega,
hvernig eigi að eyða hrukkum og
skvapi. Marinello-sjerfræðingar vita
ráð við flestu og árangurinn er
sagður 'undraverður og breyting-
arnar koma svo fljótt, að þeir sem
icyna sannfærast fljótlega.
En það. er fleira en andlitið, sem
Marinello-sjerfræðingarnir fjalla um.
Má I. d. minnast á hárið og neglurn-
ar.
Kvenfólkið íslenska hefir fengið
orð fyrii' það, ekki síst af útlend-
ingum, sem hingað koma, að það
standi ekki að baki störborgarstúlk-
unum. Þarf því varla að draga í
ef, að þær verða fljótar til að nota
sjer undraáhrif Marinello-fegrunar-
lyfjanna.
þjer slandið yður altaf við að
biðja um' „Sirius“ súkkulaði
og kakóduft
2 Gætið vörumerkisins.
Fálkinn
er víðlesnasta blaðið
er besta heimilisblaðið
Ný bók!
SAMLÍF-
ÞJÓÐLÍF
NOKKRIR ÞÆTTIR
Aðalútsala á afgreiðslu
Fálkans, Bankastræti 3
*f> ftlll með islensktni) skrpum1 *fi