Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 54

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 54
50 F Á L K I N N er nú samt allra besti karl og notar aldrei sóflinn nje pokann, heldur gefur hann börnunum sykur og sætabrau'ð. — Annars eru jólin ekki haldin nærri eins hátíðleg í Iiollandi eins og hjerna. Svo skulum við bregða okkur vestur yfir Atlantshaf og alla leið til Mexieo. Þar gengur fylking af pílagrinmm um göturnar dagana fyrir jólin og bera þeir fremst í fylkingunni skreyttar börur með mynd af Jesúbarninu, Maríu og Jó- sef. Fylkingin fer syngjandi um göt- urnar og staðnæmist við hverjar einustu liúsdyr og biður um ölmusu handa pilagrímunum. Loks koma þeir að stóru húsi og syngja lengi þar fyrir utan, en að innan heyrist líka söngur. Loks er húsið opnað fyrir þeim og börurnar eru bornar inn og settar í laufskála, sem er inni i húsinu. Ganga svo allir að Jesúbarninu og kyssa það, en falla síðan á knje og biðjast fyrir. Að þessu loknu hefst skemtun og skemta menn sjer alla nóttina. Þessi skemtun á að hafa þann tilgang að flytja öllum á jörðinni frið og kær- leika. Jesúbarninu má ekki verða kalt. í Ítalíu hefir að kalla hvert hjer- að sína jólasiði. Hjerna sjerðu mynd frá Laggio de Como. Þar hleður fólkið köst úr sígrænum greinum, á þrifættum palli og stundvíslega klukkan hálfsjö á jóla- morgun er kveikt í kestinum. Þetta er gert til þess að Jesúbarninu verði ekki kalt. ítalir eru kulvísir en venjulega engin hitunartæki í húsunum. Finst þeim þetta besta leiðin til þess að gleðja konung jólanna. Hann skal lika finna að það eru jól. Sólarljós! Sólarljós! Þeir sem ekki hafa rafmagnsljós, en sem vilja hafa góða birtu, eiga að nota Sólarljós steinolíu á lampa sína. Á suðuáhöld yðar eigið þjer aðeins að nota Sólarljós steinolíu því sú steinolíutegund er drýgst og setur aldrei skar á kveikina. ATH. Aðeins hjá þeim kaupmönnum, þar sem þjer sjáið hið email. bláa skylti með hvítri rönd og hvítum stöfum, fáið þjer hina rjettu SÓLAR- LJÓS STEINOLÍU. Hið islenska steinolínhlutafjelag Cíttinr 1 Skrifstofa 1968 Símnpflli 1 Steinolía ullllar | Afgreiðsla 4968 ðlIIIUCilIl j Petroleum Nú lítum við inn hjá l'jölleika- fólki. Það er á sífeldri ferð og á enga vini, sem það getur komið til á jólakvöld og verður þessvegna að búa að sinu með skepnunum sínum. Jólatrjeð er sett upp hjá fílnum og hann fær ábæti af heyi, en trúðar, Indíánar og sterkir menn hreiðra um sig kringum trjeð. Fíllinn er svo hissa á þessu, að hann gleymir alveg að jeta jólamat- inn sinn. Tóta frænku. Jlólagaman Um jólin er meiri gestagangur hjá fólki en venjulega, og ekki síst hjá börnunum. Kunningjar ykkar koma til ykkar og þið komið til þeirra. Og þá er gaman að hafa eitthvað nýtt að leika sjer að eða glíma við. Að vísu hafið þið margt um að tala, og svo þurfið þið vit- anlega að sýna hvert öðru jólagjaf- irnar, en þegar þvi er lokið þá — hvað? Er ekki gott að hafa eitt- hvað nýtt á takteinum, töfralistir, brellur, gátur eða aðrar liugþraut- ir? — -— Nú ætla jeg að koma hjerna með svolítið, til þess að þið gleymið ekki alveg að nota heil- ann í jólafriinu. — Eins og þið sjáið hefi jeg gert fallega stjörnu með tíu oddum, með því að brjóta sundur fimm eldspít- ur. Þið sjáið á myndinni hvernig jeg hefi farið að því. Getið þið nú búið til stjörnu með fimm oddum, úr jafnmörgum eldspítum, án þess að brjóta nokkra eldspítu alveg í sundur? Segutinac/nshöndin. „Það er segulmagn i höndinni á mjer“, segir þú og svo sannarðu þetta með því að lyfla saltbyssunni — aðeins með því að snerta hana fingurgómunum. — Það má enginn vita, að þú hefir áður tálgað odd á eldspítu og stungið honum niður i eitt gatið á saltbyssulokinu, þrýst eldspítunni fast millli tveggja fingra og svo lyftir þú byssunni upp á eld- spítunni. En vitanlega gerir þú þetta svo fimlega, að enginn sjái, hvernig þú ferð að þvi. ■lllllllllllllllllliaBIIRIIIIIIIIIM Bokunardropar i V. B. Áfengisversluii ríkisins ein hefir lieimild til að flytja inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu efnum. Engin heildverslun á þess því lcost a'ð hjóða yð- ur jafngóða og fullkomna bökunardropa sem Áfeng- isverslun ríkisins. = Reykvískar húsmæður! m Nú, þegar heimabökun j eykst, og meðal annars S vegna þess hversu sölu- j tími brauðbúða er tak- ! markaðri en áður, þá er 1 eigi lítið undir þvi komið, S að notuð sjeu hin full- ! komnustu efni, sem fáan- S leg eru til kökugerðar- 3 innar, og eru þá bökun- 5 ardropar Á. V. R. fremst- S ir í flokki. Versíunúm til um land eru sendir dropar gegn póstkröfu. Fást í 10, 20 og 30 gr. g'lösum og eru 25 glös sjerpökkuð í pappa- öskju. Hagur að heild- söluverðinu, miðað við það sem áður var. llúsmæður, biðjið kaup- mann yðar eða kaupf jelag ætíð um E A. V. R. Þeir eru bestir! Þeir eru drýgstir! 1 ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiua
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.