Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 48

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 48
44 F Á L K I N N Lúðrasveitin „Hekla“, Akureyri Árið 1907 stofnuðu nokkrir áhugasamir menn á Akureyri, ásamt söngstjóranum landskunna Magnúsi Einarssyni, lúðrasveit, er þeir nefndu „Heklu“. Aðalhvatamaðurinn mun hafa verið Magnús Ein- arsson, sem um langt skeið hafði kent söng og orgelleik og beitt sjer fjTÍr ýmsum nýjungum í tónlist. Með stofnun „Heklu“ sýndi Magnús djúpan skilning á hvernig hæri að uppfylla músikþörf bæj- arins, með því að vinna samhliða að söng (þó aðallega kórsöng) og „instrumental“ músík. — Er þessa hjer sjerstaklega minst þar sem nú er liðinn aldarfjórðungur siðan „Hekla“ var stofnuð. Hljómsveit Akureyrar Árið 1916 stofnaði Hjalti Espholin hljómsveit, sem nefnd var „Hljómsveit Akureyrar“, sem starfaði þá aðeins eitt ár. Veturinn 1918—1919 var lir. fiðluleikari Þórarinn Guðmundsson stjórnandi hennar, en við burtför hans úr bænum, lagðist Hljómsveitin niður — þar til 1929 að hr. Karl. 0. Runólfsson frá Reykjavik var ráð- inn sem stjórnandi og kennari „Heklu“ og til að koma upp nýrri „Hljómsveit Akureyrar“. Hefir honum orðið mjög vel ágengt í starfi sínu, svo nú hefir hljómsveitin á að skipa 12—14 mönnum. — Njóta þessir tveir hljóðfæraflokkar mikilla vinsælda lijá bæj- arbúum. Kvenfjelagið Framtíðin er stofnað 13. Jan. 1894 af frú Þorbjörgu fyrri konu Klemensar Jónss. Meðlimatala 46 konur. Er fjel. var stofnað var markmið þess að sauma föt handa fátækum börnum og styrkja bág- stadda i Akureyrarbæ. Á aðalfundi fjelagsins 1922 var samþykt að gefa 1000 kr. úr fjelagssjóðnum, sem stofnfje til að koma upp elliheimili á Akureyri. Hefir fjelagið síðan unnið að þessari starfsemi og einn- ig styrkt fátæk gamalmenni. Sjóður kvenfjelagsins Framtíðin er nú kr. 4526.27 en sjóður elliheimilisins kr. 21.074.44. O '‘"1111111" o -'11111," o -"111111" o ""llllii." O ....Illl.. O-'tllllK- O ""llllln' O ""lllllii" O ""llllin' o ""lllllii" O £r ! BIFREIÐASTÖÐ 5 AKUREYRAR o SÍMI 9 (tvær línur) Eista og stærsta bifreiða- stöð utan Reykjavíkur. j Bifreiðaverkstæði, bensin, eliu og varahlutasaia o ""iiiiin" o ""iniii'" o "'niin" o ""niih" o ""niiii'" o ....................................................... o "'iinii'" o ........................... ""iiiiu.- o -"iiuii- o -'<111111.- o '"111111,," ATHUQIÐ! r??———————— _ Skósmíðaverkstæði mitt i S/randgötu 15, Akureyri, sími 231, hefur jafnan fyrirhggjandi úrval af íslensk- um leðurskófatnaði, bússum, sjóstígvjelum, landstígvjel- um og verkamannaskóm. Vörurnar sendar um land alt gegn eftirkröfu. Sólningar og aðrar skóviðgerðir fram- ■ kvæmdar. Efni það vandaðasta, sem völ er á, vinna og frágangur margviðurkent, verðið hvesrgl sanngjarnara. Ávalt fyrirliggjandi allskonar skóáhurður og skóreimar. Virðingarfylst Jónatan M. Jónatansson. i ■ Bókaverslun Þorsteins M. Jónssonar AKUREYRI Selur allar íslenskár bœkur, sem fáanlegar eru á bólcamarkað- inum. Selur ennfremur þýskar, enskar og danskar bækur. -— Pantar fyrir viðskiftavini sína útlend blöö og tímarit. Er meðal stærstu ritfanga og pappirsverslana landsins. Gefur út tímaritið NÝJAR KVÖLDVÖKUR. Sendir vörur og bækur gegn póstkröfu út um land alt. Verklýðshreyfingin á Akureyri hófst með stofnun verkamannafje- iags laust fyrir aldamótin siðustu. En það fjelag lagðist niður eftir stuttan starfstima. Árið 1906 var svo Verkamanna- fjelag Akureyrar stofnað, og liefir það starfað siðan og oftast verið á- hrifaríkt um hagsmuni verkalýðsins. Nokkrum árum eftir stofnun Verkamannafjelagsins var Verka- kvennafjelagið „Eining“ stofnað. Hafa þessi fjelög aðallega starf- að að bættum kjörum verkalýðsins með samtökum um liækkun vinnu- launa. En jafnframt hefir fjelagið látið önnur mál til sín taka, stm verkalýðinn snerta, svo sem kosn- ingu fulltrúa til bæjarstjórnar og í niðurjöfnunarnefnd kaupstaðarins. Árið 1915 stofnaði Verkamanna- fjelag Akureyrar Kaupfjelag Verka- manna á Akureyri. Starfaði það fyrstu 3 árin sem pöntunarfjelag, en hefir síðan 1918 starfað á sama grundvelli og önnur kaupfjelög landsins, sem reka verslun. Kaupfjelagið er óháð verklýðs- hreyfingunni hvað stjórn þess snert- ir, þó flestir meðlimir þess sjeu verklýðsstjettarmenn. Hefir það sömu reglur um fulltrúaval innan fjelagsins og stjórnarkosningu, sem önnur samvinnufjelög. Þó verklýðshreyfingin hjer í bæ sje elcki nema liðlega aldar göm- ul, er hún þegar búin með starfi sínu að setja svip á ytra og innra líf bæjarbúa, sem óþelctur var áður en áhrifa hennar fór að gæta í bæj- arstjórn og víðar. E. F. IflgSHEflflflBB BB I O -‘flllliii* O O O ^HIik- O O -"UIIiim- O -"UUiim O O -(,UU?im' O *Hfin*' O -“IIIIip- O ^uniin- Ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.