Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 11

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 11
F Á L Ii I N N 7 BYGGINGARVÖRUR: Til að byggja virkilega vönduð, falleg og ENDINGARGÓÐ HÚS þarf að nota: í grunneinangrun: SERVAL Asfaltpappa. Wehag hurðarhúna er liægt að nota í öllum tilfellum, þeir eru til af svo mörgum gerðum og verðum. í glugga er nauðsynlegt að fá gott gler, við útvegum vanalegt gler í öllum þyktum og ennfremur pólerað gler. Svo er auðvitað ánægjulegast að nota málmglugga annaðhvort úr stáli eða Bronche, sem við höfum þegar útvegað i stærstu byggingar landsins. Við höfum einnig alt tilheyrandi vanalegum trjegluggum. Á þök væri æskilegt að nota koparskífur, en við höf- um einnig Poilite, Asbestos þakskífur í mörg- um litum. Þeir sem hafa ráð á að einangra þökin sín, nota auðvitað til þess Celotex, sern altaf er besti einangrarinn. Til hurða væri best að nota koparlamir með kúlulegum og öryggislæsingar, en fyrir þá, sem verða að kaupa ódýrara, getum við boðið vanalegar hurðarlamir í öllum stærðum og t. d. Jowil skrár. VERSLUNIN !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> Á gólf og stiga getur margt komið til greina, en við mælum þó sjerstaklega með DUNLOP GtÍMMÍ og ELDORADO KORKI, þá má einnig nota Ahorn stafagólf, sem er það albesta til að dansa á. Við útvegumeinnigLINOLEUMí öllum þyktum Til veggfóðrunar höfum við olíulausan striga, loftpappír og maskínupappír ásamt 500 teg. af vel völdu veggfóðrí. Til málningar •bjóðum við aðeins Bergers málningarvörur, því þær gefa æfinlega hesta endingu. Gjörið svo vel að láta byggingarmeistara yðar tala við okkur, eða snúið yður sjálfir beint til BRYNJA, Reykjavík Hann tók lyfjaskrá og vafði henni um fingur sjer í einhverju fáti. „Jeg vildi gefa miljón til þess að þetta samsæri okkar færi ekki út um þúfur. Jeg er búinn að fá leigða litla íhúð í Harlem, sem híður okkar, með blómum á borðinu og katli á eldavjel- inni. Og jeg hefi sámið við ein- livern pokaprest að hann taki á móti okkur og gefi okkur sam- an heima lijá sjer klukkan liálf- tíu. Þetta verður að komast í kring. Og ef Rósu snýst nú ekki ennþá einu sinni hugur. . . .“ „Mjer liefur ekki ennþá skil- ist“, sagði Ikey stuttur í spuna, „hvað þú ert að tala um meðul í þessu sambandi, eða hvað jeg get gert i málinu“. „Jeg á ekki beinlínis upp á háborðið hjá Riddle gamla“. hjelt Mc Gowan áfram óróleg- ur í bragði. „í fulla viku hefir hann ekki leyft Rósu að fara út fyrir dyr með mjer. Þau myndu fyrir langa löngu hafa rekið mig í burtu, ef þau hefðu ekki sjeð eftir að missa mig úr fæðinu. Jeg vinn mjer inn tutt- ugu dollara á viku og liana mun aldrei iðra þess að taka saman við mig“. „Þú verður að afsaka, Chunk“, sagði Ikey. „Jeg verð að blanda meðal, sem verður sótt bráðum“. „Heyrðu mig, Ikey“, sagði Mc Gowan, og leit snögglega upp. „Er ekki til meðal ein- hverskonar duft, sem verkar þannig á stúlku, ef hún tekur |)að inn, að lienni fer að lítast betur á mann?“ Ikey gretti sig með fyrirlitn- ingu eins og sá, sem betur þyk- ist vita. En áður en hann gat svarað, hjelt McGowan áfram: „Jim Lacy sagði mjer einu sinni að hann hefði fengið svona lyf hjá einhverjum skottulækni upp í bæ, og hefði gefið stúlku það inn í sóda- vatni. Strax eftir fyrstu inn- tökuna óx hann i hennar augum og hún leit ekki við neinum öðrum. Innan hálfs mánaðar voru þau gift“. Chunk Mc Gowan var ein- lægur og ákveðinn í því, sem hann tók sjer fyrir hendur. Ef Ikey hefði verið meiri mann- þekkjari en hann var, þá hefði hann fljótlega sjeð að Chunk var ekki saman fisjað. Eins og góður hershöfðingi, sem er á leið að gera árás á lierhúð óvin- anna, reyndi liann að forðast öll möguleg mistök. „Jeg var að lmgsa um“, hjelt Chunk vongóður áfram, „að ef jcg hefði svona skamt og gæfi Rósu hann inn, þegar jeg liitti hana við kvöldverðinn, þá kynni það að stappa í liana stálinu, svo að hún heyktist ekki á því að stinga af. Jeg þykist vita, að það þarf engin ósköp til þess að fá hana af stað, en kven- fólkinu lætur nú einusinni bet- ur að ráðgera hlutina en að framkvæma þá. Ef meðalið verkar í svo sem þrjá tima, þá r alt í lagi“. „Hvenær á þetta bjánalega hrotthlaup vkkar að ske“, spurði Ikey. „Ivlukkan níu“, svaraði Mc- Gowan. Kvöldverður verður kl. sjö og klukkan átta fer Rósa að liátta og segist hafa höfuðverk. Klukkan níu lileypir Parvenzano gamh mjer inn í garðinn á l)ak við liúsið sitt og þaðan kemst jeg yfir girðinguna inn i hak- garðinn Jijá Riddle. Svo fer jeg undir gluggann liennar og lijálpa lienni niður brunastigahn. Við þurfum að liafa hraðann á vegna prestsins. Þetta gengur alt eins og i sögu hara ef Rósa neitar ekki vendingu þegar til kemur. Getur þú látið mig fá þetta duft, Ikey?“ Ikey Schoenstein varð luigsi og strauk um nefið á sjer. „Cliunk minn“, sagði liann, „lyfjafræðiugar verða að fara mjög varlega með meðul af þessu tagi. Þú erl sá eini af kunningjum mínum, sem jeg numdi trúa fyrir svona dufti. Jcg ætla því að laga það fyrir þig og þú skalt sanna lil að það verkar á Rósu“. Ikey fór inn fyrir lyfjaborð- ið. Þar muldi liann í smátt tvær töflur og í báðum var dálítið af morfini. Síðan ljet hann ögn af mjólkui’sykri saman við þetta ;vo meira færi fyrir þvi, og bjó snyrtilega um lyfið í livítum pappír. Fullorðinn maður, sem tækj þetta ætti víst að sofa íast i nokkrar stuudir, án þess að saka nokkuð. Hann rjetti Chunk skamtinn og sagði lionum, að lielst þvrfti að taka liann inn i einhverjum vökva, og Clnink þakkaði honum innilega. Kænskubragð Ikeys verður enn augljósara, þegar þess er gætt livað hann gerði næst. Hann sendi eftir Riddle og sagði sagði honum að McCowan hefði áformað að strjúka ineð Rósu þá um kvöldið. Riddle var hraustur karl, dökkur yfirlit- um og snöggur upp á lagið. „Þakka þjer fyrir“, sagði lmnn fljótlega við Ilcey. „Þessi lati irslíi slæpingur! Herhergi mín eru heint uppi yfir lierberginu hennar Rósu. .Teg fer þangað slrax eftir kvöldmatinn, hleð kúluhyssuna mína og híð átekta. Kofni hann inn í húsagarðinn minn þá skal hann fara þaðan i sjúkrahíl en ekki í brúðkaups- vagni“. Ikey þóttist nú öruggur uin það, að fyrirætlanir keppinaut- síns færu algerlega út um þúf- ur, þegar hann hugsaði lil þess, að Rósa hlaut að sofa fast tím- um saman af svefnlyfinu og faðir hennar var á verði, vopn- aður og við öllu búinn. Alla nóttina, er liann var við störf sín i lyf jabúðinni, var hann að vonast eftir að frjetta af hendingu um ófarirnar, en Frh. á.bl.s. 45.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.