Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 21

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 21
F Á L K I N N AKUREYRI 1932 iSf p í lileíni íii' 70 ára aí'mæli AkureyrarkaupstaÖar l'lytur jólablað Fálkans að þessu sinni nokkrar greinar, sem miða að því að auka kynni lesenda um alt land á staðnum, sem fyrir löngu lief'ir hlotið nafnið höfuð- borg Norðurlands, ásamt all- miklu af myndum þaðan. Er þetta í tÁTsta skifti, sem hlað af Fálkanum er lielgað ákveðn- um sfað á landinu og væntum vjer þess, að lesendur kunni svo vel þessari nýhreytni, að vjer sjáum oss fært að birta sams- konar lýsingar á öðrum kaup- stöðum landsins síðar. Minnisslæður verður Eyja fjörðurinn þeim, sem siglir hann endilangan á sólhjör'.um sumardegi. Það er hvorki lu íka- leg njc stórskorin fegurð, 1 auganmn mætir, lieldur öllu fremur vndisleikur, sem grípur hugann meir fyrir þá sök, að inaður liafði búist við öðru, þarna norður við ísliafið. Gr..ð- ursældin er meiri eu inaður hafði liúisl við, fjöllin Jægri og hlíðarnar smáfríðari. Og i hotni fjarðarins birtist borg, sem bor óhrigðult vitni þess, að þar húa framtakssamir menn og smckk- vísir menn, sem í mörgum el'n- mn Jiafa verið hrautryðjendur á þessu landi. A Akureyri lögðust Jiafskip að liryggjum löngu fyr en í sjálfum liöfuðstað landsins, enda voru skilyrðin liagkvæm- ari. Pollurinn á Akureyri er ein fegursta liöfn landsins og lienni geta engin veður gert skráveifur. Ilafísinn einn get- ur boðið lienni hvrginn einstöku sinnum, svona rjett til að minna á, að eklcert er alfullkomið. Á Akureyri er gróðurland gotl alt í kringum bæinn og liinn frjósami Eyjafjarðardalur er uppland Iræjarins. Þar liafa liraunrenslin elcki grafið liið ræktanlega larnl, lieldur standa þar opiiar víðáttur, sem gela gefið margl'alda uppskeru. Enda varð Akureyri jarðræktarborg fyrst á landinu, og nú þenjast túnin út með hverju árinu, sem líður. Kartöflu- og grænmetis- rækt liefir löngum verið rek- in af miklum dugnaði á Akur- evri. Orðin „á mölinni" eiga sist við Akureyri af öllum kaup- stöðum lijer á landi, og eflaust er það því að þakka, hvc hlóm- legur l)ær liann liefir verið og er. Þó að Akureyri sje fallega bygður liær þá er það ekki það, sem fyrst og fremst vcrður minnisstætt þeim, sem þangað Jvoma. Eflaust er það trjágróð- urinn þar, sem liefir gert að- komumanninn mest undrandi. Það verður víst mörgum á að vilja eiklíi trúa sínum eigin augum er þeir sjá, live trjá- ræktinni á Akureyri liefur mið- að vcl áfram og lwe mikil alúð hefir verið lögð við að prýða hæinn á þennan liátt og koma áleiðis því, sem mestan unað vekur auganu i liverjum hæ. Og frá ibúunum stafar eitt- hvað af þessum sama lilýleika og bænum. Þcir eru ljettir í lund, opinskáir, viðhragðsfljót- ir, snarir í hreyfingum og á- nægðir. Líkast til eru þeir hjartsýnni en 'Sunnlendíngar, jirátt fyrir dimma vetur, snjó- kvngi og isabönn. En svo eiga þeir líka sumar með lijartari nóttum og meiri sól. Og jæir elska bæinn sinn. Þcir cru ánægðir með liann og hann ber þess vitni, að þeir liafa lagt stund á að gera liann þann- ig, að þeir hafi ástæðu til að vera ánægðir með liann. Þeir fi ndu að Evjafjörður var fag- ur og vildu láta bæinn vera í samræmi við fjörðinn perlu f jarðarins. I greinunum, sem birtast Jijer á eftir verður bænum að nokkru lýst. Fálkinn þakkar öllum þeim, sem þar eiga lilut að verki, enn j)ó einkum Mrynleifi Tobíassyni kennara, sem liefir ritað aðalgreinina og auk þess fengið aðra til þess að skrifa í blaðið og safnað fjölda upplýsinga yfirleitl verið liægri liönd ritstjórnar- innar í þessu rnáli. Þá vill lilað- ið þakka Yigfúsi Sigurgeirssyni ljósmyndara, sem hefir tekið nærfelt allar þær góðu myndir sem lnrtast frá Akureyri í þessu híaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.