Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 55

Fálkinn - 17.12.1932, Blaðsíða 55
F Á L K I N N 51 HUSQVARNA Vönduðustu saumavjelarnar, sem flutt- ar eru til landsins eru HUSQVARNA. Þær eru smíðaðar úr völdu sænsku stáli. Hjer á landi eru Husqvarna-sauma- vjelar seldar hlutfallslega mikið ódýr- ara en í nágrannalöndunum. Samband ísl. samvinnufjelaga Waverksmiðjan GEFJON, i AKUREYRI | framleiðir allskonar tóvörur úr ull, svo sem: ; Karlmannafataefni, ; Yfirfrakkaefni, 5 Kjólaefni, ; Drengjafataefni, S Rennilásastakka, ; Sportbuxur, 5 Ullarteppi, ; Band og lopa. A Akureyri og í Reykjavík liefir verksmiðjan saumastofur. Þar eru fatnaðir saumaðir eftir máli sjer- • lega ódýrt. 2 Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN liafa fyrir löngu lilotið almenningslof, enda vinnur verksmiðjan ; eingöngu úr norðlenskri ull. Gefjunarvörur eru góðar, S smekklegar og ódýrar. 2 Atliugið bláa clieviotið, er verksmiðjan framleiðir, áður en þjer festið kaup á jólafatnaði annarsstaðar. IJtsala og saumastofa í REYKJAVÍK Á AKUREYRI Laugaveg 33 Sími 2838 hjá Kaupfjel. Eyfirðinga Segðu við einhvern af kunningj- unum, að hann skuli setjast. Fáðu honum 25-eyring i aðra höndina og 10-eyring i hina, en miindu að segja honum að hann inegi ekki eiga liá. Og segðu honum svo að leggja hendurnar á hnjen. Þú verður að segja honum, að hann verði að hugsa ákveðið um peningana sem hann liafi í lófan- anum. Snúðu bakinu við honum og segðu honum, að koma við enn- ið á sjer með þeirri hendinni, sem sá peningurinn sje i, sem hann er að hugsa um. — Láttu hann halda hendinni þar hálfa mínútu, þá er alt í lagi. Síðan á hann að leggja sína höndina á hvort hnje, eins og áður. Nú snýr þú þjer við, og getur undir eins sagt, i hvorri hendinni han hafi haldið þeim peningnum, sem hann hugsaði um. Hvernig? Sú höndin, sem hann hefir haldið upp að enninu er dálítið fölari en hin, sem lá kyr á hnjenu.--------- Setjið þið saman! 5 Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 ou 2. 1 ...................... Samstöfurnar: a—a—-a—a—:ah—ah—a’ll—an—ar— 2 ............. augn—aur—dag—delt—dóm—far ferj>— fró —f jól—garg—hræ—hú— 3 húm—i—i—i—ír—kot—fjett—lok— '.....■................. mar—nöðr—na—ól—oss—ov—rið— . roni'—rönd—sa-—sæ—u—u—úð— z....................... vann—æðsl. 5 Orðin tákna: Ö. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 1(>. 17. 18. 19. 20. 21. 1. Eyjaþjóð, 2. Siglingamaður. 3. Kæruleysi. 4. Blómaheiti. 5. Litill spámaður. (i. Myndast við árósa. 7. ísl. bæjarnafn. <S. Fiskur. 9. Gömul keisaraætt. 10. Siglingaborg í U. S. A. 11. Hæstarjett (þolf.) 12. Gamall hrekkjalómur. 13. Kvenmannsnafn. 14. Tilbiðja Kabylar. 15. Nafn á blómi. 1(). Brún. 17. Er úr leðri. 18. Dauður höggormur. 19. Okkur. 20. Ljótt hljóð. 21. Höfuðfat. Samstöfurnar eru alls 45 og á að setja þær saman í 21 orð i samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi upphafið á alkunnu ísl. kvæði. Strykið yfir hverja sam- stöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið orðið á listan til vinstri. Sendið „Fálkanum“, Bankastræti 3 lausnina fyrir 20. jan. og skrifið erindið í horn umslagsins. FELVMYND. Núna á jólunum finst pabba og mömmu best að fela allar jólagjaf- irnar meðan verið er að syngja jólasálmana. í fyrstu þótti böfn- unum þetta ósköp leiðinlegt, þvi að þau hjeldu að engar gjafir væru á jólatrjenu. En smátt og smátt fóru þau að koma auga á liitt og annað, þau sáu að þarua voru tvær gjafir handa hverju. Líttu á hvað þau eru glöð! Getur þú fundið gjafirnar? Láúsn á jólastjörnunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.