Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1932, Síða 55

Fálkinn - 17.12.1932, Síða 55
F Á L K I N N 51 HUSQVARNA Vönduðustu saumavjelarnar, sem flutt- ar eru til landsins eru HUSQVARNA. Þær eru smíðaðar úr völdu sænsku stáli. Hjer á landi eru Husqvarna-sauma- vjelar seldar hlutfallslega mikið ódýr- ara en í nágrannalöndunum. Samband ísl. samvinnufjelaga Waverksmiðjan GEFJON, i AKUREYRI | framleiðir allskonar tóvörur úr ull, svo sem: ; Karlmannafataefni, ; Yfirfrakkaefni, 5 Kjólaefni, ; Drengjafataefni, S Rennilásastakka, ; Sportbuxur, 5 Ullarteppi, ; Band og lopa. A Akureyri og í Reykjavík liefir verksmiðjan saumastofur. Þar eru fatnaðir saumaðir eftir máli sjer- • lega ódýrt. 2 Vörur klæðaverksmiðjunnar GEFJUN liafa fyrir löngu lilotið almenningslof, enda vinnur verksmiðjan ; eingöngu úr norðlenskri ull. Gefjunarvörur eru góðar, S smekklegar og ódýrar. 2 Atliugið bláa clieviotið, er verksmiðjan framleiðir, áður en þjer festið kaup á jólafatnaði annarsstaðar. IJtsala og saumastofa í REYKJAVÍK Á AKUREYRI Laugaveg 33 Sími 2838 hjá Kaupfjel. Eyfirðinga Segðu við einhvern af kunningj- unum, að hann skuli setjast. Fáðu honum 25-eyring i aðra höndina og 10-eyring i hina, en miindu að segja honum að hann inegi ekki eiga liá. Og segðu honum svo að leggja hendurnar á hnjen. Þú verður að segja honum, að hann verði að hugsa ákveðið um peningana sem hann liafi í lófan- anum. Snúðu bakinu við honum og segðu honum, að koma við enn- ið á sjer með þeirri hendinni, sem sá peningurinn sje i, sem hann er að hugsa um. — Láttu hann halda hendinni þar hálfa mínútu, þá er alt í lagi. Síðan á hann að leggja sína höndina á hvort hnje, eins og áður. Nú snýr þú þjer við, og getur undir eins sagt, i hvorri hendinni han hafi haldið þeim peningnum, sem hann hugsaði um. Hvernig? Sú höndin, sem hann hefir haldið upp að enninu er dálítið fölari en hin, sem lá kyr á hnjenu.--------- Setjið þið saman! 5 Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 ou 2. 1 ...................... Samstöfurnar: a—a—-a—a—:ah—ah—a’ll—an—ar— 2 ............. augn—aur—dag—delt—dóm—far ferj>— fró —f jól—garg—hræ—hú— 3 húm—i—i—i—ír—kot—fjett—lok— '.....■................. mar—nöðr—na—ól—oss—ov—rið— . roni'—rönd—sa-—sæ—u—u—úð— z....................... vann—æðsl. 5 Orðin tákna: Ö. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 1(>. 17. 18. 19. 20. 21. 1. Eyjaþjóð, 2. Siglingamaður. 3. Kæruleysi. 4. Blómaheiti. 5. Litill spámaður. (i. Myndast við árósa. 7. ísl. bæjarnafn. <S. Fiskur. 9. Gömul keisaraætt. 10. Siglingaborg í U. S. A. 11. Hæstarjett (þolf.) 12. Gamall hrekkjalómur. 13. Kvenmannsnafn. 14. Tilbiðja Kabylar. 15. Nafn á blómi. 1(). Brún. 17. Er úr leðri. 18. Dauður höggormur. 19. Okkur. 20. Ljótt hljóð. 21. Höfuðfat. Samstöfurnar eru alls 45 og á að setja þær saman í 21 orð i samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi upphafið á alkunnu ísl. kvæði. Strykið yfir hverja sam- stöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið orðið á listan til vinstri. Sendið „Fálkanum“, Bankastræti 3 lausnina fyrir 20. jan. og skrifið erindið í horn umslagsins. FELVMYND. Núna á jólunum finst pabba og mömmu best að fela allar jólagjaf- irnar meðan verið er að syngja jólasálmana. í fyrstu þótti böfn- unum þetta ósköp leiðinlegt, þvi að þau hjeldu að engar gjafir væru á jólatrjenu. En smátt og smátt fóru þau að koma auga á liitt og annað, þau sáu að þarua voru tvær gjafir handa hverju. Líttu á hvað þau eru glöð! Getur þú fundið gjafirnar? Láúsn á jólastjörnunni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.