Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Síða 38

Fálkinn - 19.12.1936, Síða 38
36 F Á L K I N N $ $ 4 4 * V etmrtískiimy in dii%. Aö neðan: T. o.: Ullarkjóll, sem breytist í vetfaingi í hhj útiföt, þegar maður set- ur ntanyfir kraga og mittisskýlu lir kápu- taui. Það er laust við kjólinn. — T. h.: Kvöldföt úr ,,moire“. Það er svo mikið hald i þessu efrii að það fellur í öldum nm likamannn, eins og sjá má af jakk- anum. ,-í næstu bls. i innri röðinni: Efst eru Ijómandi fallegir lelpukjólar úr svo dýru efni„ að fæstir munu kaupa það. En sniðin má nota fyrir þvi. Neðst: hag- feldur skólakjóll handa börnum. Hann er handprjónaður; breiðu leggin að neðan með 12 rjettum og 12 öfugum, en tala öfugu lykkjanna minkuð eftir því sem ofar dregur, bangað til aðeins ein lykkja er öfug efst. Blúsan er með gulum, grœn- um, hvítum og bláum tíglum. Á næstu bls. i ytri röðinni: Gönguklæðnaður, með svo- nefndu „three piece" fyrir- komulagi. Kápan lijer á mynd inni er bananagul með brún- um dröfnum en fóðrið og uppslögin dökkbrúnt, jakkinn úr sama efni og pilsið brúnt. Við þennan klœðnað á að nota hatt, hanska og skó i brúnum lit. T. v.: Fötin eru úr svörtu klæði, mjó renning í hálsinn og pokaermar. Vasinn með málmtás, eins og laska, og lásinn forsilfraður, eins og hnapparnir. — T. h.: „Hermannasnið“ er kallað vera á þessum kjól. Iíann er úr grábláu jersey, með sæbláum leggingum, eins og á hús- ar-einkennisbúningi og „vöflúhrukkur“ að ofanverðu á ermunum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.