Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 38

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 38
36 F Á L K I N N $ $ 4 4 * V etmrtískiimy in dii%. Aö neðan: T. o.: Ullarkjóll, sem breytist í vetfaingi í hhj útiföt, þegar maður set- ur ntanyfir kraga og mittisskýlu lir kápu- taui. Það er laust við kjólinn. — T. h.: Kvöldföt úr ,,moire“. Það er svo mikið hald i þessu efrii að það fellur í öldum nm likamannn, eins og sjá má af jakk- anum. ,-í næstu bls. i innri röðinni: Efst eru Ijómandi fallegir lelpukjólar úr svo dýru efni„ að fæstir munu kaupa það. En sniðin má nota fyrir þvi. Neðst: hag- feldur skólakjóll handa börnum. Hann er handprjónaður; breiðu leggin að neðan með 12 rjettum og 12 öfugum, en tala öfugu lykkjanna minkuð eftir því sem ofar dregur, bangað til aðeins ein lykkja er öfug efst. Blúsan er með gulum, grœn- um, hvítum og bláum tíglum. Á næstu bls. i ytri röðinni: Gönguklæðnaður, með svo- nefndu „three piece" fyrir- komulagi. Kápan lijer á mynd inni er bananagul með brún- um dröfnum en fóðrið og uppslögin dökkbrúnt, jakkinn úr sama efni og pilsið brúnt. Við þennan klœðnað á að nota hatt, hanska og skó i brúnum lit. T. v.: Fötin eru úr svörtu klæði, mjó renning í hálsinn og pokaermar. Vasinn með málmtás, eins og laska, og lásinn forsilfraður, eins og hnapparnir. — T. h.: „Hermannasnið“ er kallað vera á þessum kjól. Iíann er úr grábláu jersey, með sæbláum leggingum, eins og á hús- ar-einkennisbúningi og „vöflúhrukkur“ að ofanverðu á ermunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.