Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 08.05.1963, Blaðsíða 3
FORD TAUNUS 12 M „CARDIIMAL II\1IM“ Bíllinn sem sameinar allt sem væntanlegur bileigandi óskar sér • Stór bíll en sparneytinn. • Vel byggður en ódýr. • Farangursgeymsla fyrir alla fjölskylduna. • Þarf ekki að smyrja nema einu sinni á ári. • Ótrúlega kraftmikil miðstöð. • Kælikerfið lokað, tveggja ára ábyrgð. • FORD merkið er trygging fyrir beztu mögulegri bjónustu. ATH.: Afgreiðsla í maí, ef pantað er strax. SVEIIMIM EC3ILSSOIM HF Laugavegi 105 —- Símar 22469 — 22470. 18. tbl. 36. árff. 8. maí 1963. !§IS ♦ p §|1 * VERÐ 20 KRÓNUR GREINAR: Á Sæluviku Skagíirðinffa. Sæluvikan er ein elzta og frægasta héraðshátíð landsins og er þar iafnan mikið um dýrðir. FÁLKINN sendi blaða mann og ljósmyndara til Sauðárkró'ks meðan á hátíð- inni stóð, og á sex blaðsíðum birtum við frásögn þeirra í myndum og texta Sjá bls. 8 I eldlinu styrjaldarinnar. 3. og síðasta grein hinna athygl- isverðu stríðsminninga Þor- steins E. Jónssonar flugstj. Sveinn Sæmundsson færði í letur............ Sjá bls. 16 Maranata. Ungur námsmað- ur í Svíþjóð. Guðmundur H. Óskarsson, sendir Fálkanum grein um nýjan sértrúarflokk, sem vakið hefur mikla at- hygli og deilur í Svíþjóð ................ Sjá bls. 18 Primadonnur og trúbadorar. FÁLKINN bregður sér á æf- ingu á II Trouvatore hjá Þjóð- leikhúsinu og rifjar upp um leið nokkur æviatriði Verdis. ................. Sjá bls. 20 SÖGUR: Týnda erfðaskráin, smásaga eftir Agatha Christie ...... ............... Sjá bls. 14 Phaedra, framhaldssaga eftir Yale Lotan. Sagan hefur verið kvikmynduð og verður sýnd í Háskólabíói þegar sögunni lýkur hér í blaðinu Sjá bls. 24 Örlagadómur, hin geysivin- sæla framhaldssaga eftir Gar- eth Alton. Sögunni lýkur í næsta blaði .... Sjá bls. 22 ÞÆTTIR: Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, húsmæðra- kennara, Heyrt og séð með úrklippusafninu og fleiru, heilsíðu krossgáta, stjörnuspá vikunnar, Astró spáir i stjörn- urnar, myndasögur, mynda- skrítlur og fleira. FORSÍÐAN: Það er mikið rætt um fegurð- arsamkeppnina ár hvert og senn fer að líða að því að fegurðargyðja ársins ’63 verði kjörin. Á forsíðu okkar að þessu sinni sjáum við fegurð- arsamkeppni í túlkun Sig- mundar Jóhannssonar teikn- ara. : Utgefandi: Vi'kublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Áðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). -— Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.