Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.05.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yða-. birtist í. sent ókeypis heim. UM síðustu aldamót voru 25.609 bifrciðar ogr bifhjö! á landiuu. — Fóiksbifreiðar, sem tóku allt að átla fraþeg-a, voru 18.815. Staerri fólksbifreiðar voru 895. Vörublf- reiðar, sem tóku tvo til sex far- þega voru 1978 og þasr, sem téku aðeins 1 farþega, voru 4297. Þáj voru hér 324 bifhjól. J Alþýðublaðið 8. marz ’G3. Send.: Jónas Þorsteinsson. ÓSKA Ei TlK Af) KAUFA RIJSSA Morgimblaðið í marz. Sendandi: Sigvaldi. Þetta er ekki svona í Norður-Ameríku einni. í Englandi var málið rannsakað sarneiginlega af Kenn- eth Barney, skólastjóra íyrir skóla, þar sem bæði eru piltar og stúikur, og ungírú A. L. Berry, forseta fyrir nefnd skólastjóra. I ljós kom, að kynlífið er oröið einkennandi fyrir brezkar skólastúikur. „Jafn- vel allt niður í þrettán ára, haga þær sér eins og það sé ekki allt með felldu. ef þær séu ekki með karl- mönnum", sagði Barnes. ' Ungfrú Berry var sammáia niðurstöðu starísbróð- ur síns, að „aldrei hafi karimennirnir haft það svo Maöur u'iti sfúndar sauð- fjárbúal-ap var.tar ráðskonu má hata 1—2 börn, Sími 23539 Tíminn 10. apríl ’63. Sendandi Jóna Jónsdóttir Sendandi; B. V. 8WESSUR 1 Ifafskip h.f. m til Skytlands. Itaugá kom ti! Alþýðublaðið í apríl. Sendandi: K. B. Þ. mitti henuar og reyndi að kyssa hana á vangann. Hún meri sér snarlega að honum og kyasti hann á munn- inn. Þetta. gerðist svo æsilega og óvfent, að honum lá Við yfirliði. Hara vissi, að hún tók eftir þvi, að hann var fölur og skjáifandi, og að hann yrði að gefa henni einhverja sk>Tingu. Hann vijdi ekki, að hún fongi það • & tilfinninguna, að hann væri einhver reynslulaus sauð- ur, og það eina, seim hann fann til að breiða yfir það, var að segja henni, að hann elskaði hana. Ný vikutíðindi 10. apríl ’63. Sendandi: B. V. Sjón og Saga, apríl ’62. Bræarafélaai Óráéa safnaðarins: Aðatfundur félagniiM. vcrðu) Tíminn 10. apríl ’63. Send.: Guðni Einarsson. Predikarinn og púkínn Hjónabandið Breytið ávallt rétt gagnvart öllum mönnum. Skilið þvi auðu á kjördag. Sem betur fer höfum við öll svolitla kímnigáfu og til þess að halda henni við þá skulum við heyra um banda- rísk hjón fyrir rétti. Kona nokkur að nafni Audrey Fisher sótti um skiln- að við mann sinn á þeirri for- sendu, að hann elskaði sig ekki lengur. —- Og hvernig vitið þér það? spurði dómarinn í réttinum. —• Þannig er mál með vexti, að maðurinn minn hefur ný- lega fengið sér líftryggingu. Upphæðin er hálf milljón dala. Sem erfingja hefur hann tilnefnt Sandy Fisher en ekki mig. — Hm, Sandy? spurði dóm- arinn, er það dóttir ykkar? — Nei, það er hundurinn okkar. Konan fékk skilnað. T aðskegglingarnir Kunnur Englendingur kom nýlega til Hollivúdd og heim- sótti þar frægan leikara í vinnuherbergi hans. Englend- ingurinn leit í krigum sig og það fyrsta, sem hann rak aug- un í var stór mynd af Karl Marx. — Ekki vænti ég, að þér séuð kommúnisti? spurði hann leikarann. — Kommúnisti, hrópaði leikarinn reiður, hvers vegna í ósköpunum haldið þér það? — Vegna þess, að þér hafið hengt mynd af Karl Marx upp á vegg. — Nú, svo að þetta er Karl Marx. Það hafði ég ekki hug- mynd um. Ég keypti myndina bara vegna þess að það er svo gott að sminka sig eftir henni, þegar maður þarf að leika hlutverk, sem krefjast þess að maður sé með skegg. Kaupmennskan DOIMIMI Það bezta við að eiga sjónvarp er það, að nágrannarnir vita eins og skot af því. meira sem þær átu af meðal- inu, þeim mun feitari og frísklegri urðu þær. Fyrirtækið vildi ekki eyði- leggja birgðir sínar og nú auglýsir það: Kjamfóður handa nagdýr- um. Rithöfundarnir Rithöfundurinn hafði hing- að til aðeins skrifað nýtízku skáldsögur, en nú skipti hann um viðfangsefni og tók að rita sögulegar skáldsögur. — Hvers vegna ertu farinn að gera þetta? spurði Sammi kunningi hans. — Auðveldara, vinur minn, ég hef nefnilega séð, að sag- an er skáldsaga, sem maður þarf ekkert að spekulera í. Belgar eru næstum því eins aðsjálir og Skotar og fara mjög gætilega og að því er þeim sjálfum finnst, mjög hyggilega með verðmætin. Fyrir nokkru sendi fyrir- tæki nokkurt í Bruxelles nýtt rottueitur á markaðinn, en ekki leið á löngu unz kvört- unum rigndi yfir sölumenn fyrirtækisins: Það var ekki aðeins, að meðalið dræpi ekki rotturnar, heldur því Skotasagan Tveir Skotar stóðu við bar- inn á kránni og röbbuðu sam- an. Þeir voru miklir mat- menn og ræddu einkum um gómsæta rétti. — Veiztu, sagði annar, hvað er leyndardómurinn á bak við gott salat? — Nei. — Sko, það verður að fórna svolítilli olíu. sá bezti Tveir enskir hermenn, báðir yfir nírœtt, sátu á bekk fyrir utan elliheimilið í Chelsea og spjölluðu saman. Þeim varð auðvitað tíðrœtt um þá gömlu, góðu daga, og sá eldri, sem var 98 ára gamall, sagði: — Manstu, þegar við börðumst í Krímstríðinu? — Víst man ég eftir því, sagði hinn, sem var 96. — Manstu eftir pillunum, sem þeir gáfu okkur til þess að kvensemin hlypi ekki með okkur í gönur? — Já, þœr voru grœnar á litinn. — Heyrðu annars, ég held, að þær séu byrjaðar að verka á mig. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.