Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1963, Blaðsíða 39

Fálkinn - 08.05.1963, Blaðsíða 39
-—■ Mikið ógerlega er dagskráin í sjónvarpinu orðin einhliða. (r'Kitf-ini l ÍS Irn lULffl — Þetta hefur verið árangurs- rík ferð til Evrópu? — Fyrst að fyrirtœkið auglýsir, að það séu 500 blöð í klósettpapp- írsrúllunni, þá stendur það áreið- anlega heima, frú mín góð. 5/2 — Hrópaðu ekki, því að það getur komið af stað skriðu. — Það er ekki sennilegt, að þig langi til þess að sjá mig á morgn- ana. —• Nú hafa á innsíðu. 5'Oé, þeir aftur fært Dior ____.40/0- — Hafið þið þrjú nokkuð á móti því, að taka af ykkur sólgleraug- un augnablik áður en við förum heim. Eg vil nefnilega vera örugg- ur um, að það sé mín fjölskylda, sem ég ek heim. — Já, og einn dag, sonur sœll, mun allt þetta verða þitt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.