Fálkinn - 09.12.1963, Side 32
M
JÓLABAKSTURINN
KRISTJANA STEING RlMSDÓTTIR
húsmæðrakennari velur uppskrrftir fyrír
FÁLKANN
Herragarðskökur.
200 g. skírt smjör.
70 g. sykur.
100 g. kartöílumjöl.
200 g. hveiti.
Ofan á: Eggjarauða.
Perlusykur.
Saxaðar möndlur.
Smjör og sykur hrært vel.
Hveiti og kartöflumjöli sáldr-
að saman við, öllu hrært
saman. Deigið látið bíða á
köldum stað, þar til það hef-
ur stirðnað. Flatt þunnt út,
mótaðar kringlóttar kökurf
sem brotnar eru allt að því
í tvennt. Kökurnar smurðar
með eggjarauðu, dyfið í
grófan sykur og saxaðar
möndlur.
Brúnar kökur.
7 dl. hveiti.
200 g. smjör.
2*4 dl. dökkur púðursykur.
1 msk. síróp.
2 tsk. lyftiduft.
1 egg.
1% dl. gróft saxaðar möndl-
ur.
Hveiti og lyftidufti sáldrað
á borð. Smjörið mulið saman
við með hnif. Öllu öðru
blandað í og deigið hnoðað
saman með léttum handtök-
um. Búnar til um 4]h cm.
þykkar rúllur, sem geymdar
eru til næsta dags. Skornar
í sneiðar. Látnar á smurða
plötu. Kökurnar bakaðar við
200—225° í um 10 mínútur.
Kaffi-súkkulaöisnijörkrem.
% bolli smjör.
V\ bolli kakaó.
1 tsk. kaffiduít.
1 tsk. vannilla.
1 msk sherry.
V\ tsk. salt.
4—4% bolli flórsykur.
6—7 msk. heit mjólk.
Smjörið hrært vel, kakaó,
kaffi, vanillu, sherry og salti
hrært saman við. Sáldrið flór-
sykrinum, hrærið honum
smátt og smátt saman við
ásamt heitri mjólkinni. Þeytt
vel.
Gaffalkökur.
5 dl. hveiti.
2 tsk. lyftiduft.
1% dl. smjörlíki.
3 dl. púðursykur.
1 tsk. vanilla.
Rifinn sítrónubörkur.
2 lítil egg.
Smjörlikið hrært lint, sykri
hrært smátt og smátt saman
við. Egginu hrært í, einnig
vanillu og rifnum sítrónu-
berki. Öllu þurru sáldrað
saman, deigið hrært saman.
Kælt í nokkrar klst. Búnar
til kúlur á stærð við val-
hnetur settar smurða plötu,
þrýst ofan á þær með gaffli
á tvo vegu. Bakað við 200°
í tíu mínútur.
Corn-flakes toppar.
100 g. smjörlíki.
100 g. sykur.
1 egg.
125 g. hveiti.
tsk. lyftiduft.
% tsk. kanell.
V\ tsk. neguil.
30 g. Corn-flakes.
50 g. kúrennur.
Smjörlíki, sykur og egg
hrært létt og ljóst. Öllu
þurru sáldrað saman við,
corn-f lakes og kúrennur hrært
í deigið. Deigið sett með te-
skeið í toppa á smurðar plöt-
ur. Bakað við 175° í 10—12
mínútur.
Piparhnetur.
250 g! smjör.
2^ dl. sykur.
1 msk. síróp.
1 egg.
2 tsk kardemommur.
2 tsk kanell.
1 tsk. negull.
1 tsk. engifer.
2 tsk lyftiduft.
450 g. hveiti.
y>< r.->
Smjör og sykur hrært létt og
Ijóst. Eggi, sírópi og kryddi
hrært saman við. Hveiti og
lyftidufti sáldrað saman við,
deigið hnoðað létt. Deigið
látið bíða á köldum stað
nokkrar klst. Búnar til litl-
ar kúlur, sem látnar eru á
smurða plötu. Kökurnar bak-
aðar við 175°. Piparhnetur
þessar geymast vel, fái þær
leyfi til þess.
Döðlukaka.
3/fe bolli smjörlíki.
3A bolli sykur.
2 egg.
lVfe bolli hveiti.
% tsk natrón.
tsk. salt.
3/fc tsk. kanell.
'h tsk. allrahanda.
V\ tsk. negull.
Vz bolli döðlur, saxað.
% bolli hnetur saxað.
Vz—% bolli súrmjólk.
% bolli gott berjamauk.
hrært í deigið ásamt súr-
mjólkinni. Ávöxtunum, sem
dálitlu af hveitinu hefur
verið blandað saman við, og
berjamaukinu hrært í deig-
ið. Blandað vel saman. Bak-
að í tveim teicumótum, vel-
smurðum og hveitistráðum,
við 165° í 60—65 mínútur.
Kælt. Kakan þakin og lögð
saman með karamellubráð.
Karamellubráð.
% bolli smjör.
1 % bolli púðursykur.
3/6 bolli mjólk.
4—4>A bolli flórsykur.
1 tsk. vanilla.
Smjörið brætt í potti við
vægan hita, púðursykri
hrært saman við. Soðið í 2
mínútur við vægan hita.
Hrært í á meðan. Mjólkinni
blandað saman við, hitað
að suðu á ný.
Flórsykurinn sáldraður,
hrært smátt og smátt sam-
an við, einnig vanillu. Þeytt
vel. Þynnt með mjólk, ef
þörf gerist.
I
Barnakökur.
V\ kg. síróp.
125 g. smjörlíki.
125 g. dökkur púðursykur.
1 tsk. kanell.
Vt tsk. negull.
1 tsk. kardemommur.
% tsk. engifer.
Rifinn börkur af sítrónu.
7 g. pottaska, vatn.
Vt kg. hveiti.
Möndlur.
Smjörlíki og sykur hrært
vel, eggjunum hrært saman
við. ÖIlu þurru sáldrað út í,
Síróp, smjörlíki og púður-
sykur hitað, má ekki sjóða.
Kryddi og rifnum berki
hrært saman við. Pottaskan
hrærð út með dálitlu af
vatni, hrærð í deigið. Hveit-
inu sáldrað út í, fyrst hrært
saman við, síðan hnoðað.
Deigið látið bíða a. m. k. 24
klst. Flatt þunnt út, stungn-
ar út myndir, sem skreytt-
ar eru með möndlum. Bakað-
ar við um 200° í nál. 5 mín-
útur. Gætið þess að kökurnar
dökkni ekki um of.
S2 FÁLKINN