Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 32

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 32
M JÓLABAKSTURINN KRISTJANA STEING RlMSDÓTTIR húsmæðrakennari velur uppskrrftir fyrír FÁLKANN Herragarðskökur. 200 g. skírt smjör. 70 g. sykur. 100 g. kartöílumjöl. 200 g. hveiti. Ofan á: Eggjarauða. Perlusykur. Saxaðar möndlur. Smjör og sykur hrært vel. Hveiti og kartöflumjöli sáldr- að saman við, öllu hrært saman. Deigið látið bíða á köldum stað, þar til það hef- ur stirðnað. Flatt þunnt út, mótaðar kringlóttar kökurf sem brotnar eru allt að því í tvennt. Kökurnar smurðar með eggjarauðu, dyfið í grófan sykur og saxaðar möndlur. Brúnar kökur. 7 dl. hveiti. 200 g. smjör. 2*4 dl. dökkur púðursykur. 1 msk. síróp. 2 tsk. lyftiduft. 1 egg. 1% dl. gróft saxaðar möndl- ur. Hveiti og lyftidufti sáldrað á borð. Smjörið mulið saman við með hnif. Öllu öðru blandað í og deigið hnoðað saman með léttum handtök- um. Búnar til um 4]h cm. þykkar rúllur, sem geymdar eru til næsta dags. Skornar í sneiðar. Látnar á smurða plötu. Kökurnar bakaðar við 200—225° í um 10 mínútur. Kaffi-súkkulaöisnijörkrem. % bolli smjör. V\ bolli kakaó. 1 tsk. kaffiduít. 1 tsk. vannilla. 1 msk sherry. V\ tsk. salt. 4—4% bolli flórsykur. 6—7 msk. heit mjólk. Smjörið hrært vel, kakaó, kaffi, vanillu, sherry og salti hrært saman við. Sáldrið flór- sykrinum, hrærið honum smátt og smátt saman við ásamt heitri mjólkinni. Þeytt vel. Gaffalkökur. 5 dl. hveiti. 2 tsk. lyftiduft. 1% dl. smjörlíki. 3 dl. púðursykur. 1 tsk. vanilla. Rifinn sítrónubörkur. 2 lítil egg. Smjörlikið hrært lint, sykri hrært smátt og smátt saman við. Egginu hrært í, einnig vanillu og rifnum sítrónu- berki. Öllu þurru sáldrað saman, deigið hrært saman. Kælt í nokkrar klst. Búnar til kúlur á stærð við val- hnetur settar smurða plötu, þrýst ofan á þær með gaffli á tvo vegu. Bakað við 200° í tíu mínútur. Corn-flakes toppar. 100 g. smjörlíki. 100 g. sykur. 1 egg. 125 g. hveiti. tsk. lyftiduft. % tsk. kanell. V\ tsk. neguil. 30 g. Corn-flakes. 50 g. kúrennur. Smjörlíki, sykur og egg hrært létt og ljóst. Öllu þurru sáldrað saman við, corn-f lakes og kúrennur hrært í deigið. Deigið sett með te- skeið í toppa á smurðar plöt- ur. Bakað við 175° í 10—12 mínútur. Piparhnetur. 250 g! smjör. 2^ dl. sykur. 1 msk. síróp. 1 egg. 2 tsk kardemommur. 2 tsk kanell. 1 tsk. negull. 1 tsk. engifer. 2 tsk lyftiduft. 450 g. hveiti. y>< r.-> Smjör og sykur hrært létt og Ijóst. Eggi, sírópi og kryddi hrært saman við. Hveiti og lyftidufti sáldrað saman við, deigið hnoðað létt. Deigið látið bíða á köldum stað nokkrar klst. Búnar til litl- ar kúlur, sem látnar eru á smurða plötu. Kökurnar bak- aðar við 175°. Piparhnetur þessar geymast vel, fái þær leyfi til þess. Döðlukaka. 3/fe bolli smjörlíki. 3A bolli sykur. 2 egg. lVfe bolli hveiti. % tsk natrón. tsk. salt. 3/fc tsk. kanell. 'h tsk. allrahanda. V\ tsk. negull. Vz bolli döðlur, saxað. % bolli hnetur saxað. Vz—% bolli súrmjólk. % bolli gott berjamauk. hrært í deigið ásamt súr- mjólkinni. Ávöxtunum, sem dálitlu af hveitinu hefur verið blandað saman við, og berjamaukinu hrært í deig- ið. Blandað vel saman. Bak- að í tveim teicumótum, vel- smurðum og hveitistráðum, við 165° í 60—65 mínútur. Kælt. Kakan þakin og lögð saman með karamellubráð. Karamellubráð. % bolli smjör. 1 % bolli púðursykur. 3/6 bolli mjólk. 4—4>A bolli flórsykur. 1 tsk. vanilla. Smjörið brætt í potti við vægan hita, púðursykri hrært saman við. Soðið í 2 mínútur við vægan hita. Hrært í á meðan. Mjólkinni blandað saman við, hitað að suðu á ný. Flórsykurinn sáldraður, hrært smátt og smátt sam- an við, einnig vanillu. Þeytt vel. Þynnt með mjólk, ef þörf gerist. I Barnakökur. V\ kg. síróp. 125 g. smjörlíki. 125 g. dökkur púðursykur. 1 tsk. kanell. Vt tsk. negull. 1 tsk. kardemommur. % tsk. engifer. Rifinn börkur af sítrónu. 7 g. pottaska, vatn. Vt kg. hveiti. Möndlur. Smjörlíki og sykur hrært vel, eggjunum hrært saman við. ÖIlu þurru sáldrað út í, Síróp, smjörlíki og púður- sykur hitað, má ekki sjóða. Kryddi og rifnum berki hrært saman við. Pottaskan hrærð út með dálitlu af vatni, hrærð í deigið. Hveit- inu sáldrað út í, fyrst hrært saman við, síðan hnoðað. Deigið látið bíða a. m. k. 24 klst. Flatt þunnt út, stungn- ar út myndir, sem skreytt- ar eru með möndlum. Bakað- ar við um 200° í nál. 5 mín- útur. Gætið þess að kökurnar dökkni ekki um of. S2 FÁLKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.