Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Qupperneq 34

Fálkinn - 09.12.1963, Qupperneq 34
JðiAMATUR Eftir Kristjönu Steingrímsdóttur húsmæðrakennara O.FL ámmm Marsipan. Vt kg. marsipandeig. 250—500 g. flórsykur. Það borgar sig að kaupa beztu tegund af marsipan- deigi. Það getur tekið á móti meira magni af sykri án þess að verða þurrt og leiðiri- legt. Hnoðið deigið með sálduðum flórsykri og auk þess má bæta í það bragð- efni og lit að vild, t. d. kakao, kaffidufti, vanillu, rommi, koníaki, sítrónusafa. Hjúpsúkkulaði. Hjúpsúkkulaði er brotið smátt og brætt yfir gufu. Það má ekki ofhitna (30— 35° C), þá verður það grátt, þegar það storknar á ný. Setja má nokkra dropa af olíu út i súkkulaðið, svo að gljái betur. Hvorki vatn né gufa má komast að súkkulað- inu, þá verður það kornótt og grátt. Stingið konfektinu ofan í súkkulaðið með prjóni, strjúkið af því og látið það þorna á smurðum pappir á köldum stað, þó ekki í drag- súgi. Marsipan er hægt að nota á ýmsa vegu. Hér eru nokkrar tillögur; Fyllið steinlausar sveskj- ur eða döðlur með marsipan- bíta, velt upp úr grófum sykri. Blandið söxuðum hnetu- kjörnum saman við marsi- pan, hulið með súkkulaði. Blandið rifnum appelsínu- berki saman við marsipan, búið til litlar kúlur, þrýstið hesiihnetu ofan í hverja kúlu. Fletjið' marsipan út, leggið ofan á þunnar sneiðar af nougat, mjúkum, vafið sam- an eins og rúlluterta. Þrýst vel saman. Skorið í bita. Mótið marsipan í rúllu, hyljið rúlluna með súkku- laði. Skreytt t. d. með val hnetukjörnum eða bundið rautt band um. Ömniukúlur. 200 g. suðusúkkulaði. 100 g. sætar möndlur. t 10 bitar möndlur. % egg, hrátt. 1 msk. vatn. Grófur sykur. Flysjið möndlurnar og saxið þser i möndlukvörn. Súkkulaðið rifið fínt, bland- að saman við möndlurnar. Hrært vel með egginu og vatni. Látið bíða um 1 klst. Mótaðar kúlur milli hand- anna, velt upp úr grófum sykri. Látnar þorna á köku- grind. Negrakossar. 4 dl. flórsykur. 1 dl. vatn. 1 tsk. edik. 15 dropar piparmyntuolía. Brætt súkkulaði. Sykur, vatn og edik látið i pott, soðið 2—3 mínútur. (Sé örlitið látið milli tveggja Framhald 6 bls. 56. Hamborgarhryggur í sykurhjúpi. 1 kg. Hamborgarhryggur. Vatn. 60 g. púðursykur. 35 g. smjör. Sósa: 1 ds. niðursoðnir sveppir. 50 gr. smjör. 1 litill laukur. 4 dl. soð + rauðvín. 1—2 msk. hveiti. Salt, pipar. Hamborgarhryggurinn soð- inn við vægan hita í ósöltuðu vatni í Vi—% klst. Hryggur- inn tekinn upp úr, himnan flegin utan af, settur í eld- fast mót eða ofnskúffu, feita hliðin snúi upp. Sykrinu jafnað yfir hrygginn, þrýst vel ofan á. Smjörið látið í bitum ofan á. Sett inn í vel heitan ofn 250° við meiri yfirhita. Eftir um 15 minút- ur er sykurinn bráðinn og brúnaðúr, gætið þess að hann brenni ekki. Kjötið borið fram með allskyns soðnu grænmeti, brúnuðum kartöflum og sveppasósu: Sveppirnir skornir smátt, brúnaðir í smjörlíkinu ásamt smátt söxuðum lauknum. Rauð- víninu, sveppasoðinu og kjötsoði hellt i pottinn. Lát- ið krauma undir loki i 5—10 mínútur. Sósan jöfnuð með 1 msk. af hveiti. Kryddað. • 'j. Hangikjötsbúðingur. 250 g. soðið hangikjöt. 1 saxaður laukur. Soðið bl. grænmeti. 4 egg. 1 tsk. hveiti. 4 dl. rjómabland. Salt, pipar. 1 msk. smjör. Hangikjötið skorið smátt. Sett í lögum ásamt lauk og grænmeti í smurt, eldfast mót. Eggin þeytt með hveiti og rjómablandi, krydduð. Hellt í mótið. Smjörbitum dreift yfir. Bakað við 225° í 45 minútur. Borðað með hrærðu smjöri, sem kryddað er með sítrónusafa og sinn- epi. Steiktar rjúpur. 3—4 rjúpur. 50 g. flesk. 50 g. smjör. 2 dl. soðið vatn. 2(4 dl. soðin mjólk. Sósa: 30 g. smjörlíki. 30 g. hveiti. Rjúpnasoðið. Sósulitur. Ribsberjahlaup. 3—4 msk. þeyttur rjómi. Lappir, stél og vængir eru skornir af rjúpunum, því FÁLKINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.