Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1965, Síða 37

Fálkinn - 23.08.1965, Síða 37
 þá er ekki unnt að birta mynd af hljómsveitinni, þar sem piltarnir voru ekki farn- ir að æfa saman, þegar þessi grein er skrifuð. En allt um það, þá er enginn vafi á því, að hinir fjölmörgu aðdáendur Ragnars Bjarna- sonar munu fjölmenna í Súlnasalinn eftir 1. septem- ber. CLARK er nú kominn í hóp kvik- myndaleikara og að sjólf- sögðu kom hljómsveit hans fram í fyrstu mynd- inni. Þessi skemmtilega mynd sýnir Dave í ó- nefndri sundlaug, íklædd- an froskmannabúningi. — Já, vel á minnzt, hann heldur á einni af þeim gullplötum, sem þeir félagar hafa fengið, en ekki þori ég að fullyrða, hvað platan er mörg karöt. sérstaklega ánægður að að vinna fyrir Konráð Guð- mundsson, hótelstjóra í Sögu og hvað fólkinu viðkemur, sem sækir þennan stað, sagði Ragnar, að betri og þægi- legri gesti væri tæplega hægt að hugsa sér. egna þes, hve Fálkinn er inn langt fram í tímann, GEIME KRUPA Þetta er Gene Krupa, trommuleikarinn frægi. Myndin er tekin um 1953. Fyrir nokkru var sýnd í Stjörnubíói kvik- mynd, sem byggð var á ævi Gene Krupa og fór Sal Mineo með hið vandasama hlutverk og gerði því góð skil. Nú er Krupa að mestu hættur að snerta trommurnar, en hann á ennþá sína aðdáendur, sem hlusta hugfangnir á gömlu trommusólóarnar hans á nýjum L.P. plötum. * þid 01; vie IT’S A LOIXIG WAY Kæri Fálki, Ég var í Þórsmörk um Verzlunarmannahelgina við söng og glens og gaman. Ekki ætla ég að segja þér frá ævintýrum þaðan, heldur var það eitt mikið sungið lag, sem vakti upp mikið þras og leið- indi: „It’s a long way, to Tipperary, it’s a long way, to go“. Menn fóru að deila um, hvar Tipperary væri. Ég uppástóð, að það væri á Eng- landi, en það komu fram einar 3 eða 4 uppástungur í viðbót. Hafði ég rétt fyrir mér? Með fyrirfram þökk fyrir svarið. Þórsmerkurfari. Svar: Tipperary er lítill bær með um það bil 5000 íbúum og er í Irska lýðveldinu. Lag- ið sem þú talaðir um er samið árið 1911, og var vinsæll her- mannasöngur í fyrri heim- styrjöldinni. HÁRÞVOTTUR Gamalt húsráð kennir, að það sé hollt fyrir hárið að þvo sér upp úr keytu. Þetta heíur áreiðanlega ekki verið reynt lengi hérlendis, en það væri gaman að fá að vita, hvort nokkuð mæli á móti þvi að það sé gert. Bína. Svar: Já þetta húsráð er orð- ið gamalt og úr sér gengið Ef þú ætlar til að mynda á ball, ættir þú ekki að þvo þér úr keytu áður. Það er margvíslegur sóðaskapur, sem þessu fylgir, en ef þér dytti samt í hug að reyna þetta, þá lætur þú okkur kannski vita um árangurinn, þvx að eflaust hafa fleiri áhuga á málinu. HVAR ER GRÆIMLAMD? Kæri Fálki, Við erum hérna tvær stelp- ur, sem erum að rífast um, hvort Grænland sé í Evrópu eða Ameríku. Við vonum að þú leysir úr þessari deilu okk- ar. Vertu svo blessaður og sæll. Fálki minn. Ein 12 ára og eih 11 ára. P. S.. Hvernig er skriftin? Svar: Grænland telst tií Ame- ríku, stelpur mínar, svo sú 11 ára hefur haft rétt fyrir sér, eða hvað? Skriftin er allsæmileg. FJÖLSKYLDUTEIMGSL Kæri Fálki, Míg langar til að spvrja þig að dálitlu. Það er strákur hérna i sveitinni, sem segir að John Lennon og Jack Lemon séu nokkurs konar bræður og að Jack Rugby sé stjúpi þeirra. Er þetta satt eða er strákurinn að skrökva? Stubbur. Svar: Þið hljótið að ræða margt þarna í sveitinni. Þeir kumpánar eru ekki bræður svo vitað sé og ennþá síður hitt, að Rugby sé stjúpi þeirra. En það er ekki nema von að þú trúir þessu, því fornafn þeirra allra byrja á sama staf. Ef þú kemst aftur í svona mikil vandræði, þá viljum við gjarnan hjálpa þér, því að þú ert greinilega mikið mannsefni. HÁLF HOLA Kæri Fálki, Þú þekkir eflaust gátuna „Hvernig er hægt að grafa hálfa holu?“ o. s. frc. Ég var spurður að þessu í gær, og ég sagði strax að það væri helm- ingurinn af heilli holu, þá var hlegið mikið af þeim sem heyrðu. Ég vildi hins vegar alls ekki viðurkenna, að þetta væri sannað. Hvað segir þú um þetta? Svar: Þetta er orðaleikur, sem má deila endalaust um. Vissulega má tala um hálfa holu með fullum rétti, ef um er að ræða helming þeirrar holu, sem átti að grafa. Hins vegar er þessi hálfa alltaf ein hola ... Svo niðurstaðan verð- ur: Öleysanlegt. ★ Jóhann Hafsteín, rámsmála- /áðherr.-g flytur r;vðu siha~l aðalfundi Vinnuveitendasam- bandsins. Á myndinni eru auk ráðhcrrans, taliö frá vinstri: Óli M. ísaksson, Kjartan Thors, formaður V.f., Guð- mundur Vilhjálmsson og Gut jón Einarsson. Morgunblaðið. Send.: Helgi Guðbergsson eips og fisk. Skrokkana sveiö hann svo, og þau átu eins og hau torguóu, hjónin. Hún hét María Bjömsdóttir og var vestfirzk, þau áttu barn þarna um vetur- inn. Hitt vur saltað. Hann g.i Austurland. Send.: Antonía Sveinsdóttir. 37 FALK.INN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.