Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 22

Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 22
AÐ DÆMA MANN hátíðlega til dauða og taka hann af lífi er einhver ómannlegasta athöfn á þessari jörð. Enginn maður getur tekið sér það vald að svipta annan mann lífinu. Það er glœpur í sam- skiptum einstaklinganna hvers við annan. Og það er sami glœpurinn í samskiptum ríkis- valdsins við einstaklingana. Fálkinn hefur hér að birta greinaflokk um aftökur, auðvit- að ekki af því að slík mál séu skemmtileg í sjálfum sér, heldur alveg af gagnstœðum ástœð- um. Það er full þörf á því það sé rœkilega bent að e í dag viðgengst sú villimer meðal margra menningai þjóða, að sjálft ríkisvaldið sér þá athöfn sem það bai einstaklingunum hvað ha að taka mann af lífi. 22 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.