Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1966, Side 9

Fálkinn - 25.04.1966, Side 9
Skósmiður í Svíþjóð hefur komizt að þeirri merkilegu niður- stöðu að brennivínssýki orsakist af vitlau: ri hormónastarf- semi og orsakanna sé að leita í augunum. Þetta er mjög flókið mál að útskýra, enda tók það skósmiðinn átta ár að komast að niðurstöðu og naut hann þó hjálpar færra augnlækna. Eiginlega mætti segja, að samkvæmt kenningu Lars Korhonen, en svo heitir maðurinn, líti sá brennivíns- sjúki ekki réttum aUgum á brennivínið og lækningin er einfaldlega „brennivínsgleraugu“. Myndin er af skósmiðn- um með brennivínsgleraugun. 300 mill|ónii* í eldinn Hefðu frímerkjasafnarar fengið að vera viðstaddir athöfn- ina sem sýnd er hér á myndinni, er hætt við að þeir hefðu grátið brimsöltum tárum og lagt lífið í sölurnar til að koma í veg fyrir framkvæmd hennar. Maðurinn er nefnilega að brenna 100,000 örkum af gölluðum frí- merkjum, sem brezka póstþjónustan vildi ekki nota. Frí- merkin voru að nafnverði um 300 milljónir íslenzkra króna og þó ekki hefði tekizt að krækja í nema nokkur þeirra, hefði sá hinn sami ekki þurft að kvíða ellinni. Brennslan fór fram undir ströngum lögregluverði. BREMIVmSGLERArGr NÚ ER VANDALÍTIÐ AÐ VIÐHALDA UNGU ÚTLITI OG AUKA Á FEGURÐ SÍNA EINFALDLEEA MEÐ ÞVÍ AÐ NDTA SNYRTIVÖRURNAR FRÁ: REYNIÐ ÞESSAR HEIMSFRÆGU GÆÐAVDRUR OG SANN- FÆRIZT UM ÁHRIFAMÁTT ÞEIRRA FÁST I FLESTUM LEIÐANDI SNYRTIVÖRUVERZLUNUM SIMYRTIVÖRLR HF. HEILDVERZLUN SlMI. 11020 - 11021 FALKINN 9

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.