Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1966, Blaðsíða 50

Fálkinn - 02.05.1966, Blaðsíða 50
HVERFISGÖTU 16 SÍMI 2-1355 ULRICH FALKNER oulum LÆKJARGÖTU 2 2. HÆD Einangr^argler Framleitl einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KOKKIOJAIM H.F. Skúlagötu 57 — Símar 23200. • Brennimerkt Framh. aí bls. 20. — Bíðið augnablik. Doktor Stenfeldt þrýsti fingur- gómunum að slagæðum úlnliðs- ins. Þrjátíu og þrjú slög á þrjátíu sekúndum. _— Hvað gerðist eiginlega? spurði hann. — Ekkert, sagði systir Maj ákveðin. Hún starði eins og dá- leidd á Hoffmann lækni, síðan rak hún upp óp og missti með- vitundina. Læknirinn snerti ekki einu sinni á henni. Stenfeldt muldraði eitthvað sem ekki heyrðist. Hve ágætur, sem Hoffmann var að öðru leyti, þá var hann enginn framúrskar- andi sálfræðingur. Fruntaskap ur hans átti ef til vill vel við suma sjúklinga. En það var ekki hægt að nálgast allar konur á þann hátt. Fyrir Hoffmann voru allar konur eins. Hann leit á sjúklinginn. Virti í skyndi fyrir sér andlitið og hendurnar, eins og vandi hans var við sérhvern nýjan sjúkling. Aldur, hvort þreyta og slit væri farið að gera vart við sig, hvort hún væri vel hirt eða illa, fátæk- leg eða vel efnum búin — hver flokkur brást við sínum vanda- málum á vissan hátt. Framh. í næsta blaði. • Saaan af Labba Framh. af bls. 46. konan stóð brosandi hjá meðan hann vafði bindið utan af hendinni á Blánef, svo batt hann nýtt bindi um höndina og lét hana í fatla, rétti Labba Blánef og sagði: „Honum verður batnað á morgun, en má ég nú ekki sjá böndina á þér, hvort þér er ekki batnað?“ Labbi settist rólegur á stólinn og læknirinn vafði utan af hendinni til að skoða hana. „Hér þarf að laga svo- Ktið,“ sagði hann. Labbi fór ekki einu sinni að gráta, þegar hann tók 50 FÁLKINN sauminn úr. Á eftir þakk- aði hann lækninum fyrir að lækna sig og Blánef. • Hoffmann Framh. af bls. 13. tregðu að verða við bón hans, en þegar hún er aftur orðin ein birtist dr. Miracle á nýjan leik. Hann freistar hennar með tælandi lýsing- um á öllum þeim heiðri, frægð og hamingju sem hún kasti frá sér með þessu heimskulega loforði sínu, og þegar hann sér, að orð hans eru farin að hafa áhrif sær- ir hann fram sál móður hennar sem einnig biður hana að syngja. Antonia gleymir sér, og söngrödd hennar hljómar aftur, feg- urri en nokkru sinni fyrr, þangað til hún hnígur niður deyjandi frammi fyrir mynd móður sinnar. Dr. Miracle hverfur, Crespel kemur æð- andi inn, og Antonia hvíslar, að andi móður sinnar hafi kallað á sig. Crespel kennir Hoffmanni um allt saman, en hann sendir Nikulás eftir lækni. Sem svar við beiðni hans birtist dr. Miracle aftur með jafnskjótum hætti og hann hvarf áður, beygir sig yfir ungu stúlkuna, tek- ur um úlnlið hennar og úr- skurðar hana látna. Þannig endar þriðja ævin- týri Hoffmanns. EFTIRMÁLI eða epilogus gerist í krá Lúthers eins og forspjallið. Hoffmann hef- ur lokið frásögn sinni, og óperan Don Giovanni er sömuleiðis á enda. Þegar Stella kemur inn virðist að- dáandi hennar ekki verða þess var. „Hann er dauða- drukkinn," segir Nikulás. Lindorf leiðir prímadonnuna burt, hún kastar blómi til skáldsins um leið og hún hverfur sjónum, en við hlið Hoffmanns birtist gyðja Ijóðlistarinnar sem tekur hann undir sinn verndar- væng og veitir honum frið í faðmi sínum. v Þetta er í höfuðdrátt- um atburðarásin íhinni ódauðlegu óperu Off- enbachs, ÆVINTÝRI HOFFMANNS. PANTIÐ STIMPLANA HJÁ FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNIHR SPÍTALASTÍG10 v.ÓÐINSTORG SIMI 11640 ENDURNÝJUM SÆNGUR OG KODDA FLJÓT AFGREIÐSLA* HÖFUM EINNIG GÆSADÚN OG DRALON SÆNGUR. Póstsendum um land allt. DÚN- OG ílÐUR- HREINSUNIN VATNSSTIG 3 (örfá skref frá Laugavegi) Sími 18740

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.