Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1966, Blaðsíða 6

Fálkinn - 02.05.1966, Blaðsíða 6
Fálkinn 16. tbl. — 39. árg. — 2. maí 1966 EFIMI SVARTHÖFÐI SEGIR ..................... 6—7 ALLT OG SUMT .......................... 8—9 ÆVINTÝRI HOFFMANNS í ÞJÓÐLEIKHÚSINU, texti og myndir eftir Steinunni S. Briem og Rúnar Gunnarsson ..................... 10—13 LÍF OG HEILSA eftir Ófeig J. Ófeigsson lækni 13 UPPHAF ÆVISKEIÐS, fróðlegar myndir um fyrstu ár ævinnar .................... 14—17 BRENNIMERKT, ný sænsk framhaldssaga eftir Erik Norlander ....................... 18—20 VALDAMENNIRNIR ERU MANNLEGIR EINS OG AÐRIR, grein um ensku forsætisráðherra- frúna .................................... 21 HANN FEGRAR OG STÆKKAR KONUBRJÓST, frásögn af enskum lækni sem hefur getið sér mikla frægð .......................... 22—23 f SVIÐSLJÓSINU ......................... 24—25 ÞEGAR LÆKNIRINN BRÁST, frásögn af konu sem var með læknisáhald innan í sér í meira en ár ................................ 26—27 SENDIBRÉF ÚR FORTÍÐINNI eftir Jón Helgason 28—31 ARFUR ÁN ERFINGJA eftir Eric Ambler.. 32—34 STJÖRNUSPÁ ................................ 35 HÁKARLABEITA .............................. 36 BARNASÍÐA ................................. 46 PARÍSARGREIÐSLA ........................... 48 FORSÍÐA: Fyrirsæta: Þórunn Hafstein. Ljósm.: Stúdíó Guðmundar, Rúnar Gunnarsson. I nœsta bla3i er œtlunin a3 birta viStal við Björn Ólafsson konsertmeistara. Onn- ur merkileg grein er um „Elztu menn í viSri veröld". nokkra Grúsíumenn, sem komnir eru á annaS hundraSiS. Anonýmus skrifar um kynvillu á íslandi, og er þa3 nafnlaust bréf sent blaSinu, sem virSist vera skrifaS í fullri alvöru.' Smágreinar eru um Rex Harrison, bikini baSföt og eyrnalokka. Ekki má heldur gleyma því a3 í því blaði hefst nýr fastur þáttur: „FurSur himins og jarðar" og er hann rit- aður af Hirti Halldórssyni menntaskóla- kennara. Fyrsti þáttur hans fjallar um hvers vegna sólarhringurinn er 24 stundir, þar nœst talar hann um ísaldir og síðan áfram í þessum dúr. Þá eru auðvitað hinir föstu þcettir: Svarthöfði segir, Líf og heilsa og allt og sumt. Ritstjðri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.). Blaöamenn: Steinunn S. Briem, Gretar Oddsson. Ljósmyndari og útlitsteiknari: Rúnar Gunnarsson. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristján Arngrímsson. Dtgefandi: Vikublaöið Fálkinn h.f. Aösetur: Ritstjórn, afgreiösla og auglýs- ingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. — Verð i lausasölu 30,00 kr. Askrift kostar 90,00 á mánuði, á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans. Myndamót: Mynda- mót h.f. 6 Að falla fyrir kosningar ÞÁ hafa flokkarnir birt framboðslista sína og einnig Alþýðu- bandalagsfélag Reykjavíkur, og ekkert er eftir annað en. birta stefnuskrár ef þær þá fyrirfinnast nokkrar. Menn hefur sett undarlega hljóða við útkomu aðalskipulags Reykjavíkur, og víst mun þetta síðasta bragð Sjálfstæðisflokksins verða andstæðingunum þungt í skauti. Þeir verða að minnsta kosti að borga 1380 krónur fyrir bókina í stað bláu bókanna fyrr- um, sem ekki kostuðu neitt og urðu lítið annað en loforðin. Töluverðar breytingar hafa orðið á framboðslistum hér í Reykjavík, og þó einna mestar hjá Alþýðubandalagsfélaginu. Þeir menn sem helga sig stjórnmálastörfum að einhverju marki hér á landi búa við þau undarlegu örlög að falla stund- um fyrir kosningar. Oftast hendir þetta vegna þess, að hið sviplausa lið stjórnmálamanna er svo laust við alla tinda, að sumir einstaklingar gleymast á flatneskjunni og ná aldrei til byggða eftir það. Enginn syrgir þá sem týnast, af því þeir hafa enga sögu átt, hvorki góða né vonda, og hópurinn á þingi er of lokað stéttarfélag, til að nokkur trúi því að þar hafi menn meiningar eftir flokkum. Níutíu prósent af þjóð- inni vita ekki einu sinni hvað áttatíu prósent þingmanna heita, og varðar ekki um hvort þeir eru lifandi eða dauðir. Bezt og ódýrast væri að púsluspilið væri leikið eftir reglum almenningshlutafélaga. Stæði þá forsætisráðherra upp og til- kynnti að þrjátíu þúsund atkvæði segðu já, þegar Eysteinn stæði upp og segði að sautján þúsund segðu nei, og þess á milli mætti nota þingsali sem hvíldarheimili handa þeim sem hafa skrifað og talað sig heilsulausa vegna þess að þeir gengu með þingmanninn í maganum í hálfan mannsaldur. Fjárráðin koma að austan r ÐUR hefur verið bent á það, að aumlegasta pólitíska starf- ið væri að sitja í borgarstjórn Reykjavíkur. Samt hefur margur maðurinn kosið að falla sér til dómsáfellis við tilraun- ir til að komast þangað. Eins og við mátti búast gekk erfið- lega að raða í efstu sætin á lista Alþýðubandalagsfélags Reykjavíkur. Þegar Brynjólfur Bjarnason lýsti furðu sinni á fundinum í Lídó yfir því viðhorfi manna, að vilja tvístra Sósíalistafélaginu til inngöngu í Alþýðubandalagsfélagið þegar lYlýr flokkur Elskulegi Fálki! Mikið er ég hneyksluð á sjón- varpsáhugamönnum að hafa ekki manndóm og reisn til að bjóða fram til borgarstjórnar- kosninga. Svoleiðis framboð hefði sannarlega sýnt bessum vesælu og hálfvolgu pólitíkus- um, sem eru dauðhræddir við nokkra dreissuga stráka í Há- skólanum, að allur almenning- ur þolir ekki þokukennda flóttaafstöðu í þýðingarmiklum málum sem varða beina hags- muni mikils hluta þjóðarinnar. En það er ekki öll nótt úti enn. Það eru alþingiskosning- ar á næsta ári. Húsmðöir úr Hlíöunum. Svar: Hér er vissulega lireyft at- hyglisveröu máli og athuganðX fyrir rétta aöila aö taka það til gaumgæfilegrar íhugunar. Hitt er svo annaö mál, hvort öllum líkar eins vel viö hug- myndina, en auövitaö tökum viö ekki afstööu sem blaö fyrir. alla fjölskylduna. Skriffinnska Fálki minn góður! Það er auðvitað að bera I bakkafullan lækinn að skrifa um skriffinnskuna á öllum sviðum hér á Islandi. En núna upp á síðkastið hefur mér blöskrað hvað eftir annað, hve mikið er hægt að hafa af eyðu- blöðum og alls konar leyfum FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.