Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1966, Blaðsíða 48

Fálkinn - 02.05.1966, Blaðsíða 48
PARÍSARGREIÐSLAN í VOR GreiSslan breytist tiltölulega lítiS í vor, þótt reynt sé a8 koma fram me3 eitthvaS nýtt á nokkurra vikna fresti. 1 — Einföld greiSsla, háriS slétt og ekki túperaS, síSur hliðartoppur. — Já, en elskan mín, ég sagði þér fyrir. að ég hefði ekki míkið utn> á að bjóða. 2 — Fyrir síðara hár, nýtt afbrigði af ballerínugreiSslunni. Hnúturinn er ekki í hnakkanum þessu sinni, heldur uppi á höfðinu. 3 — Kvöldgreiðsla við óformleg tœkifœri. 4 — Skipt í hnakkanum, hárið túperað og fest með lakki. 5 — Kvöldgreiðsla. Laus lokkur er festur í hnút uppi á höfðinu. 6 — Lausir lokkar eru notaðir til að skapa tilbreytni, en að öðru Ieyti er greiðslan eins og á mynd nr. 5. — Þér verðið að gera yður ljóst þegar í stað að minnimáttarkennd yðar er hrein imyndun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.