Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1966, Page 48

Fálkinn - 02.05.1966, Page 48
PARÍSARGREIÐSLAN í VOR GreiSslan breytist tiltölulega lítiS í vor, þótt reynt sé a8 koma fram me3 eitthvaS nýtt á nokkurra vikna fresti. 1 — Einföld greiSsla, háriS slétt og ekki túperaS, síSur hliðartoppur. — Já, en elskan mín, ég sagði þér fyrir. að ég hefði ekki míkið utn> á að bjóða. 2 — Fyrir síðara hár, nýtt afbrigði af ballerínugreiSslunni. Hnúturinn er ekki í hnakkanum þessu sinni, heldur uppi á höfðinu. 3 — Kvöldgreiðsla við óformleg tœkifœri. 4 — Skipt í hnakkanum, hárið túperað og fest með lakki. 5 — Kvöldgreiðsla. Laus lokkur er festur í hnút uppi á höfðinu. 6 — Lausir lokkar eru notaðir til að skapa tilbreytni, en að öðru Ieyti er greiðslan eins og á mynd nr. 5. — Þér verðið að gera yður ljóst þegar í stað að minnimáttarkennd yðar er hrein imyndun.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.