Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1966, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.05.1966, Blaðsíða 2
Óli litli er í strætisvagn- inum með pabba sínum. — Ertu hræddur við stóra hundinn, sem hleypur þarna? spyr Óli. — Nei, ekki er ég það drengur minn, svarar hinn. — En ertu hræddur við rottur og mýs? — Nei, það er engin ástæða til að vera hræddur við þær. — Jæja. Ertu þá ekki hræddur við neitt nema hana mömmu? Feðgarnir fóru úr vagnin- um á næstu biðstöð. —v— — Heyrið þér þjónn, hvernig stendur á að ég fæ svona lítinn matarskammt í dag. Sá sem ég fékk í gær var helmingi stærri — Hvar sátuð þér þá? — Þarna út við gluggann. — Já, gestirnir við glugga- borðin fá alltaf stóra skammta. Það er gert til að auglýsa veitingahúsið í gluggunum. —v— Kennarinn er að útskýra blóðrásina fyrir nemendun- um í bekknum: — Ef ég stend á höfði sígur blóðið að höfðinu á mér og safnast þar fyrir. En hvers vegna safnast blóðið ekki fyrir í fótunum þegar ég stend? — Af því að fæturnir eru ekki eins tómir og hausinn, svarar Óli litli. Við hattabúðargluggann. Hún: — Hvaða hatt lízt þér bezt á? Hann. — Þann sem þú hefur á höfðinu. —v— Palli: — Ég átti að kaupa flibba handa honum pabba mínum. Búðarþjónn: — Svona flibba. Palli: — Nei, hreinan eins og ég er með? — Ef ég ætti að gegna lækninum mundi ég svelta í heilan mánuð. — Hvað vill hann láta þig gera? — Borga reiknlnginn. ÞAÐ VITA MARGIR EN EKKI ALLIR að Cortina hefur ýmist gírskiptingu í gólfi' eða á stýri að Cortina er fáanleg með sjálfskiptingu að hægt er að velja um tveggja og fjögurra dyra ásamt Station að loftræstikerfið er frábært að Cortina hefur diskahemla að framan að Cortina ER fimm manna bíll að hvernig sem á það er litið, þá borgar það sig, að kaupa Cortina. < 1 IMBDÐIfl KR. KRISTJÁN SUÐURLANDSBRAUT S 2 SOI • SÍMI II H.F. 3 53 00

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.